Tíminn - 03.11.1971, Qupperneq 7

Tíminn - 03.11.1971, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1971 TIMINN Konur breyttu engu í svissnesku stjérninni NTB—Bern, þriSjudag. Þeir fjórir flokkar, sem undan- farin 12 ár liafa verið í ríkisstjórn í Sviss, fengu fjóra finrmtu hluta hinna 200 þingsæta, sem eru á svissneska þinginu, en úrslit þing kosninganna um lielgina eru nú kunn. Þátttaka kvenna í kosning- unum i fyrsta sinn, oili engum breyting'um. Úrslit þessi benda til að lítið sem ekkert breytist í svissnesku stjórninni, þegar þingið kemur sáman síðar í mánuðinum. Tveir Rússar laum- uðust frá Belgíu! NTB—Briissel, þriðjudag. Tveir opinberir fulltrúar sov- ézka flugfélagsins Aeroflot í Briisscl, hafa laumazt úr landi í Belgíu, cftir að þeim var kurteis- lega bent á, að nærveru þeirra væri ekki óskað. Einum starfs- manni til viobótar hefur verið neitað um að fá að koma aftur til Bclgíu. Hvarf mannanna er sett í sam- band við Tsjibotarev, starfsmann sovézku verzlunarsendinefndarinn ar í Briissel, sem nýlega flúði til Bandaríkjanna, með lista yfir 20 sovézka njósnara upp á vasann. Belgíska utanríkisráðuneytið hefur neitað að segja nokkuð um rnálið, annað en að farið sé eftir venjulegum leiðum við afgreiðslu Tsjibotarev-málsins. Konur, sem kusu, voru fleirí en karlmenn, en þrátt fyrir þátt- töku kvennanna breytast hlutföll lítið. Sjö konur voru kosnar á þingið. Flokkur jafnaðarmanna, sem á tvo ráðherra í stjórninni, fékk 46 þingsæti og er það 5 færra en í síðustu kosningum. Róttækir jafnaðarmenn fengu 49 sæti, sem er óbreytt og á sá flokkur einnig tvo ráðherra. Flokkur kaþólskra, íhaldssamra, kristilegra jafnaðar manna hlaut 44 í stað 45 þing- sæta og heldur að líkindum tveim ur stjórnarsætum sínum. Fjórði stjórnarflokkurinn, bænda, verzl- unarmanna og borgara, hélt sín- um 21 sætum og þaðan er einn ráðherrann. Kommúnistaflokkurinn hélt sín um 5 sætum og tveir nýir flokk- ar, þjóðernishreyfingin og repu- blikanar fengu 4 og 7 þingsæti, og kom það mörgum á óvart. Kína skammar Nixon NTB—Peking, þriðjudag. Kínvcrska blaðið „Dagblað alþýðunnar“ gagnrýndi í dag Bandaríkjastjórn harðlega fyr- ir afstöðu liennar til þeirra að ildarlanda S.Þ., sem ekki greiddu bandarísku tillögunni uni „tvö Kína“ atkvæöi sitt. í blaðinu segir, að Banda- ríkin hafi ekki þann íþrótta- anda að geta tekið tapi hetju lega og að bandarískir leiðtog ar hafi ekki þolað, að menn létu í ljós gleði sína yfir að bandaríska tillagan féll. Hins vegar hafi ósigurinn verið rétt- látur. , Fulltrúar Nixon-stjórnarinn ar hafi hótað að minnka fram- lag Bandaríkjamanna til S.Þ. og þróunarhjálparinnar, en það sé sama upp á hvaða brögð um bandarískir heimsvaldasinn ár taki, þeir geti ekki snúið þróuninni við, segir blaðið. Undirbúningi að viðræðum við auka-EBE-lönd að Ijuka NTB-Briissel, þriðjudag. Undirbúningur samningavið- ræðna við EFTA-lönd þau, sem ekki óska fullrar aðildar að EBE, er nú að komast á lokastig. Ár- angur viðræðnanna mun líklega verða vonbrigði fyrir mörg land- anna og alveg sérstaklega fyrir Finnland. \ EFTA-lönd þau, sem ckki munu óska fullrar aðildar ,að EBE eru: Svíþjóð, Finnland, ísland, Austur- ríki, Sviss og Portúgal. Þá standa yfir viðræður