Tíminn - 24.07.1971, Page 11

Tíminn - 24.07.1971, Page 11
LAUGARDAGUD: 24. júlí 1971 TIMINN LANDFARí Viðreisnar-Vigga Einkunn: „Friðar biðjum Þorkeli þunna, þagnar er hann setztur við brunna, óskemmtileg ævi mun vera, ekkert sér til frægðar að gera. V Örendur og oltinn á hnakkann, á útgönguversinu sprakk hann“. J.H. Fallin er sú Viðreisnar-Vigga, Vakri-Skjóni hættur að „digga“. Ögn er hún því illorð og snúin, andlegheitin burt eru flúin. Afstyrmir jú allur á nálum, ' yfir þessum glötuðu sálum. Heimskast á að messa sem Mogginn, matinn þegar vantar í goggin. Konni minn er allur útgrátinn, áður var hann sprækur og státinn. Matti líkt og mannhorfin kirkja, megnar ekki framar að yrkja. Ægileg er öll þessi mæða, eitthvað má þó vonina glæða. Máski einhver Mogganum sendi mistiltein, frá langhunda- Gvendi. Það er vel að þurr voru tárin, þjóðin sem að grét Viggu-árin. Gúrinn hennar grafinn með tapi, gengið setti heimsmet í hrapi. X. Ferðafólk Heitur matur í hádeginu og á kvöldin. Grillréttir, kaffi og smurt brauS allan daginn. • Esso- og Shell-benzín og olíur. • Verið velkomin! Staðarskáli, Hrútafirði VELJUM ÍSLENZKT(H)íSLENZKAN IÐNAÐ Úrvalshjólbaröar Flestar geröir ávallt fyrirliggjandi FljótoggóÖ þjónusta Kaupfélag STEINGRIMSRIARDAR tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiMiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiii DREKI ----.. -----f OLV BAtpy/ WAf/rOM'S/Si£OF£0£M * TERROR OF AMMAÍS l/VE /// PEACE. ' THIS ISHEAVEM/ WHfN I ^PIE X WANT TO 6010 H£AVEN/|^| w pon't "^5- jÉT^^ f é‘r AVE TO WAIT- UÉg-, <£ tffe, JU'f?E ALIVE- f i -, .V.. l&zjL 3 Eden, eyja Dreka. Þar sem öll dýr Iifa saman í sátt og samlyndi. — Skalli gamli. Einu sinni var hann aðalógnvaldur frum- skógarins. Og á kvöldin veiða stóru kett- irnir fisk í vatninu. — Þetta er eins og himnaríki. Ég vil koma hingað, þegar ég dey. — Þú þarft ekki bíða þangað til. Þú ert hér núna. HLJOÐVARP Laugardagur 24. júlL 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 10.00 og 11.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunieikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Logi Einarsson heldur áfram sögu sinni um „Andafjölskylduna" (3). Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. ®.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjö-n B''rgsson stjömar þætti um umferðarmál. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17 00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Ásta R .Tóhannesdóttir og ' Stefán Haíldórsson kynna nýiustu Hæeur]ögjn 17.40 Louis Armctrong leikur og syngur með hljómsveit sinni. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. Þýzkir listamenn syngja og leika. 18.25 Tdkynningar. 18.45 Voftiirfrognir. Dag'krá kvöidsins. 19.00 Fróttir. TUkvnningar. 19.30 Bró^ til ímyndaðs leik- skálds. Halldór Þorst°insson bóka- vörður f'vtur býðingu sína á erirdi eftir Eric Bentley; — sfðari hlnti. 20.05 Á Dónárhökkum. Lög leikin f ýmis hljóð- færi. 20.50 Smásaga vikunnar „Palli í Norður-Ási“ eftir Hjalmar Bergmann. Kristián frá Djúpalæk les » þýðingu sína . 21.10 Kórsöngur. Karlnkór hollenzka útvarps- ins svngur iög eftir Gluck, Silcher og W°ber; Mein- d»rt Ko-k"! «tiórnar. 21.25 F"r?iuiop fvrirmynd. Ævar R Kvaran leikari flytur «rindi, þýtt og endur- sagt. 22.00 Fréttir. 22.15 VeðUrfr"gnir. Dansiög I 23.5S Frítt;- ' -f"ttu máli. Dag-V- á”’ok. | iiUBJÖIiÁTVKKÁBSSON HAST ARéVT ARLÖGMADUR AUSTURSTKATI 6 SÍMf 11354 Sl ^ Leitið tilboða hjá ohhur ‘ menn Sitninn er 2778 Lálið ohhtir prenta fyrir yhhur Fljót afn-—:x“1a - sóð þjóllUSUl IS4lllliniltllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHHIII Baldurs h ölmgeirssonar RraunarRötu 7 — Keflavílc

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.