Tíminn - 24.07.1971, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 24. júlí 1971
TIMINN
15
UUGARAS
Simar 32075 og 38150
Enginn er fullkominn
Sérlega skemmtileg amerísk gamanmynd í litum
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
iSirni UHH'i
Léttlyndi
bankastjórinn
+■ ■
Sprenghlægileg og fjörug ný énsk litmynd, mynd,
sem allir geta hlegið að, — líka bankastjórar!
NORMAN WISDOM
SALLY GEESON
Músik: „The Pretty things"
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÖRÐ TIL SÖLU
Jörðln er um 25 — 30 ferkm. og eln sú fegursta á Suðvesturlandi
við Faxaflóa, vogskornar strendur, eyiar á lygnum vogum innan
skerjagarðs. Hvít sandströnd, stór vötn með veiði og aöganga að
sjó, hentar tii laxaræktunar. Þar er æðarvarp, selveiði, lundatekja
mikil, svartbaksvarp, rauðmagi, grásleppa, gæsir o.fl.
Land jarðarinnar er mjög stórt, gæti verið 3 býli, alit graslendi að
mestu, stórar véltækar engjar, 10 ha. tilbúnir til ræktunar. Jörðin
gæti borið 1000 fjár eða meira, aigjör útiganga fyrir hross.
Á jörðinni sfendur frægt gamalt íbúðarhús, einnig nýtt íbúðarhús i
smíðum. Jörðin er hentug fyrir félagasamtök, sem sumarbústaðaland,
eða sem ferðamannahótelstaður, vegna hins fjölbreytta dýralífs.
Þeir sem áhuga hafa, tilkynni nöfn sín í síma 30967 kl. 10—12 f.h.
laugardag og sunnudag, og kl. 19—21 aðra daga.
ÍSLENZKUR TEXTl
GRIKKINN ZORBA
(Zorba The Greek)
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENE PAPAS
LILA KEDROVA
Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda
áskorana sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
sýnd í kvöld kl. 5 og 9.
18936
Gestur til miðdegisverðar
(Guess who’s coming to dinner)
tslenzkur texti
........... i
sést Acrmsfu mm i
Kmmm hepburn wííxiam fío&a
Áhrifamikil og vel leikin ný amerísk verðlauna-
mynd í Technicolor með úrvalsleikurunum: Sidney
Poiter, Spencer Tracy, Katharine Hepburn,
Katharine Houghton. Mynd þessi hlaut tvenn
Oscars verðlaun: Bezta leikkona ársins (Katharine
Hepbura). Bezta kvikmyndahandrit ársins (William
Rose). Leikstjóri og framleiðandi: Stanley Kramer.
Lagið „Glory of Lover" eftir Bill Hill er sungið af
Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hil
Ólga undirniðri
(Medium Cool)
Raunsönn og spennandi litmynd, sem fjallar um
stjórnmálaólguna undir yfirborðinu i Bandaríkjun-
um, og orsakir hennar Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið gífurlega aðsókn.
Leikgtjóri Haskeli Wexler, sem einnig hefur samið
handritið. Aðalhlutverk:
ROBERT FORSTER
VERNA BLOOM
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Simi 31182.
MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM
(Mazurka pá sengekanten)
Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð
eftir sögunni „Mazurka11 eftir rithöfundinn Soya.
Leikendur:
OLE SÖLTOFT
AXEL STRÖBYE
BIRTHE TOVE
Myndin hefur verið sýnd undanfarið í Noregi og
Svíþjóð við metaðsókn.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Islenzkur texti
BULLITT
■ e-rf
Jtt fi
Heimsfræg, riý, amerísk kvikmynd i Iitum, byggð
á skáldsögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike
Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnö rtð
metaðsókn enda talin ein allra bezta sakamála-
mynd, sem gerð hefur verið hin seinni ár.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50249.
BANDOLERO
//
//
Mjög spennandi og skemmtileg amerísk litmynd,
tekin í Cinema scope. íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
JAMES STEWART
DEAN MARTIN
RAQUEL WELCH.
Sýnd kl. 5 og 9.
100.000 dalir fyrir Ringo
Ofsaspennandi og atburðarík ný amerísk-ítölsk
kvikmynd í litum og Cinema Seope.
Aðalhlutverk
RICHARD HARRISON
FERNANDO SANCHO
ELEONORA BIANCHI
Sýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð innan 16 ára.