Tíminn - 03.11.1971, Síða 6

Tíminn - 03.11.1971, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1971 Ritstjóri: Elías Snæiand Jónsson TIMINN ■l Utanríkis- og varnarmál og sameiningarmálið Aðalfundur F.U.F. í Árnes- sýslu, haldinn á Selfossi 29. okt. 1971, þakkar Einari Ágústs syni óskeikula og farsæla bar- áttu fyrir íslendinga hönd f utanríkismálum þjóðarinnar. Jafnframt hvetur fundurinn ríkisstjórnina til sóknar í því stefnumáli sínu að varnarmálin verði tekin til gagngerðar end- urskoðunar með brottför banda ríska hersins frá íslandi að meginmarki. ★ Aðalfundur FUF í Árnes- sýslu, haldinn á Selfossi 29. okt. 1971, fagnar því, að hafnar eru viðræður milli Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og Framsóknarflokksins, um sameiningu vinstri aflanna, en bendir um leið á nauðsyn þess, að Framsóknarflokkurinn taki í sínar hendur forustuhlutverk í þessum viðræðum og víkki þær út, þannig að allir þeir, sem telja sig aðhyllast hug- sjónir jafnaðar, samvinnu og lýðræðis, taki þátt f þcim. UM RIKISSTJORNINA Meðal, íslenzkrar alþýðu til sj ávar og' sveita hefur^ítót mikií ánægja með hina nýju vinstri stjórn, sem nú hefur setið við vöíd á íslandi f tæpa fjóra mánuði. Almenningur krafðist þessarar ríkisstjórnar í sfðustu al- þingiskosningum; krafðist samstarfs vinstri 'aflanna og aðgerða í sameiningarmálum vinstri manna. Þeir stjórnmálaflokkar, sem veltt var til þess sérstakt umboð í síðustu kosningum að mynda nýja stjórn og taka við völdum af viðreisnarstjórninnl sálugu, höfðu mörg mál sameiginleg á oddinum. Þeir kröfðust allir útfærslu fiskveiðilögsögunnar og nýrrar stefnu í innanríkismálum, stefnu, sem byggð- ist ð umhyggju fyrir vinnustéttunum, félags- hyggju og skipulagshyggju. Þeir kröfðust aliir sjólfstæðrar stefnu í utanrfkismálum og brottfarar bandarfska hersins af íslandi. Þegar þessir flokkar sömdu málefnasamn- ing sinn, var eðlilegt, að meðal þeirra mála, sem þar var ákveðið að framkvæma, væru ofangreind meginatriði í stefnuskrám allra flobkanna. Farsælt starf utanríkisráðherra Það .var framsóknarmönnum að sjálfsögðu sérstakt fagnaðarefni, að varaformanni Fram- sóknarflokksins, Einari Ágústssyni, skyldi falin meðferð utanríkismálanna, en til þess starfs treystu þeir honum vel. Einar Ágústs- son sýndi það einnig Þegar á fyrstu vikum og mánuðum sínum sem utanríkisráðherra, að þar var réttur maður á réttum stað. Hann hlaut traust og aðdáun allrar þjóðarinnar; jafnvel Morgunblaðið varð að hæla honum fyrir farsælt starf og góða framgöngu fyrir íslands hönd í samskiptum við ráðamenn annarra ríkja. Allir stuðningsmenn núverandi ríkisstjórn- ar treysta enn sem fyrr utanrfkisráðherra til bess að standa af einurð og fostu á þeirri stefnu, sem mótuð h»fur verið, og sjá um framkvæmd hennar. Fylgismenn rikisstjórn- arinnar um allt land munu þar verða honum sá bakhjarl, sem ekki mun undan láta, hvað Einar Ágústsson, utánríkisráðherra svo sem móðursýki íhaldsins kcmst á hátt stig, hvað svo sem tilraunir ihaldsins til sundrungar verða ofsafengnar og.lævísar. Reyna að sprengja ríkisstjórnina Móðursýki íhaldsins, með Morgunblaðið í broddi fylkingar, í varnarmálunum, er ekki fyrst og fremst til komin vegna þeirra mála sjálfra. Leiðtogar þeirra afla vita það í íhaldshjarta sínu, að fslandi stafar engin hætta af því. að bandaríska herliðið á Kefla- víkurflugvelli fari úr landi. Hinar ofsafongnu árásir íhaldsins á ríkis- stjórnina, og þá sérstaklega á utanríkisráð- herra, eru af öðrum rótum runnar. fhaldið hefur komizt að þeirri niðurstöðu. að væn- Iegasta Ieiðin til þess að reyna að sprengja vinstri stjórnina og tryggia það. að hér hefj- ist nýtt tímabil ihaldsstíórnar. kannski jafn- vel onn iongra on það «"m nvioga or á onda gengið. sé að royna að sondra vinstri mönnum f afstöðunni til varnarmálanna. Þar er fylgt þeirri stefnu, sem boðuð var í leyniplagginu fræga á SUS-þinginu fyrr á árinu, um a& reyna á allan hátt að sundra vinstri öflunum með