Tíminn - 03.11.1971, Síða 10

Tíminn - 03.11.1971, Síða 10
/ to TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. nóvembcr 1971 HALL CAINE: GLATAÐI SONURINN 111 þinn og konimóðan, og þarna á veggnum er gítarinn hennar mömmu þinnar, þú færð að læra að spila á hann seinna. — Já, amma, — sagði Elín syfjulega. ( . " ( ; y — Næsta herbergi er .gestaher- bergi, en þar sefur Magnús frændi, nema þegar næturgestir eru, ef þú bankar í þilið á nótt- unni, kemur hann áreiðanlega til þín. — Já, amma. — Ömmu langar til að þú verð- ir afar góð við Magnús frænda, hon um þótti svo óseigjanlega vænt um mömmuna þína, en hann -missti hana. . — Alveg eins og Magga? — spurði telpan allt í einu glaðvak- andi. — Mamma Möggu var bara kind, elskan mín. — Ó. — Guð hefur nú gefið Magnúsi færnda þig, svo þú verður að vera honum fjarska góð, þá bætir þú honum fyrir svo margt. — Já, amma, — röddin var nú aftur orðin syfjuleg. — Þegar þú verður orðin stór og amma- verður farin, þá verður þú að elska Magnús frænda, eins og hann va;ri faðir þinn. — J—á, amma. — Þú mátt aldrei fara frá frænda þínum, þó einhver komi og vilji taka þig frá honum. — J—á, amma. — Þú ert væn stúlka, klifraðu nú upp í rúmið, am-ma ætlar að kyssa þig og breiða ofan á þig. — Kemur Magga í fyrramálið? — Já, elskan. — Góða nótt, anima. SJÖTTI HLUTI. 1. KAFLI. Danska póstskipið Lára var að leggja upp í miðsvetrarferðina frá Leith til Kaupmannahafnar og þaðan til íslands. Það voru að- eins tveir farþegar á fyrsta far- rými, annar var fullorðinn, þéttvax inn maður klæddur vaðmálsfötum. Hann var íslenzkur katípmaður, sem hafði meðferðis hundrað tonn af brezkum vörum. Maður þessi var Jón Oddsson, fyrrver- andi frambjóðandi framfara- flokksins, en núverandi einn íhaldssamasti forkólfur íslenzkra viðskipta. Hinn farþeginn var hár og grannur maður um fimmtugt, augu hans voru stór og lífleg en þó þreytuleg, hann var fölur og langleitur, andlitið orðið inukk- ótt, hann hafði hökutopp og var .......................... íll að byrja að grána bæði á hár og skegg. Þessi maður var Kristján Kristjánsson, það voru tíu ár, frá því að hann hafði flúið frá Rívíer- unni til London, hann var orð- inn svo breyttur, að fáir eða eng- inn hefði þekkt hann. Tíminn, sorgin og mikil vinna hafði ger- samlega breytt þessum manni. En honum hafði tekizt að fram- kvæma áform sín. Hann hafði horfið í mannhaf heimsborgarinn- ar, lengi hafði hann verið öll- um óþekktur eins og maður, sem hefur sokkið í saltan sæ, en svo kom uppskeran, síðast liðin fimm ár hafði hann verið einn hinna frægustu þálifandi tónskálda. Óperur þær, sem hann hafði sam- ið upp úr fornsögum ættlands síns, höfðu orðið kunnar fólki í öllum löndum. Verk hans höfðu verið flutt í öllu-m höfuðborgum álfunnar, lög hans höfðu verið leikin á hverju götuhorni, söngv- ar hans sungnir um alla Evrópu. Ilann hafði staðið við heit sitt, enginn vissi, hver hann var, þeim örfáu, sem þó höfðu komizt að því, var vinningur að halda því leyndu. Nú var hann á heimleið, frægur og ríkur, gullið hafði hrun ið yfir hann eins og skriða, en frægð hans var eins og frægð hinna góðu óþekktu vætta eða huldumanna, sem koma með mat er miðvikudagurinn 3. nóvember .rdegisháflæði í Rvík kl. (j.00 Tungl í hásuðri kl. 01.14 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarsnltalan om er optn allan sótarhrtnclnn Sími 81212 Slökkviliðií) og sjúkrabifretðit fvr ir Revkjavth og Róp3vog sínv 11100 Sjúkrabifreið i Rafnarfirfn «tmi 