Tíminn - 22.09.1971, Síða 16

Tíminn - 22.09.1971, Síða 16
 Þannig var umhorfs fyrir framan fiskiðjuver Bæjarúfgerðarinnar í Hafnarfirði í dag. Stórlr pollar voru um allt og fiskikassar, sem verið var að flytja milli húsa, höfðu dottið í svaðið, sjálfsagt til að bragðbæta fiskinn. (Tímamynd GE) Sóðaskapur óviðunandi framan við Bæjarútgerð Hafnarfjarðar — segir Sigurður Kristjánsson, fisk matsmaður í Hafnarfirði. ^liÉÍMÉ Miðvikudagur 22. sept. 1971. SVARFAÐAR- DALSA KOL- MÚRAUÐ AF JÖKULHLAUPI SB-Reykjavík, þriðjudag. Hlaup varð í Teigardalsjökli inn af Svarfaðardal snemma í sumar, en þrátt fyrir marga jökla við Eyjaf j. eru jökulhlaup á þeim slóðum sjaldgæft fyrir brigði. Þótt nú séu fjórir mán- uðir tæpir liðnir frá hlaupinu, er Svarfaðardalsáin enn kol- mórauð og ber fram mikla leðju og telja fróðir menn, að hún muni gera það lengi enn, jafnvel næstu misserin. Teigardalur gengur inn úr suðurhlíð Svarfaðardals innan- verðs og liggur jökullinn fyr- ir botni Teigardals. Um mán- aðamótin maí—júní tók fólk á næstu bæjum eftir því, að Teigaráin var orðin rauðlituð og óvenju vatnsmikil, og þegar farið var að grennslast fyrir um þetta, kom í ljós. að jökulhlaup hafði orðið. Rauði liturinn á ánni kom til) af þvf, að mikið er af rauðleitu gjalli í Teig- ardal. Helgi Hallgrímsson, náttúru fræðingur á Akureyri, telur, að hlaup þetta hafi orðið snöggt, ja.fnvel gerzt á fáeinum mín- útum. Jökullinn er mjög sprunginn og tættur og héfur lengst og hækkað framantil en lækkað aftantil. Ekki fylgdi verulegt vatnsflóð sjálfu hlaup inu, en glögglega sést á Svarf- aðardalsánni, að eitthvað hef- ur gerzt, því hún er kolmórauð og ber mikið fram. Hjörtur Þórarinsson, hrepp- stjóri á Tjörn, sagði Tímanum, að fólk hefði í sumar gengið sér til skemmtunar upp að jöklinum til ao skoða fyrir- bærið. Skruðningar heyrast, dunur og dynkir og alls kyns undarleg hljóð. Þá má sjá jök- ulinn hreyfast á stundum. Ekki getur um jökulhlaup við Eyjafjörð síðan 1912, en þá hljóp Búrfellsjökull, í næsta dal vestan við Teigardalsjökul. Umferð á „nýju" Lækjargöt- una um mánaðamót OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Mikið hefur verið rætt um breikkun Lækjargötunnar og þá sérstaklega þar sem hún sneiðir stóran hluta af túninu við Stjómarráðshúsið. En það er ekki eingöngu þar sem gat- an breikkar, heldur verður T' lk ofnsvegur breikkaður verulega, Framhald á bls. i*. ÞÖ—Reylcjavik, þriðjudag. Alltaf býður fólki við, þegar óþrifa legt er í kringum þá staði, sem ann- ast matvælaframleiðslu, og í dag rákumst vlð á einn slíkan, en það var fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar í Hafnarfirði. Þar gat að líta stóra og drulluga polla fyrir neðan frystihús- ið. Á meðan við stöldruðum þarna við, var verið að flytja frosinn fisk á milli húsa. Fiskurinn var fluttur á lyfturum milli húsanna og í eitt skipt ið þegar lyftarinn var á leiðinni, þurfti hann að beygja aðeins, og ekki þurfti meira til, fiskurinn hrundi all- ur í svaðið fyrir framan húsið. Þrifn- aður þaðl Sigurður Kristjánsson, fiskmats- maður í Hafnarfirði, sagði okkur, að þetta væri alveg óviðunandi OÓ—Reykjavík, þriðjudag. Mennirnir, sem misþyrmdu 16 ára pilti s. 1. sunnudagskvöld, voru handteknir seint í gærkvöldi. Voru þeir í herbergi sem annar þeirra hefur á leigu. Reyndust þeir á sama aldri og sá sem þeir börðu. Þeir viðurkenndu strax verknaðinn. Sögðust þeir hafa haft piltinn grunaðan um að hafa ljóstrað upp um innbrot sem þeir frömdu í fyrra, en var upp lýst fyrir sex vikum. Töldu piltarn ir báðir að upplýsingar, sem leiddu til handtöku þeirra, væru frá þeim sem þeir börðu komnar. En það skal tekið skýrt fram að piltur inn sem misþyrmt var, átti eng an þátt í innbrotinu. Innbrotið sem um ræðir var gert í Hljóðfærahús Reykjavíkur Laugavegi 96. Var stolið þar hljóð færum fyrir 30 til 40 þús. kr. Töldu mennirnir að sá sem þeir börðu væri sá eini, sem gæti hafa vitað um að þeir stálu umræddum hljóðfærum, en hvers vegna geta þeir ekki upplýst. Hljóðfærin seldu þeir ekki, en höfðu í fórum sínum í nær ár, áður en upplýst var hvar þau voru niðurkomin.Eru þau að mestu ónýt eftir illa með ferð. Þegar upp komst um þjófn aðinn og hverjir stálu hljóðfærun um greiddu aðstandendur þessara ástand. Hann og fleiri væru marg- búnir að kvarta yfir sóðaskapnum fyrir framan fiskiðjuverið. — Það væri alltaf verið að lofa bótum á