Tíminn - 03.11.1971, Síða 4
TIMINN
MIÐyiKUDAGUR 3. nóvember 1971
sma
Þá
Félagsmálaskóli Fram-
sóknarflokksins
Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins hefur starfsemi
mánudaginn 8. nóvember n.k.
Væntanlegir nemendur mæti að Hringbraut 30 kl. 20,30
verður starf skólans kynnt og síðan tekið til umræðu.
Helztu þættir í starfi skólans verða:
— Kennsla og þjálfun í ræðumennsku og fundarsköpun.
— Kynning á ^jóðmálum og þ.ióðfélagsumræður.
Áríðandi, að allir þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í skólanum
mæti, því að nemendafjöldi skólans er takmarkaður.
Kjördæmisþing á Suðurlandi
DALAMENN
TRULLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
H A L L D Ó R
Skólavörðustíg 2.
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suður-
landskjördæmi verður haldið í samkomuhús-
inu, Leikskálum í Vík í Mýrdal, dagana 6. og
7. nóvember n.k„ og hefst þingið klukkan tvö
eftir hádegið þann 6. nóvemþer. Að þingsetn-
ingu lokinni flytur Jónas Jónsson. i-éah°rra-
ritari ræðu um viðhorfin í landbúnaði. Kjör-
dæmisþingið er öllum opið.
SKAGFIRÐINGAR
Framsóknarfélag Skagfirðinga heldur fund 1
Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki fimmtudag-
inn 11. nóvember n.k Fundurinn hefst kl. 21.
'Áskeil Einarsson. framkvæmdastjóri Fjórð-
ingssambands Norðurlands talar um byggða-
málefni Norðurlands.
Tökum að okkur úrbein-
ingu fyrir einstaklinga og
verzlanir. Upplýsingar í
síma 81672 eftir kl. 6 á
kvöldin.
KROSSGATA
NR. 930
Lóðrétt: 2) Mörgum sinnum.
3) Mánuður. 4) Andað. 5)
Meta. 7) Sunna. 8) Sefi. 9)
Bókstafi. 13) Hlutir. 14)
Saumaverkfæri.
Ráðning á gátu nr. 929:
Lárétt: 1) Samba. 6) Fag-
menn. 10) TU. 11) Án. 12)
Ukulele. 15) Blokk.
Lóðrétt: 2) Arg. 3) Bóa. 4)
Lárétt: 1) Lestrarmerki. 6) Kær- Aftur. 5) Annes. 7) Auk.
leikur. 10) Kusk. 11) Fljót. 12) 8) Mál. 9) Nál. 13) Uml.
Ávöxturinn. 15) Málms. 14) Eik.
Björk í Keflavík
Björk, félag frámsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni, heldur
aðalfund sinn í Tjarnarlundi, mánudaginn 8. nóvember klukkan
21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffi. Stjómin
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON CATTERY
KOMIN AFTUR
Hörpukonur Hafnarfirði,
Garða- og Bessastaðahreppi
Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, í dag miðvikudag
3. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Rætt um vetrarstörfin. 2. Sigur-
björg Ásmundsdóttir kynnir snyrtivörur og sýnir andlitssnyrtingu.
Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin.
1
I allar gp”ðii
bQa og dráttarvéla:
Lárus Ingimarsson,
heiidver'lun
i Vitastíg 8 a áímr 16205
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
h/fOFNASMIÐJAN
SlMI 21220
EINHOLTI lO —
Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn í
Ásgarði Hvammssveit, laugardaginn 6. nóvember n.k og hefst
hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfunda(rstörf. Stjórnin.
I^iðstjórnarfyndyr SUF
Ákveðið hefur verið að halda fund miðstjórnar Sambands ungra
framsóknarmanna í Reykjavík. helgina 13. og 14. nóvember
næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 14 á laugardag. Nánar
auglýst síðar. i
NlW HOUUUfD
VETRARVERÐ
A
BINDIVÉLUM
ER CA. KR. 20 ÞÚS. LÆGRA
MÝRASÝSLA
Framsóknarfélag Mýrasýslu heldur almennan
stjórnmálafund í Borgarnesi, laugardaginn 6.
nóvember n.k. kl. 14.
Á fundinum mætir Halldór E. Sigurðsson,
fjármálaráðherra, og ræðir hann stjórnmála-
viðhorfið og svarar fyrirspurnum.
SNÆFELLSNES
{ Aðalfúndur FUF á Snæfellsnesi verður hald-
inn sunnudaginn 7. nóvember n.k. kl. 14 að
Vegamótum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
<-lt störf. Gestur fundarins verður Már Pétursson,
f'ormaður SUF — Stjórnin.
New Holland bindivélarnar hafa náð mikilli útbreiðslu hér á landi, enda
mest selda vélin hér sem annars staðar
Gerð 276 er bæði ódýr, afkastamikil ■' iingargóð.
Höfum fengið nokkrar vélar á mjög hagstæðu verði, kosta kr. 195.500,00.
Bændurn skal bent á, að vélarnar eru þegar hækkaðar erlendis, og er
önnur hækkun væntanleg í vor. Kaupið því vél strax — á því sparið þið
ca. kr. 20 þús. miðað við að kaupa í vor.
Greiðsluskilmálar.
G/obus/
LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555