Tíminn - 03.11.1971, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1971
TIMINN
11
LANDFAR!
UTVARPSÞAN KAR
„Ljúfur verður leiður ef
lengi situr,“ stendur í gömlu
fcvæði.
Ærið lengi hafa þau nú
skemmt okkur útvarpshlustend
um á siðkvöldum, Þorsteinn
frá Hamri og Guðrún Svava
Svavarsdóttir. Mættu þau nú
gjaman fara að kveðja og við
að þakka fyrir okkur.
Þjóðsögurnar gömlu eru ef-
laust ágætar bókmenntir svona
í bland, en heldur verða þær
leiðigjarnar, þegar þrástagast
er á þeim í tíma og ótíma ár
eftir ár, þó af nokkurri list-
fengi sé gert.
Ágengur er nú orðinn við út-
varpið Þorsteinn minn Péturs-
son — eða útvarpið við hann
— veit ekki hvort heldur er, og
skiptir ekki máli. En hann ætti
nú að draga við sig lesturinn
fram eftir vetrinum. Öllum
að meinalausu, gæti hann byrj
að aft ir með vorinu.
Þetta er ekki sagt af neinni
meinbægni við þá nafna eða
Guðrúnu Svövu' Svavarsdóttur.
Síður en svo. Þau eru ekki
verri útvarpsmenn en gerist og
gengur. En það gildir sem fyrr
var sagt, ljúfur verður leiður
ef lengi situr. Það vissu föru-
og sagnamennirnir I gamla
daga, og færðu sig því oft milli
bæja.
Gætu nú ekki þessir góðu
listamenn skipt um á sér og
farið yfir til sjónvarpsins,
þótt ekki væri nema sVo sem
eina vetrarvertíð. Eflaust eru
JílJNADARBANKJNN
< r hunki liijksiiiK
merm þar ekki síður gestrisnir
en hjá útvarpinu. Okkar,
gömlu hlunnunum, sem varla
höfum augu til að horfa á sjón-
varp og kunnum lítt að meta
mikið af því, sem þar er fram-
leitt, ætti að vera borgið með MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember.
lesara í vetur. Heyrzt hefur, að 7,00 Morgunútvarp
WVWWWWWWWH^WW^W^^WWAWWWWWi
þeir nafnar, dr. Einar Öl.
Sveinsson, Einar Laxness,
menntaskólakennari, og fleiri
lestrarhestar ætli að láta þar
til sín heyra. Líklega verður
Gils Guðmundsson svo unplek-
inn af stjórnarstörfum á Al-
þingi í vetur, að hann má ekki
vera að lesa okkur eina ævi-
sögu. Hann er með hressileg-
ustu lesurum sem útvarpið hef
ur dottið ofan á.
Ósköp er oft skipt um menn
í þættinum „daglegt mál“ En
það er sama hve hálærðir og
margreyndir ■ kennarar þar
koma fram, enginn þeirra virð-
ist vilja eða geta gert greinar-
mun á fögru máli og l.iótu,
röngu máli og réttu.
Hvernig fara þessir menn að
því að gera upp á milli nem-
enda sinna á prófum?
Þeir hlustendur, sem eru að
angra þessa heiðursmenn með
spurningum og vilja fá svör
við þeim, fara sannarlega í
geistarhús að leita ullar Ann-
að hvort fá beir engin svör
eða svo loðin að enginn hefur
gott af þeim. A.m.k. hafa skýru
svörin farið fram hjá mér.
Ég legg til, að þessi þáttur
verði lagður niður. og tíman-
um, sem til hans hefur verið
varið bætti við „orðabókarmenn
ina“. Lengi mun hægt i'ð snapa
saman orðaleppa handa þeim
að glíma við, og oft er gaman
að hlusta á svo innilega sjálf-
umglaða menn. — B.Sk.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á þrem járngeymum fyrir
spennaolíu fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn
1.000,00 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn
19. nóvember n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30
og 10.10.
Fréttir kl. 7,30 8,15 (og for
ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.
00. Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl.
15: Guðrún Guðlaugsdóttir
les áfram söguna um „Pípu
hatt kaldrakarlsins" eftir
Tove Jansson (9). Tilkynn
ingar kl. 9,30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög leikin
milli ofangreindra_ talmáls
liða, en kl. 10.25: Á réttum
kanti: Auðunn Bragi Sveins
son flytur þýðingu sína á
pistlum um framkomu fólks
eftir Cleo og Erhard Jacob
sen (2). Kirkjuleg tónlist
kl. 10.40. Ernst Gunther
leikur Prelúdíu og fúgu í
d-moll eftir Pachelbel /
Krosskórinn i Dresden syng-
ur mótettu eftir Sehiitz.
Fréttir kl. 11.00. Tónleikar:
Margaret Price syngur laga
flokk eftir Mússorgský „í
barnaherberginu" / Vladim
ir Horowitz leik'ur Píanósón
ötu nr. 3 í fís-moll op. 23 eft
ir Skrjabh / Fritz Kreisl
er og Sergej Rakhmaninoff
leika Sónötu fyrir fiðlu og
píanó nr. 3 í c-moll eftir
Grieg.