árásum og rógi. íhaldið höfðar ekki til skynsemi eða raka í áróðri sínum, Því það veit, að sá áróður myndi falla á dauf eyru meirihluta þjóðar- innar. Þess í stað höfðar það á móðursýkis- legan hátt til tilfinninganna, reynir að skapa ugg og ótta meðal landsmanna til þess að ná aftur völdum á íslandi. Slík vinnubrögð dæma sig sjálf, og vinstri menn á íslandi munu með virkum stuðningi við ríkisstjórnina, og þá sérstaklega utanrík- isráðherra, tryggja það, að þau nái ekki til- ætluðum áramgri. Sláum skjaldborg um stjórn alþýðunnar Meirihluti þjóðarinnar, sem gerði nýju vinstristjórnina mögulega með atkvæðum sínum í síðustu alþingiskosningum, veit, að mikið er í húfi, að þessari ríkisstjóm takist að framkvæma stefnumið sín. Á því veltur framtíð þjóðarinnar og velgengni alþýðunnar til sjávar og sveita á næstu árum. Framsóknarmenn, sem verið hafa 12 ár í stjórnarandstöðu og því áhrifalausir um stiórn þjóðmálanna, binda langflestir þær vonir við núverandi stjórnarsamstarf, að það sé upphafið að nýju tímabili í íslenzkum stjórnmálum, tímabili vinstri stefnu. Þeir munu því. gera sitt bezta til Þess að tryggja, að svo verði, tryggja, að stjómar- samstarfið sé einungis upnhaf en ekki endir. En til þess að svo m°sri vorða, má ontfinn láta bl»kkiast af villná-óðri íhaldsins. Allir sannir stuðninesm«nn ríkisstiórnarinnar verða að vera vel á verði standa saman um að hrinda þeim ósvífnu árásum. sem íhaldið hefur hafið gegn utanríkisráðherra. og sam- einast í baráttunni við íbaldsöflin. hvar sem þau eru. í öHum málum. Verum alltaf minnuff þoss að barátfan stendur fvr«t ncr fr^m-t nrn bað bv^ri:r niga að fara m°ð völdin á tslandj Sókn seen íhaldsöflunum er forsenda langvarandi vinstri stjórnar! Sláum því skjaldborg um vinstri stjórnina! til Islands. ItáðherraiBsfndSa verður einnig til þcss, að lýð- ræðissinnar í stjórnarand- slöðuflokktnram verða fram- vegis mun torlryggnari en áður gagnvart fogurgala ákveðins hóps Fratnsóknar- manna, sem allt frá því að ríkisstjórnin var jnynduð, hafa haldið því fram, að ekbi stæði til að slanda við ákvæði málefnasamningsins um bxott för vamarliðsins. Hamagangur íhaldsins í varnarmálunum hefur að vonum vakið undrun og furðu skyn- samra borgara, sem ekki láta æsast af móðursýkiskasti áróð- ursmanna Morgunblaðsins, en móta þess í stað skoðanir sin- ar á grundvelli steðreynda og skynsamlegra ályktana. Auðséð er af skrifum Morg- unblaðsíns, að eigendur þess telja, að vænlegasta leiðin til að reyna að sprengja ríkis- stjórnina sé að ýta undir klofn ing og deilur meðal þjóðarinn- ar um varnarmálin. Sérstak- lega virðist fhaldið gera sér vonir um, að slíkt sundrunga- starf geti borið árangur f Fram sóknarflokknum. Hér að ofan er birtur kafli úr forystugrein, sem birtist í Morgunblaðinu miðvikudaginn 27. október síðastl. Þar eru þessar vonir íhalds- ins afhjúpaðar og látið i það skína, að íhaldið liafi haft tengsl við vissan hóp í Fram- sóknarflokknum, og þessi hóp- ur fullvissað fhaldið um, að ekki yrði staðið við ákv eði málefnasamnings stjórnarflokk anna um brottför hersins. Hafi reynslan hins vegar sýnt, að þessum hópi sé ekki að treysta. Því verður auðvitað ekki trúað, að slíkur hópur f Fram- sóknarflokknum hafi haft «am band við íhaldið, né eefið ástæðulausar og rangar yfirlýs ingar um, að ekki verði staðið við ákvæði máiefnasamningsins um varnarmálin. Framsóknar- fiokkurinn hefur einhuga á tveimur flokksþingum sam- þvkkt þá stefnu í varnarmál- úm. sem nú er stefna ríkis- stiórnarinnar. og meðai kjós- enda f1okk=ins h“fur sú stefna vfirenæfandi fylgi. Framsóknarmenn um allt land vita það, hversu þýðingar- mikið er. eftir 12 ára stjórnar- andstöðu. að flnkksmenn standi þétt og ejnhnga saman að baki núverandi rílrícstlórn og -áð llfimíTjl ,rrinVlr«i»iq. f>ví vor?ii,T -klrl trtiað fvrr er á reynir að þar muni nokknr framsóknarmaður skerast úr leik og ganga ð mála hjá íhaldinu /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.