þessu, en aldrei væri neitt gert. Sigurður sagði, að hann vildi taka fram, að hér væri ekki við for- stjóra frystihússins að sakast, hann gerði allt, sem í hans valdi stæði til að fá þetta lagfært. — Hér er við bæjaryfirvöld að sakast, sagði Sigurðua. — Við erum margbúnir að biðja hafnarstjóra, bæjarstjóra og bæjarverkfræðing að hlutast til um að keyrt verði ofan í pollana hérna. Jú, það stendur ekki á lof- orðum af þeirra hálfu, en efndirn- ar hafa engar verið. Sigurður sagði, að sama væri hvort bleyta væri eða ekki, því þegar þurrt er þá er rykið alveg pilta skaðann að fullu. Er það ekki oft sem slíkt kemur fyrir, þegar unglingar valda spjöllum á eigum annarra. En alla vega þurfti að hefna sín á einhverjum fyrir meinta uppljóstrun á misferlinu. Piltur inn, sem barinn var, kom út úr Tónabæ á sunnudagskvöldið og átti sér einskis ills von. En þá voru hljóðfæraþjófarnir þar fyrir utan. Tóku þeir piltinn bak við húsið og byrjuðu þar að berja hann. Varð hann fljótlega blóðug ur. Kölluðu þeir þá í kunningja sinn, sem hafði umráð yfir bíl, og settu piltinn inn í hann undir því yfirskyni að þeir ætluðu að aka honum heim til annars beirra sem að barsmíðinni stóðu til að þvo honum. Voru þeir stutia stund þar inni og fóru síðan út aftur og gengu upp á Rauðarár- stíg, fóru þar með piltinn nauð- ugan milli verksmiðjuhúsa. Þar hófu þcir aftur að beærja hann. Þegar þcir voru búnir að mis- byrma honum cins og þá lysti drösluðu þe:r piltinum inn í gaml an jcppa, sem þ”r stóð. Þar skildu þeir við hann. Árásarmcnn irnir segja að pilturinn hafi fljót lega komið út úr jeppanum og staulazt áleiðis að Hlemmtorgi. Framhald á bls. 7. kæfandi á þessum stað. Það hefur komið fyrir, þegar verið er að landa úr togurunum, að legið hef ur við að hafi þurft að þvo upp fjalirnar tvisvar, því svo rnikið ryk hefur safnazt á þær, á meðan þær hafa legið á dekkinu. Þá bera vörubílarnir, sem keyra upp úr ÞÓ—Reykjavík, þriðjudag. Hekla, skip Skipaútgcrðarinnar, hefur verið í slipp á Akureyri frá pví um mánaðamót, og verður þar a. m. k. fram að helgi. Það sem veldur því, að skipið þarf að vera svo lengi í slipp er, að reyna á að koma í veg fyrir hinn mikla hávaða og titring, sem er í skip- inu, þegar vélar eru keyrðar. Það sem nú er gert við Hekluna er, að undirstöður undir ljósavél- um verða styrktar, en þær hafa reynzt illa styrktar. Þetta er ekki á nokkurn hátt Slippstöðinni að kenna, heldur munu þetta vera mis- tök frá hendi erlendu framleiðend- anna. Þá hefur komið fram mikill titringur í Heklu og nú á að reyna að komast fyrir hann, hvernig svo sem það gengur. Það hefur vakið athygli margra hversu illa var gengið frá undir- stöðum undir ljósavélarnar í Heklu og að ekki skyldi vera geng- ið frá öllu á svipaðan hátt og í Esjunni, en hún hristist miklu minna. Þá hefur það og vakið at- hygli,' að ljósavélarnar eru fengnar skipunum, óhreinindi með sér inn á móttöku frystihússins, og ekki er það til að gera fiskinn fallegri. Oft tala menn um, hversu illa sjómenn gangi um fiskinn, en hætt er við að sumir þessara manna ættu að líta í eigin barm fyrst. frá Skandinavian engineering, er hafði keypt þær frá Paxmann í Englandi, en sjálfir raflarnir koma frá Kaick í Þýzkalandi. Virðist augljóst, að þessir aðilar hafa ekki staðið nægilega vel sam an um útbúnað vélanna. Þá þurfti Deutz verksmiðjan að hafa sving- hjól á aðalvélinni miklu stærra en upphaflega var ráð fyrir gert, vegna kröfu frá framleiðanda skiptiskrúfuútbúnaðarins. Er sving- hjólið á Heklunni 11 lestir á þyngd og er það tvisvar sinnum stærra en upphaflega var ráð fyrir gert. Þegar bygging Heklu og Esju hófst á sínum tíma var talað um að hagræðing ætti að vera í fyrirrúmi um borð í þessum skipum, en ekki hefur hún tekizt vel á öllum svið- um. Nefna má að vinnuaðstaða mat- reiðslufólks er á þrem hæðum, mat vælageymslur eru undir þilfari, á þilfarsdekki er svo matsalur far- þega og undirmanna og á efra þil- fari er matsalur yfirmanna. Getur það talizt hagræðing fyrir kokk- ana, að Þurfa að hlaupa í tíma og ótíma milli hæða? Blaðburðarbörn ðskast á Laugaveg, SkeiÖarvog, Leifsgötu, Kjartans- götu, Kleppsveg og Seltjarnarnes. — Einnig vantar sendla. — Upplýsingar í síma 12323. Bankastræti 7. Voru að hefna fyrir meinta uppljóstrun GERT VIÐ UNDIRSTÖDUR LJÓSAVÉLA Í HEKLUNNI Ekki sök Slippstöðvarinnar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.