Tíminn - 23.10.1971, Qupperneq 1

Tíminn - 23.10.1971, Qupperneq 1
uftrf**' SUNNUDAGUR 17.00 Endurtekið efni Skemmtisigling í Hvalfjörð Um 500 drengir úr KFUM fóru í vor í skemmtiferð með Gullfossi í Hvalfjörð. Með í ferðinni var Skóla- hljómsveit Kópavogs, yngri deild, undir stjórn Björns Guðjónssonar. Áður á dagskrá 28. júlf 1971. 17.25 Gaddavír og Ingvi Steinn Sigtryggsson Hljómsveitina Gaddavír skipa Rafn Sigurbiörnsson, Bragi Björnsson og Vilhjálm ur Guðjónssón. Áður á dagskrá 23. ágúst s.l. 18.00 Helgistund Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum átt- um til fióðleiks og skemmt- unar. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19 05 HI« 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsing'ar 20.25 Handritin Konungsbók Eddukvæða Iíinn fyrsti nokkurra þátta. sem Sjónvarpið mun flytja í vetur, um íslenzk handrit. í þessum fyrsta þætti koma fram þrír sérfræðingar Hand ritastofnunarinnai', þeir Jón- ps Kristjánsson, Jón Sam- sonarson og Stefán Karls- son. og fialla um íslenzk handrit almennt, letrið á þeim og lestur úr þ"im táknum, er þar birtast. En megin uppistaða þáttar- ins er Konungsbók Ed'lu- kvæða, sem Danir afhentu íslendingum síðastl'ðið vor. Umsjónarmaður • Ólafur Ragnarsson. 20.50 Nú eða aldrei Brezk mynd um náttúruvArnd. Mvnd þessi er tekin í Afríku og fjallar m,,ðal annars um dýrategundir, sem eru að verða sjaldgæfar, og að<ínrð- ir til að hindra útrým’nsu þefrra. Meðal þeirra, sem að gerð myndarinnar stóð var Filippus, hertogi af Edin- borg. Hljómsveitin Tilvera leikur fyrir áheyrendur f sjónvarpssal.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.