51336 rannlæknavakt er t HeUsu”erndar stöðinnl par sem Slysavarðstoi an var og er opin laugardaaa o sunnudaga kl, 5—6 e. h — Sim 22411 Apótek Haínartjarðar ei optf vtrka da>. tra Ki U—7. a laugaj dögum ki 9—2 oe a mnnudöa urn og ftðrum neigidöeum ei or ið tra kJ z~ ^ ' Nætur- og helgidagavarzla lækna Neyðarvakt: Mímudaga — föstudaga Ob 0U - 17.00 etngöngu - neyðartitfelluro sirai 11510 Rvðld- nætur og belgarvakt Mánudaga — fimmtudaga 17 01) — 08.00 frá I 17.00 föstudag til kl. 08.0f tnánudag Simi 11230 Aimennar upplvsingar um ta'knis þjónustu í Reykjavík eru gefnar t síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, uema stofur á Kiapp- w arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h Simt 11360 og 11680 Uro viljanabeiðnir vísast til helgidagavaktar Sinn 21230. Ónæmisaðgerðir gcgn mænusott fyrir fullorðna fara fram í f-leilsu verndarstöð Reykjavíkur á mánu dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 30. október — 5. nóvember annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 3. 11. annast Kjartan Ólafsson- TÆLAGSLÍF Félag enskttkennara á íslandi beldur aðalfund í kvöld, mið- vikudagskv. kl. 21,00 í kennara- stofu Menntaskólans við Hamra- hlíð. — Stjórnin. Kvenfélagið Seltiörn Fundur verður í Féalgsheimil- inu miðvikudaginn 3. nóv. kl. 20,30. Gestur íundarins verður Gerður Hjörleifsdóttir, sem kynn ir íslenzkan heimilisiðnað. — Stjórnin. Konur í Styrktarfél. vangefinna Fundur að Hallveigarstö"''.jm. fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20,30. Hulda Jensdóttir flytur frásögn og sýnir mvndir frá Austurlöndum. — Stjórnin. „ Sálan-annsóknarfélagið í Hafnarfirði' heldur fund í Alþðýuhúsinu í kvöld, miðvikudagskv. kl. 20,30. •Dagskrá: Ræður flytja Guðmund- ur Sveinsson, skólastjóri, Bifi"-,t og Úlfur Ragnarsson, læknir. SIGLINGAR Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Esja er á Akureyri. Herjólfur fer frá Reykjavík kl 21,00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Baldur fer frá Reykjavík á máiiudaginn vestur um iand til ísafjarðar. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur. Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell fór í gær frá Ventspils til Svendborgar. — að dyrum fátæklinganna og iaum- ast á brolt, áður en nokkur verð- ur þeirra var. Heimurinn var gerbreyttur, þegar hann kom aftur fram á sjón arsviðið. Hann hafði sent sím- skeyti til London og beðið um far til íslands. Skipstjórinn á Láru var sá sami og áður. Ziemsen hafði orðið stórhrifinn, þegar hann fékk skeytið fiá hinum fræga manni og valio honum beztu káetuna, eins og hann hafði gert, á rneðan lífið lék við tón- skáldið, en- látið hann hafa versta klefann, þegar á móti tók að blása. Þegar hann kom á skipsf.jöl hafði hinn gamli sjómaður staðið á þil- farinu með einkennishúfuna í hendinni og leitt hann til einka- hibýla sinna og beðið hann að gera sér þann heiður, að þiggja þessa ágætu vistarveru. — Og látið mig vita, ef þér ósk- ið einhvers sérstaklega, til dæmis að borða, herra minn, — sagði skipstjórinn. — Þér eruð mjög elskulegur. — Minnist ekki á það, herra, mér er sönn ááægja og heiður að gera allt, sem ég get, fyrir hinn frægasta núlifandi íslend ing, en veit nokkur, að þér eruð að koma heim, herra Kristjáns- son? — Ekki enn, skipstjóri. — Það er leiðinlegt, þeir fagna yður vel, en þeir eiga eftir að gera það. Já, veröldin var brertt, en það var maðurinn ekki síður. Glað- væi'ð æskunnar var á bak og burt, þess