við full trúa þeirra landa, sem sótt hafa um aðild að EBE, en þau eru Bret land, írland, Noregur og Danmörk. Fulltrúar þeirra munu taka þátt í viðræðum við EBE-Iöndin og segja álit sitt á tillögunum, áður en þær verða endanlega staðfest- ar. Þess er vænzt,. að samninga- viðræðurnar við hlutlausu löndin geti hafizt um áramótin og munu þær taka um hálft ár. Flóðasvæðin í Indlandi: Enginn veit hve margir létu lífið NTB—Nýju Delili, þriðjudag. í indverska fylkinu Orissa eru 3400 mauns taldir hafa farizt í flóðbylgjunni á föstudaginn. Fi*éttastofan AFP segir þó, að tala látinna sé mun hærri og er jafn- vel talað um 25000 manns, og að Gerið eilthvað, segir Pakistan NTB—New York, þriðjudag. Pakistan mæltist til þess í dag, að eitthvað yrði gert, áður en styrjöld brytist út milli Indlands og Pakistan. U Tliant, fram- kvæmdastjóri S.Þ., segist ætla að ræða málið við Indiru Gandhi, er hún kemur í licimsókn til S-Þ. á morgun. Það var ambassador Pakistan hjá S.Þ., sem bað U Thant að fara í heimsókn til Pakistan og Ind- lands til að kynna sér ástandið o' leggja síðan fram friðartillögu. Ambassadorinn sagði á blaða- mannafundi í dag, að eins og ástandið væri núna og horfurnar við landamærin, hlyti að skella á styrjöld. Pakistanar vilja meina, að Indverjar hafi 117 sinnum farið yfir landamærin og' 27 sinnum sent flugvélar undanfarið. Þá hafi verið rá'ðizt á flutningalestir milli Karachi og Dacca. hálf milljón manna hafi misst heimili sín. Fréttum af þessum náttúru- hamförum á austurströnd Ind- lands ber mjög illa saman. Ind- verska útvarpið tilkynnti, að flest ir þeirra 2500, sem fórust í Jambu héraði, hafi verið pakistanskir flóttamenn, en aðrar heimildir segja, að í flóttamannabúðunum þar hafi aðeins verið um 600 manns. Þá er sagt, að hafnir hafi eyði- lagzt gjörsamlega og að stór svæði séu rafmagns-, vatns- og matar- laus í eir.ungrun. Mjög erfitt er um hjálparstarf á þessum slóðum, þar sem vegir ng brýr hafa víða horfið, eða risa tór tré liggja yfir vegina. Stjórn Orissa hefur komið á skipulögðu hjálparstarfi og allt er gert til að koma í veg fyrir, að farsóttir breiðist út. Alþjóða Rauði krossinn er tilbúinn að senda hjálpargögn og er talið lík legt, a'ð citthvað af því sem fara á til pakistanskra flóttamanna. verði í staðinn sent ti} A.-Ind- lands. Nóbelsverðlaunin í eðlis- og efnafræði NTB—Stokkhólmi, þriðjudag. Tilkynnt var í dag, hvcrjir hljóta Nóbelsverðlaunin í eðl- is- og efnafræði. Prófessor Dennis Gabor frá London fær cðlisfræðiverðlaunin fyrir upp- götvun sína á sviði þrívíddar Ijósmyndunar, og dr. Gerard Herzberg frá Ottawa, fær efna fræðiverðlaunin fyrir útskýr- ingar sínar á gerð frumeinda. Prófessor Gabor er fæddur í Ungverjalandi aldamótaárið. H'ann menntaðist við tæknihá skólana í Búdapest og Berlín. Síðar varð hann prófessor í elektróniskri eðlisfræði. Þrí víddarljósmyndunina fann Ga- bor upp árið 1947. Þetta er gert með laser-geisla, sem sker myndina út, þannig að hún lík- ist lágmynd. Ekki var þó hægt að taka þessa tækni almennt í notkun, fj'rr en laser-geislinn var orðinn staðreynd. Dr. Herzberg er fæddur í Hamboi-g árið 1904. Hann menntaðist við tækniháskólann í Dramstadt og síðar í Götting en og Bristol. Álrið 1949 