Tíminn - 24.07.1971, Side 14
14
Tilboð opnuð í veginn sunnan Akureyrar:
Buöu 20 millj., en
áætlun var 12 millj.
f gœr voru opnuð á Vegamálaskrifstofunni tilboð í jarðvinnu
við hraðbraut Norðurlandsvegar frá Höfnersbryggju að flugvallar-
vegi (2070 m).
Eitt tilboð barst frá Norðurverk h.f., Akureyri, og nam til-
boðsupphæð kr. 20.489.675,00 miðað við skilafrest verksins 30.
uóvember 1971, eins og áskilið var í útboði,. Bjóðandi gerði um
15.5 millj. kr. tilboð í verkið, ef fran?3engja mætti skilafrest þess
til 1. júlí 1972.
Áætlun Vegagerðar ríkisins um kostnað við verkið var kr.
12.475.000,00.
Ályktun borgarstjórnar
um Arnarholt:
Geðdeild Borgar
spítalans taki við
stjórn Arnarholts
EB—Reykjavík, mánudag.
Eins og Tíminn hefur skýrt frá
tíáðist samkomulag í borgarstjórn
um tillögu er felur í sér skipu-
lágsbréytingtí og úrbættír við
rekstur vistheimilisins í Arnar-
holti. Tilagan, sem flutt var af
fulltrúum allra flókka í borgar-
stjórn, er svohljóðandi:
„Vegna umræðna um Arnarholt
ályktar borgarstjórn eftirfarandi:
Borgarstjórn ítrekar samþykkt sína
frá 18. febrúar s.l. um-<endurbætur
á núvérandi rekstri í Árnarholti,
sem m.a. fól í sér eftirfarandi atr-
iði: Að vistheimilið verði hluti af
geðdeild Borgarspítalans. Að leit-
að verði eftir viðurkenningu ráð-
herra á heimilinu sem viðurkenndri
sjúkrastofnun samkvæmt sjúkra-
húslögum, en borgarlæknir hefur
þegar farið fram á slíka viðurkenn
ingu en svar er ókomið. Að húsa-
kynni á staðnum verði bætt og
aukin í fyrsta áfanga með nýjum
íveruherbergjum fyrir hluta vist-
manna, sem í útbyggingu búa, og
bætt verði og aukin húsakynni eld-
húsdeildar og borðstofu. Að sköp-
uð verði aðstaða til aukinnar fjöl-
breytni í vinnu vistmanna og reynt
verði að fá vinnuþjálfara að heim-
ilinu og aðra starfsmenn, sem gætu
séð um að hafa ofan af fyrir vist-
mönnum í tómstundum. Að sam-
göngur við heimilið séu í viðun-
andi horfi, Borgarstjórn er kunn-
ugt um að sum þessara atriða hafa
þegar verið framkvæmd og önnur
eru í undirbúningi. Borgarstjórn
samþykkir að geðdeild Borgar-
spítalans taki við stjórn hælisins
eigi síðar en 1. september n.k. og
væntir þess að yfirstjórn geðdeild
arinnar bæti úr því, sem þurfa
þykir í rekstri þéss. Borgarstjórn
fellst á að ekki sé aðgerða þörf
gagnvart einstökum aðilum eins
og fram kemur í niðurstöðum
nefndar heilbrigðismálaráðs frá
26. febrúar s.l."
Hestamannafélagið Logi Bisk.
TILKYNNIR
Móti okkar er fyrirhugað var 1. ágúst verður
frestað til sunnudags 8. ágúst.
Stjórnin.
Móðir okkar
Herborg Björnsdóttir
andaðist að Hrafnistu aðfaranótt 23. júlí.
Margrét Stefánsdóttir
Björn Stefánsson.
Þuríður Jakobsdóttir,
sem andaðist að Hrafnistu 18, júlí verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 28. júií kl. 1.30. Bióm eru vinsarolegast af-
þökkuð.
F. h. Vandamanna.
Zophonías Pálsson.
Kveðjuathöfn um
Guðbjörgu Jónsdóttur,
fyrrum húsfreyju að Snartartungu
fer fram frá Neskirkju laugardaginn 24. júlí kl. 10,30 árdegis.
Jarðað verður að Óspakseyri við Bitrufjörð mánudaginn 26, júlí
kl. 2 e.h.
Börn hinnar látnu
og aðrir aðstandendur.
