Tíminn - 01.10.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.10.1971, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR HLJÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttlr kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth les framhald sögunnar „Sumar f sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefiánsson (7). Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einnig 6ður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Auðunn Auðunsson skipstjóra. Fréttir kl. 11.00. Frönsk tón* list: Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett í g-moll op. 10 eftir Debussy / Fabienne Jacquinot og Westminster- hljómsveitin leika Píanókon- sert nr. 5 í F-dúr op. 103 eft- ir Saint-Saens; Antatole Fis- toulari stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Hrói höttur 1 London laust fyrir seinna stríð“ Séra Björn O. Björnsson 1 s fyrri hluta þýðingar sinna á sögu eftir Michael Arlen. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Bandarísk tðnlist Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur tónverkið „Vor í Ap- palakíufjöllum“ eftiir Aaron Copland; Arthur Rother stj. Leontyne Price syngur negra- sálma með kór og hljómsveit. Juilliard-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Charles Ives. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Leikrit: „Læknir í vanda“ eftir Georg Bernard Shaw; síðari liluti Þýðandi: Árni Guðnason mag- ister. Leikstjóri: Gísli I-Iall- dórsson. Persónur og leik- endur: Sir Ralph Bloomfield Bon- ington Þorsteinn Ö. Stephensen Sir Colenso Ridgeon Rúrik Haraldsson Sir Patrick Cullen Valur Gíslason Frú Dubedat Edda Þórarinsdóttir Louis Dubedat Þórhallur Sigurðsson Cutler Walpole Róbert Amfinnsson Dr. Blenkinsop Baldvin Halldórsson Schutzmacher Steindór Hjörleifsson Emma Inga Þórðai-dótir Redpenny Guðmundur Magnússon Minná Tinwell Ásdís Skúladóttir 20.^0 Fréttir 20 Veður og auglýsiugar 20. ,3 Frá hátíðatónleikum í Björgvin Norska söngkonan Birgitte Grimstad syngur við eigin gítarundirleik. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýð.: Ingibjöi’g Jónsdóttir. 21.00 Málarinn Ingres Mynd um franska málarann •fean Auguste Ingres (1780— 1867), sem á sinni tíð var ' inn helzti forvígismaður mtúralismans í málaralist, og vrr einkum frægur fyrir a llitsmyndir sínar og sögu 1 g málverk. l ýðandi og þulur Silja Aðal- ti’insdóttir. 21.25 f' ''lræningjarnir !>r zkur sakamálamynda- flokkur um eltingaleik lög- reglumanna við harðsvíraða ræningja. 7. þáttur-. Grunaður urn græsku. Aðalhlutverk Ian Hendi’y, Wanda Ventham og Peter Vaughan. Þýð.= Ellert Sigurbjörnsson. Efni 6. þáttar: 21.00 Fyrstu tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands á nýju starfsári Fyrri hluta tónleikanna út- varpað beint frá Háskóla- bíói. Hljómsveitarstjóri: George Cleve frá Bandaríkjunum. Einleikari á píanó: Jörg De- mus frá Austurríki. a. „Rúslan og Lúðmíla“, for- leikur eftir Michael Glinka. b. Píanókonsert nr. 21 í O- dúr (K 467) eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 21.40 Fundin ljóð Andrés Björnsson útvarps- stjóri les úr nýútkominni bók Páls Ólafssonar skálds. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Frá Ceylon Magnús Á. Árnason listmál- ari segir frá (11). 22.40 Létt músik á síðkvöldi Edmundo Ros, Jo Privat og Tony Morena leika með hljómsveitum sínum. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Peter Conroy, ökumaður gull- flutningabílsins leitar hælis í Austurríki. Blaðamaður nokk ur þvingar konu Conroys til að segja frá dvalarstað hans og á síðan fréttaviðtal við hann. Conroy ætlar að flýja til Mexíkó, en við svissnesku landamærin tekur Cradock á móti honum. 22.15 Erlcnd málefui Umsjónarmaður Asgeir Ing- ólfsson. 22.45 Dagskrárlok Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth les framhald sögunnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (8). Út- dráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða, en kl. 10.25 Norræn tónlist: FÖSTUDAGUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.