hóf hann störf í Kanada, þar sem hann starfar enn að rannsókn- um sínum á frumeindum. Hanr hefur gefið út rit um rannsók ir sínar. Ringulreið á Heathrow NTB—London, þriðjudag. Verkfall flugvallarstarfsmauna á Heathrow-flugvelli við London, olli þar mikilli ringulrcið í dag og útlit cr fyrir, að afgreiðsla flug- véla muni stöðvast bráðlcga, ef vcrkfallinu verður haldið áfram. Um 6000 manns eru í verkfalli á flugvellinum. Heathrow-flugvöllur er einn fjölfarnasti flugvöllur heimsins og í dag biðu þúsundir óþolinmóðra farþega eftir afgreiðslu. f mest- um vandræðum áttu flugfélögin BOAC og Pan Ám í dag, en önn- ur alþjóðaflugfélög bættust við seinni partinn. Verkfallið, sem hófst í gær, náði til um 2000 starfsmanna flug- vallarins. Mennirnir neituðu að Perú og Kína í sambandi NTB—Lima, þriðjudag. Perú hefur tckið upp stjórn málasamband við Kína. Am- bassador Formósu í Perú hef- ur lýst þvi yfir, að hann fari heim til sín á morgun, en ekki er þess getið, hvort stjórn- málasambandi Formósu og Perú hefur verið slitið. Tveir féllu í Belfast NTB—Belfast, þriðjudag. Tveir menn féllu og 2 slösuð- ust, er sprengja sprakk í öldur- húsinu „Rauða ljónið“ í Belfast í dag. Sprengjan mun hafa verið ætluð lögreglustöð í sama húsi og kráin, en stöðin skemmdist lítið sem ekkert. Hjálparsveitir leituðu í rústun- um í. dag til að ganga úr skugga um, a'ð ekki hefðu fleiri látið líf- ið, en fann ekkert. Lögi'eglan yfir heyrir nú þá, sem mega mæla, af þeim, sem voru í kránni. í morgun særðust margir, er sprengja sprakk á skrifstofu æsku lýðsstarfscmi i Belfast og húsið skemmdist miki'ð. Viða kom til átaka i borginni í dag, en fleíri slösuðust eklri alvarlega. 115 vinna, vegna samnings, sem flugfélög gerðu með sér, og seg að hann komi I veg fyrir, að h; sé yfirleitt að halda öllu kerf gangandi við afgreiðslu flugv í gær ur'ðu árekstrar m verkfallsmanna og lögreglu. R ur brotnuðu, flutningabílum velt og farangri fleygt á víð dreif um völlinn. Yfirmenn fi vallarins sögðu í dag, að ef 3' 6000 starfsmenn, sem verkfa tekur nú til, hefji ekki vinn fyrramáið, verði þeim öilym s. upp störfum. Talsm. starfsmannanna s: aði með því, að þá myndu sta menn annarra flugvalla í Br og á meginlandinu grípa til s úðarverkfalla. Ekki sprengl við opnun þingsins NTB-London, þriðjudag. Elísabet Bretadrottning sa í hásætisræðu siuni við op- brczka þingsins í dag, að r stjórnin vonaðist til að geta irritað samninginn um EBE ildina áður en laugt um liði. lofaði drottningin aukinui að. til þróunarlandanna og að sti að betra sambandi austurs og v urs. Miklar varúðarráðstafanir v gerðar vegna opnunar þings eftir sprengingarnar, sem o’ hafa í nágrenni þinghússins v. anfarið. Þyrlur flugu allan tím yfir þingbúsinu og lögreglm ur var á Thamesá. í ræðu sinni sagði drottni m.a., að aðild Bretlands að I myndi ekki hindra áframhald aðild landsins að NATO og landið myndi halda öUum böndum sinum í heiminura. Þ er tekið sem trygging fyrir að Bretland snúi ekki baki heiminum samfara aðildinni EBE. Þá var Iofað að stefna þvf að haldin yrði alþjóðleg ; stefna um afvopnun og o'ð gtc að friði fyrir botni Miðjarðarl og góðu sambandi við Kína.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.