Tíminn - 22.09.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.09.1971, Blaðsíða 12
 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. septembcr 1971 KÚPAV06SBÚAR Stuðningsmenn séra Sigurjóns Einarssonar, Kirkjubæjarklaustri, umsækjanda um Digranes- prestakall í Kópavogi, hafa opnað skrifstofu að Vogatungu 26, sími 43105. Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 5—7 síðdegis alla daga. Stuðningsfólk séra Sigurjóns er beðið að hafa samband við skrifstofuna. r------------------------------------- Barðstrendingafélagið í Reykjavík > ' heldur almennan félagsfund að Freyjugötu 14, fimmtudaginn 23. september kl. 21. Stjórnin. vantar smiði og l.ighenla menn til innivinnu nú þegar Upplýsingar í sírna 32850. AFGREIDSLUMAÐUR Óskurn eftir að ráða afgreiðslumann á Olíustöðina, Akranesi. Upplýsingar í síma 1394, Akranesi. Olíufélagið h' f. HAFNARFJORÐUR Hafnarfjarðarbær óskar eftir að taka á leigu eða kaupa húsnæði, sem hentar vel fyrir rekstur dag- heimilis. Tilboð sendist undirrituðum. Bæjarstjóri. Ritari óskast Landsspítalinn vill ráða læknaritara strax í hálfs dags vinnu (eftir hádegi). Góð vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, ! Eiríksgötu 5, strax og eigi síðar en 28. september n. k. Reykjavík, 21. sept. 1971 Skrifstofa rikisspítalanna. Frá B.S.A.B. Fyrirhuguð eru eigendaskipti á 4. herberja íbúð 1 5. byggingaflokki félagsins. Þeir hðags- menn sem vilja nota forkaupsrétt sinn, snúi sér til skrifstofu félagsins, Síðumúla 34, III. hæð, sími 33509 og 33699 fyrir fimmtudaginn 30. septem- ber n. k. B.S.A.B. Erlent yfirlit Framhald af bls. 9. Um þetta náðist ekkert sam- komulag á fundinum í London. Framhaldsfundur verður hald- ii.n í Washington um næstu helgi, en litlar líkur þykja til þess, að. frekara samkomulag náist þar. ÞAÐ mun þó ýta á eftir að samkomulag náist fyrr en síðar, að meðal forustumanna Efna- hagsbandalagsríkjanna ríkir verulegur ótti við of mikinn samdrátt og jafnvel hálfgild- ings kreppu, ef bandaríski inn- flutningstollurinn helzt til langframa. Allir viðurkenna einnig, að þörf sé á að endur- skipuleggja alþjóðlegu gjald- eyrismálin. Slíkt er hins vegar hægara sagt en gert. Bandaríska stórblaðið New York Times sagði nýlega í for- ustugrein, að það hafi reynzt rétt hjá Nixon að grípa óvænt til slíkrar stóraðgerðar og inn- flutningstollurinn var, því að það liafi vakið mcnn til meiri' umhugsunar en ella. Hins veg- ar væri það rangt, ef Nixon gerði niðurfellingu tollsins að skilyrði fyrir því, að fallizt yrði á allar óskir Bandaríkj- anna. Af hálfu Bandí/íkjanna er bent á, að þau hafi í seinni tíð horfið meira frá innflutnings- hömlum og toilum en t.d. Japan og Efnahagsbandalag Evrópu, en .bandalagið hefur svonefndan ytri toll, sem m.a. bitnar mjög á Bandaríkjunum. Það væri því ekki óeðlilegt, að Efnahagsbandalagið gerði hér verulegar tilslakanir. Ef ekki verður af hálfu þess gengið'. myndarlega til móts við óskir Bandaríkjanqa, er hætta á, aið,. það geti leitt til viðskipta- stríðs, sem yrði öllum til tjóns. Slíkt myndi styrkja þau öfl í Bandaríkjunum, sem vilja vernda ýmsar iðngreinar með hömlum og'tollum, enda hefur innflutningstollurinn vafalaust ' styrkt pólitíska aðstöðu Nixons. Hann mun því vafalítið ekki fella lollinn niður fyrr en eftir forsetakosningarnar næsta haust, nema verulegar tilslak- anir korni á móti. Þ.Þ. Borðið betri mat Fullt husmatar Spariösnúninga Verzlió hagkvæmt KAUPIÐ IGNISÁ LAGA VERÐINU borðtennisspaðar STIGA borðtennisnet STIGA STIGA STIGA peysur STIGA buxur * cvör\xWT Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM AUGLYSING frá menntamálaráðuneytinti Kennara vantar að Hjúkrunarskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. '' Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri. stþrf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. október n. k. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Iljúkrunar- skólans. Menntamálaráðuneytið, 21. september 1971. Laust starf Starf yfirlögregluþjóns rannsóknarlögreglunn- ar í Reykjavík er laust til umsóknar. Starfið veit- ist frá 1. nóvember næstkomandi. Umsóknir sendist til sakadóms Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 8. október n. k. Reykjavík, 21. september 1971 Yfirsakadómari. f a- úui’ ' Laust starf Starf skrifstofustúlku hjá sakadómi Reykjavíkur er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykja- víkur að Borgartúni 7 fyrir 30. þ.m. Reykjavík, 21. september 1971. Yfirsakadómari. VELJUM (SLENZKT <H> ÍSLENZKANIÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.