Tíminn - 10.10.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.10.1971, Blaðsíða 7
SNJOHJOLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið befur Þér takið betur af stað á Yokohama snjóhjólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla FAST HJA KAUPFÉLÖGUM UM LAND ALLT VELADEILD SIS ÁRMÚLA 3. SÍMI 38900 ir.'rrv! RAFGEYMAR Framleiösla: PÓLAR H.F. «®NNUDAGUR 10. október 1971 TIMINN Einangrið með GLASULD NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÓLAR SELSK3NN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sómi 14275. { Sendum gegn póstkröfu. Auglýsið í Tímanum 6LASULD gterollarskdlar til einangrunar á beita- og kaldavatns- leiðslum. 61ASUID glerollarmottur í mörgum breiddum með álpappír og vindþéftum pappír með asfaltpappfr og vindþéttum poppír með asfaltpappír. • Fsest í helztu byggingavöru- verzlunum. FRÁ BRIDGEFÉLAGi* REYKJAVÍKUR Aðalsveitakeppni félagsins hefst n.k. miðvikudags- kvöld kl. 20,00 í Domus Medica. Þátttaka tilkynn- ist til stjórnarinnar sem fyrst og er hún heimil öllum. — Spilið við beztu bridgemenn landsins. Spilið í Bridgefélagi Reykjavíkur. Stjórnin. 'í VÉLRITUNARSTÖLKA óskast til starfa sem fyrst. Starfið krefst góðrar íslenzkukunnáttu og tals- vex-ðrar þekkingar á ensku og a.m.k. einu Norð'ur- landamáli. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116. Sími 17400. Meirapróf bifreiðastjóra Námskeið til undirbúnings fyrir meirapróf bif- reiðastjóra, verður haldið í Reykjavík og hefst í þessum mánuði. Skriflegar umsóknir skulu berast til Bifreiðaeftir- lits ríkisins fyrir 15. þ.m. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Tilboð óskast í Land-Rover, dieselbifreið, árgerð 1971, í nú- verandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við réttingaverkstæði. Kf. Ámesinga, Selfossi á mánud. og þriðjud. nJc. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjóna- deild, Ármúla 3, Reykjavík eða til umboðs Sam- vinnutrygginga hjá K.Á., Selfossi, fyrir H. 17,00 á miðvikudag 13. október 1971. ALLAR STÆRÐIR RAFGEYMA FÁST í ÖLLUM KAUPFÉLÖGUM NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.