TÍ MTKÍN
LAUGARDAGUR 24. júlí 1971
§®
SLflT imjs
oia viwvo
HIGH SOCÍETY
— Hjá fínu fólki —
1111 “HIOH 1
■■iííss n f < i i i' v
IBB IlÍiilKIii j
Hin heimsfræga söngva- og músikmynd með
LOUIS ARMSTRONG
Sýnd kl. 5 og 9.
Á víðavangi
Framhald af bls. 3.
viðræ'ðum, að sair. ingar um
nýtt fiskverð um næstu áramót
geti gengið eðlilega fyrir sig.
AHt það sem við finnum að
gert er til þess að stuðla að
friðsamlegri lausn ágreinings
milli útvegsmanna og sjó-
manna tel ég eðlilegan gang
mála — ekki sízt fyrir mikil-
væga atvinnuvegi, — á ég þar
við sjávarútveginn, sem er og
verður um ókomna framtíð
aðalatvinnuvcgur þjóðarinnar."
— TK
Sparisjóður
Framhald af bls. 3.
Hinar nýju skrifstofur spari-
sjóðsins eru skipulagðar af Gunn-
ari Guðmundssyni arkitekt, en inn
réttingar eru smíðaðar af Trésm.
h.f. Trésmíðameistari var Sigurð-
ur Sigurðsson, Bjarni Ásgeirsson
sá um dúklagningar, málarameist
ari var Einar Gunnarsson og raf
lagnir annaðist Ólafur Guðmunds
son.
Flugvél
fi,ramhaid af bls 16.
kannski verður eitthvað nothæft
að af löxunum þrettán, sem voru
í vélinni þegar nauðlent var. Nauð-
lendingarstaðurinn er um 600
metra yfir sjávarmál, og ekki er
víst að mikill hiti hafi verið þar
síðan vélin lenti, svo nokkur von
er um laxinn.
Þyrla
Framhald af bls. 16.
hvernig þyrlurnar henta til björg-
unarstarfa.
Pétur sagði okkur að þessar
þyrlur, sem væru sérhæfðar til
björgunarstarfa, hefðu reynzt
mjög vcl, gott pláss væri í þeim,
og gengu menn uppréttir inni í
þeim. Ennfremur sagði hann, að
þeir gætu fengið þyrlu af Sikorsky
— S-62 gerð hvenær sem væri,
en það þýddi ekkert að fara að
hugsa um slíkt, fyrr en í haust,
því engin námskeið fyrir flugmenn
og flugvirkja væru haldin vestan-
hafs fyrr en þá. Einnig er það,
að það þarf að útbúa flugskýli
sem verður upphitað fyrir þyrl-
una og verður það gert með þeim
hætti, að byggt verður flugskýli
fyrir þyrluna inni í sjálfu aðal-
flugskýli Landhelgisgæzlunnar á
Reykjavíkurflugvelli.
Að lokum sagði Pétur, að allir
hefðu verið mjög ánægðir með
þyrlurnar, sem þeir reyndu í morg
un og hugsuðu gott til þess þeg-
ar þeir fengju sína S-62 þyrlu.
Sikorsky S-62 þyrlan tekur allt
upp í 12 farþega, en þegar mikið
er af björgunartækjum um borð,
þá minnkar farþegarýmið að sama
skapi.
Laxveiðí
Framhald af bls. 1
laxinn sem fengist hefur i Þverá
er 20 pund. Hins vegar mun
þyngsti laxinn, sem veiðzt hefur
á stöng í sumar, vera úr Laxá í
Suður-Þingeyjarsýslu. Hann var
27 pund.
Laxveiðifréttir úr ánum á Suð-
urlandi, berast ekki oft. Hins veg-
ar fengum við þær upplýsingar í
dag frá Þrastalundi, að veiðin
hefði gengið mjö? vel í Soginu
undanfarna daga. Sl. þriðjudag
fengust 6 laxar á lVz klukkustund
á eina stöng og í gær fékk sami
veiðimaður 2 laxa á sama veiði-
svæði. Þeir voru 17—18 pund.
Meðalþyngd laxanna er hins veg-
ar 11 pund.
Sá veiðhópur sem mest hefur
veitt í sumar, var veiðihópurinn
sem veiddi í Norðurá um miðja
sl. viku. Fékk hópurinn alls 225
laxa, sem er eindæma góð veiði.
Sem kunnugt er, rigndi mikið um
það leyti og var þá mikil laxa-
gengd í árnar.
Góðar fréttir hpfa borizt frá
laxeldisstöðinni í Lárósi á Snæ-
fellsnesi og er frétfe um laxgengd-
ina þar á öðrum stao í blaðinu.