i stað var alvaran komin til skjalanna, hann var eins og al- laufga tré, sem snjóiúnn hafði sveigt til jarðar í vorhreti. Eftir tvo daga í hafi var hann orð- inn léttari í lund, honum fannst .hann vera eins og fangi eða þræll, sem er nýbúinn að fá Litlafeli er væntanlégt á morgun til Reykjavíkur. Helgafell fer á morgun frá Larvík til Reyðar- fjarðar. Stapafell fer í dag frá Þoi-iákshöfn til Hvalfjarðar. M 't- fell er í Bordeaux, fer þaðan á morgun til Póllands. Skaftafell er væintanle'gt til Þorlákshafnar á morgun. FLUGÁÆTLÁNIR 1 LOFTLEIÐIR II.F. Þota er væntanleg frá NY kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07,45. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til NY ki. 17.30. — Leifur Eiríksson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 11.30. Er vænt- anlegur til baka kl. 23.30. Minningarspjöld Líknarsjóðs Dóntkirkjunnar, eru afgreidd hjá bókaverzlun Æskunn ar, Kirkjuhvoli, verzl. Emma, Skólavörðústíg 5., verzl. Reyni- mélttr, Bræðraborgarstig 22, og hjá prestkonunum. RIDG Á móti í Ncw York nýlega mis reiknuðu spilararnir í N-S sif heldur illa á eftirfarandi spili. A Á D 6 y DG7653 ♦ enginn A Á 8 4 3 A G 10 7 5 2 A 9 8 4 V ÁK4 2 ¥ 10 ♦ 10 94 ♦ÁKG875 * G 4» 972 A K 3 V 98 ♦ D 6 3 2 ♦ KD1065 Á öðru borðinu var lokasögnin ( L í S. Það er auðvelt að sjá, ai A-V gátu fengið 2 slagi á Hj., ei V spiiaði út Hj-K og var ekki vis um hvor átti einspil, A eða S o skipti yfir í Sp. Nú gat S kasta Hj. sínu í Sp. og síðan krasstrom að og unnið spilið. En það va nú ekki raunin. Hann tók trompi og gaf síðan einn slag á Hj. / hinu borðinu lenti A í 3 T dobluf um af S og N tók það ekki út. O það var slæmt fyrir N-S, Því . spilaði út í lit N hj. A ,tók efst: hjörtun og kastaði Sp. heima. Þ\ næst spilaði hann L, en það va ekki að koma í veg fyrir að han trompaði 2 L í blindum og þa með var sögnin í húsi. 7 slagir T og 2 á Hj. Dr. Palitzch hefur hvítt og leik í þessari skák, sem tefld va. 1923. ABCDEFGH 1. Dd5!! — Hfe8 2. Hxc6!! — Rxd 3. Bxh7f! — Kh8 4. Brg7ý — Kxh 5. Hh6f — Kg8 6. Hh8 mát. ORÐSENDING Kvcnfélag Hátcigssóknar gefur öldruðu fólki í sókninni ko; á fótsnyrtingu gegn vægu gjald Tekið á móti pöntunum í sím 31103 milli kl. 11—12 á miðvik; dögum- lllllllllMllltllllllllIllllllllUlllllillllllllllllllllMni cash sroí.£f/v/ IIIIIIIIIIIIIIM tMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMJIIIMIMIIIiaillMIMIMIlllllllllllllllllllMlllllltllllllllMMItlMIMIIIIIIIIIIIIMIIIMIMIIMIItllllltll' TMO PA YSIA T£f? ~ WCKY TVU SHOWSP S /P/'iHT'/ 0//ST//OPÍ' /T'S /OQV/ /PSP/. . luc/cyy Int mátt ekki nota peningana frá Wells Fargo, fyrr en Þeir segja þér að stela pcningum, seni hafa verið merkt ir. — Rétt er nú þaö. Ég vona bara, að það verði fljótlega, því að cg finn á ntér, að ég verð heppinn. — Ég get ekki að því gert, að ég held einna lielzt, a'ð fundur spilarans og Johnsons standi á einhvern hátt í santbandi við ránin — cn hvernig? Tveint dögum síðar — Það ( • IIIIMMIIIMM llll Mll IIIMI llll IMMIIMIIMMII lllll IMIIII lllllllltl lllll IIIMIII II llllll 11II IMf III lllll IIM Mll IIMIIII11IIIIIIIIMMII11IIIIIMIIMI M'MIMMM MIIIIMMIM ■ II111 • i var þó gott, að þið skylduð sýna mér, livar merkingin er á seðlunum, annars ltefði ég ekki tekið eftir þessu. — Gættu þcss aðeins, að láta ckki fram hjá þér fara, ef merktir seðlar vcrða I umferð við spilaborðið. 'i tllllllllllliMilllllMIIIIIIIMIMIIIIIIIIIIIllllllMtll I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.