Tíminn - 23.10.1971, Síða 7

Tíminn - 23.10.1971, Síða 7
Ævar R. Kvaran flytur er- indi, þýtt og endursagt. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar. Suisse Romande hljómsveit- in leikur Sinfóníu i d-moll eftir César Franck; Emest Ansermet stj. Evelyne Crochet píanóleik- ari leikur prelúdíur eftir Gabriel Fauré. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson útvarps- stjóri sér um lestur úr nýj- um bókum. 17.00 Eréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Elín Guðmundsdóttir sér um tímann 18.00 Létt lög. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Sigurjón Rist vatnamælinga maður talar um vetrarferða- lög. 19.55 Sönglög eftir Robert Schu- mann a. Irmgard Seefriéd syngur lög við lióð eftir Heinrich Heine. Erik Werba leikur á píanó. b. Régine Crespin syngur lagaflokk við ljóð eftir Maríu Stuart. Jorn Wust- mann leikur á pía'nó. 20.20 Leikrit: ,,Draugasaga“ eftir Inger Hagerup Þýðandi: Sigrún Björnsdóttir Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Haagensen — Jón Aðils. Elna — Sigrún Björnsdóttir Knut — Erlingur Gíslason LögregluÞjónn — Benedikt Árnason. Prestur — — Guðjón Ingi Sigurðs'-on 21.05 Rússnesk píanótónlist a. Eva Bernathova lei’ r „Islamey“, aufeturlen . a fantasíu eftir Balakircíf. b. Tamara Gauseva lcikur Sónötu nr. 2 í fís-moll op. 13 eftir Míakovský. 21.30 Á helgargöngu í London með Birni Björnssyni Páll Heiðar Jónsson sér um viðtalsþátt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á skjánum ^ Þáttur um íeikhús og kvik- myndir í umsjá Stefáns Bald urssonar fil. kand. 22.45 Létt músik á síðkveldi a. Hljómsveit, sem Willi Boskovsky stjórnar, leik- ur verk eftir Johann Strauss, Johann Mayer, Josef Haydn og Franz Schubert. b. Sinfóníuhljómsveit brezka útvarpsins leikur vérk eft ir Dvorák, Chabrier o.fl.; Sir Malcolm Sargent stj. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sorpmengun Bandarísk mynd um .mengun af völdum úrgangs af ýmsu tagi og nýjungar í eyðingu og nýtingu sorps. Þýðandi og.þulur Gylfi Pálsson. 21.00 Leikið á celló Hafliði Hallgrímsson leikur svítu nr.; l'í G-dúr eftir Jó- hann Sebastian Bach.. ,,, , 21.20 Guilræningjamir ; '' 'i' Brezkur frahrhaldsmynda- : flokkur um eltingaloik lög- réglumanna:. :ýið - ófyrirleit- inn: ræningjaflokk. 10. þáttur. Herbragð Aðalhlutverk Patrick Allan og Peter Vaughan. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Efni 9. Þáttar: Gjaldkeri gullræningjanna, Harold Oscroft, á í fjárhags- örðugleikum, og getur ekki staðið í skilum gagnvart Lardner, einum úr flokkn- um. Hann gengur hart eftir sínum hlut og fregnir um að Oscroft sé beittur einhvers konar fjárkúgun berst Cradock til eyrna. Oscroft leitar á náðir Andersons, en Cradock tekur hann til yfir- heyrslu og væntir þess að fá þannig einhverja vitn- eskju um hlut Andersons 1 málinu, og hvort hann gæti hugsanlega verið „Sá stóri" 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H- Magnússon. 22.1<: Dagskrárlok. 7.Í’ Torgunútvarp 12.0 gskráin. Tónleikar. Til- • íningar. 12.2' Fiéttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 1. .30 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur Margrétar Margeirsdóttur). H. ',5 Við vinnuna: Tónleikar. 130 Síðdegissagan: „Bak við byrgða glugga“ eftir Grétu Skúladóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les Einsöngvari: Joan Ilamm- ond. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15.00 Fréttir. Tilkynnin&ar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Maurice Ravel Hljómsveit Tónlistarháskól- ans í París leikur Spænska rapsódíu; André Cluytens stj. Werner Haas leikur nokkur píanólög. _ 16.15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson útv.stj. stjórnar þættinum. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17-40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn og Litli-Sámur“ eft- ir Þórodd Guðniundsson. Óskar Halldórsfon les (3) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dugskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarjnenn: Sighvatur Björgvinsson og Ólafur Ein- arsson. 20.00 Kvöldvaka a. Tvísöngslög eftir Jón Lax- dal Þorsteinn Hannesson og Guðmundur J ónsson syngja tvö lög úr laga- flokknum „Gunnari á Hlíðarenda", Fritz Weiss- happel leikur á píanó. b. Þættir lir sögu liöfuðbóls Eiríkur Sigurðsson rithöf undur á Akureyri segir texti og teikning 1 verBur skýrarl og fallegrl, ef menn riola PLATIGNUM PENLINE- TUSSPENNANN Hann or meB nylon-oddi, som (jerir hann f senn mjúkan, handhægan og mjög endlngargóöan. Fæst f plastveskjum meS ö—15 lltum f veski. Staklr'litir— alllr lltlr — Jafnan fyrirllggjandl. FAST 1 BÓKA- iOG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.