Að lokum skal þess getið, að
í viðtalinu er Tíminn átti við veiði
málastjóra, kom fram að fsland
er eina landið, þar sem laxveiði
jókst í fyrra miðað við árið á und
an. í löndunum báðum megin við
okkur, hefur laxveiðin dregizt
verulega saman á síðustu árum.
Útsvör
Framhald af bls. 3.
8.209.200,00 voru lögð á 121 ein-
stakling og 75 félög.
Aðstöðugjöld einstaklinga námu
kr. 1.288.800,00 og aðstöðugjöld
félaga kr. 6.920.400,00.
Hæstu samanlögð útsvör og að-
stöðugjöld bera:
a) Einstakíingar:
kr.
Fríða Proppe, lyfsali 322.400,00
Guðmundur Magnússon,
húsasm.mjistari 260.800,00
Bjarni Alalsteinsson,
kaupmaður 258.700,00
Jón Jóhanness. læknir 197.000,00
Runólfur Hallfreðsson,
skipstjóri 195.700,00
b) Félög:
Haraldur Böðvarsson
og Co. h.,.. 2.211.100,00
Þorgeir og Ellert h.f. 788.200,00
Þórður Jskarsson h.f. 532.000,00
Síldar- g fiskimjöls-
verksmiðjan h.f. 438.900,00
Heimaskagi h.f. 291.700,00
Kólera
Fr ‘ d af bls. 1
vcrði u.þ.b. 10 milljón skammtar
af bóluefni gegn kóleru frá Banda
ríkjunum til Spánar. Bólusetning
er þegar hafin í Saragossa-héraði,
Mr.drid og öðrum borgum á Spáni.
Síðdegis í dag sagði talsmaður
WIIO í Genf, að mikil hætta væri
á, að kólera stingi sér niður á
fleiri stöðum í Evrópu en þess-
um eina stað á Spáni, það orsak-
aði hinn gríðarmikli ferðamanna-
straumur milli Norður-Afríku og
Evrópu. Hann sagði ennfremur,
að ekkert benti til þess, að sjúk-
dómurinn breiddist nú út á Spáni.
Eins kvað talsmaðurinn það úti-
istlokað, að kóleru-farsótt myndi
geysa í Evrópu ,þótt sjúkdómur-
inn kynni að stinga sér niður á
afmörkuðum svæðum.
Kólera er mjög skæður sjúk-
dómur og berst ótrúlega hratt
milli manna, sé ekkert gert til að
hindra það. Kóleru-sýkillinn berst
aðallega með vatni eða fæðu og
kemst inn í líkama manna við
fæðuöflun. Utan líkamans og
meltingarfæranna er sýkillinn
mönnum meinlaus og í óskemmdri
fæðu finnst hann ekki. Það er
því einkum í þeim löndum, þar
sem h'tið hreinlæti ríkir og allt
heilbrigðiseftirlit er í molum, að
kólera er landlæg. f Indlandi er
eitt höfuðvígi kóleru og er áætlað,
að u.þ.b. 200 þús. Indverjar deyi
af völdum sjúkdómsins á ári
hverju .í Norður-Afríku og öllum
suðurhluta Asíu eru kóleru-far-
aldrar mjög tíðir. Kólera hefur
nokkrum sinnum borizt til Evrópu
og geisað þar. Síðasti kóleru-far-
aldur geisaði í Evrópu árið 191<^
en síðan hafa aðeins fá, afmörk-
uð kólerutilfelli fundizt íálfunni,
einkum í fyrri heimsstyrjöldinni.
Austur-Pakistan
Framhald af bls. 9.
rétta lýsir/ju á ástandinu og
metið framtíðarhorfur í stjórn-
málunum réttilega þegar hann
kæmi heim úr för sinni til
Pakistan.
En hagsmunir Bandaríkja-
manna ná til fleiri þátta en
raunsæisins éins. Við getum
ekki framar verið svo blindir
á hæfni okkar að halda, að við
getum látið leiðar ríkisstjórn-
ir hvarvetna um heim hegða
sér vel, heldur hlýtur að því að
reka, að sjálfsvirðing okkar
krefjist þess, að við hættum að
veita þeim aðstoð. Af þessum
ástæðum sagði bandarískur
embættismaður, sem svo sann-
arlega er raunsær, nú fyrir
nokkrum dögum: „Við getum
ekki mikið aðhafst gagnvart
Austur-Pakistan, en mér geðj-
ast ekki að — afsakið orðslag-
ið — siðferðilegri afstöðu okk-
ar.“