Tíminn - 24.07.1971, Síða 13

Tíminn - 24.07.1971, Síða 13
gJKJGARDAGUK 24. júlí 1971 TIMINN 13 TILSÖLU Höfum til sölu yfirbyggðan bílpall. álklæddan, lengd 680 cm. Einnig Bedford vörubíl, árgerð 1963, palllausan. Upplýsingar veitir Grímur Sig- urðsson, sími 99-1301. BAPALEIKTÆKI Mjólkurbú Flóamanna. IÞROTTATÆKI Hcf i ávallt fyrirliggjandi allar stæröir skraut- hringja á hjólbarða, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. ÚR OG SKARTGRIPIR'- KORNELÍUS JONSSON ' WORÐUSTlG 8 ANKASTRÆT16 18588*18600 HUSEIGENDUR Tek að mér að skafa og olíubera ötidyrahurðii og annan útiharðvið. Sími 20738. Auglýsing frá meimtamálaráðimeytinn Menntamálaráðuneytið býður fram tvo náms- styrki — að fjárhæð kr. 210 þúsund hvorn — til hjúkrunnrkvelma, sem vilja fara í hjúkrunar- kennaranám erlendis og að námi loknu í kennslu við Hjúkrunarskóla íslands. Skólastjóri veitir nánari upplýsingar. Mennfamálaráðuneytið 23. júlí 1971. Tilkynning frá Tillögunefnd um hollustu- hætti í fiskiðnaði INNFLYTJENDUR - FRAMLEIÐENDUR VERKTAKAR Á vegum Tillögunefndarinnar er nú hafin gagnasöfnun um fáanleg efni, þjón- ustu og tæki til samræmingar á fyrir- huguðum framkvæmdum varðandi víðtækar umbætur í íslenzkum freðfisk- iðnaði, sem væntanlega verða gerðar á næstu árum. Óskað er eftir Olíumöl, malbikun, steinsteypu og um ýmsa rykbindingu umhverfis frvstihús. Frágang bygginganna sjálfra, úti og inni, svo sem um gerð gólfa, veggja og lofta, glugga og hurða, lýsingar og raflagna, Hér er um aðgerðir að ræða, sem eru nauðsynlegar vegna sívaxandi krafa innanlands og erlendis frá um aukið hreinlæti og bættar vinnuaðferðir við frainleiðslu fiskafurða. Um þær kröfur, sem væntanlega verða gerðar, vísast til reglugerðar um eftirlit og mat á ferskum fiski frá 20. marz hitunar og loftræstingar, vatnslagna, holræsa og niðurfalla í gólfum. Tæki og búnað í salerni, búningsherbergi, fatageymslur, vinnslusali og önnur rými frystihúsa. Gagnasöfnun þessi nær einnig 1970. Einnig vísast í Handjbók fyrir frysti- hús, sem gefin er út af Tillögunefnd um hollustuhætti í fiskiðnaði að tilhlutan sjávarútvegsráðuneytisins í nóvember 1970. Æskilegt er, að sem flestir framleiðendur, innflytjendur og verktakar, sem hér geta átt hlut að máli, sendi skriflegar upp- lýsingar, sem málið varða, til nefndarinnar. yfir búnað og tæki, sem varða rekstur frystihúsa, svo sem flutningstæki, færi- bönd, ílát undir hráefni, fiskþvottatæki, vinnsluvélar ýmiss konar, svo og áhöld og efni til þrifa almennt. gögnum um: Ýtarlegar upplýsingar um verð og notagildi vörunnar ásamt sýnishornum fylgi með innsendum gögnum, eftir því sem kostur er á. Gögn skal merkja: Verkfræðingur Tillögunefndar um hollustuhætti í fiskiðnaði Þórir Hilmarsson co/ Rannsóknastofnun fiskiðnaðirns Skúlagötu 4, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.