12.00 Dagskráin. Tónieikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bak við
byrgða glugga“ eftir Grétu
íjigfúsdóttur, Vilborg Dag-
bjartsdóttix les (5).
15.00 Fréttír. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist.
a Lög eftir Karl O. Run
ólfsson.
Þuríður Pálsdótir syngur,
Ólafur Vignir Albersson
leikur á píanó.
b. Tríó í a-moll fyrir fiðlu,
selló og píanó eftir Svein
björn Sveinbjörnsson.
Rut Ingólfsdóttir, Páll
Gröndal og Guðrún Krist
insdóttir leika.
©AUGIÝSINGASTOFAN
Snjóhjólbarðar í flestum stærðum. Neglum
nýja og notaða hjólbarða. Önnumst viðgerðir
á öllum tegundum hjólbarða. Góð þjónusta
KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR
TÁLKNAFIRÐI
gWWWWWWWW^WWWVWWWWWMMWWWMMfii
16.15 Veðurfregnir.
„Á heiðinni“, smásaga eftir
Ólaf Þorvaldsson fyrrum
þingvörð, Valdimar Lárus
son leikari les.
16.45 Lög leikin á píanó.
17.10 Tónlistarsaga.
Atli Heimir Sveinsson tón
skáld sér um þáttinn.
17.40 Litli barnatíminn
Valborg Böðvarsdóttir og
Anna Skúladóttir stjóma
tímanum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mái
Jóhann S. Hannesson flytur
þáttinn.
19.35 ABC
Ásdís Skúladóttir sér um
þátt úr daglega lífinu.
20.00 Stundarbil
Freyr Þórarir.sson kynnir
Cat Stevens, söngvara og
og gítarleikara.
20.30 Fyrsta, íslenzka kirkjan og
lestrarfélagið á Kyrrahafs-
strönd-
Dr. Richard Beck flytur
fyrri nluta erindis síns.
20.50 Kammertónlist
Janácek-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 2
„Dagbókarblöð" eftir Leos
Janácek.
21.15 f leit að Paradís
Dagskrá um Eirik á Brún
um samantekinn af Jóni R.
Hjálmarssyni. Flytjendur
með honum; Albert Jóhanns-
son og Þórður Tómasson.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Úr endur-
minningum ævintýramanns"
Einar Laxness les úr minn
ingum Jóns Ólafssonar rit-
stjóra (4)
c. Lög eftir Skúla Halldórs- 22.40 Nútímatónlist
son. Kristinn Hallsson og
Sigurður Ólafsson syngja,
höfundur leikur á píanó
d. „Ys og þys“, hljómsveit
arforleikur eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leik
ur, Bohdan Wodiczko stj.
Halldór Haraldsson sér um
þáttinn. — Flutt verður
„Pli selon pli“ eftir Pierre
Boulez, síðari hluti, og „Til
beirra sem létu lífið í Hiro
shima“ eftir K. Ponderecki.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
"A fiOTarrAT£ WHO SHAU
ICSS HASA H£ART COHD/T/OH "
JAVAGSA, HE'-S THE
ONty-ONE'íWi “
X HAVE a hunpred
PATIENTS HERE.
IMPOSSI8LE TO ] 1 :
LEAVE. SORRV—.
iiiiiiiiiMlllllinlmmiiiiniiiiiiimm'HinuniilliinmmuitHIIÍ
"THEH ItiEY COME TOME." ( PRICE. '
~THE WORLD'S GREATEST j
HEART SPEC/ALIST
COMES HIGH.
Hvernig selurðu mennina áður en þú
nærl þ im? — V-'ð skulum taka dr.
Javagga sem dæmi. Hjartasérfræðing
inn mikla. — Þjóðhöfðingi nokkur, sem
vlð nefnum ekíri með nafni, þiáist af
Miðvikudagur 3. nóvember,
18.00 Teiknimyndir.
Þýðandi:
Sólveig Eggertsdóttir.
18.20 Ævintýr í norðurskógum.
Framhaldsmyndaflokkur
um margvisleg ævintýri
tveggja unglingspilta í skóg-
um Kanada.
5. þáttur.
Kapphtaupið mikla.
Þýðandi;
Kristrún hórðardóttir.
18.45 En francais.
Endurtekinn 12. þáttur
frönskuk'mnsL. frá fyrra
vetri. og lýkur þar með end-
urteknineu þess kennslu-
flokks Nýr óokkur hefst
iaugardaginn, .6, nóvembg|.
Umrión-
Vigdfs Finnbogadóttir.
20.00 Fréttir
20.25 Veðnr ne auglýsingar.
20.30 f.ucv Rall.
Þýðandi:
S'gríður RápnarsHóttir.
21.00 Hver er ivtax Frisch?
Brezkur kynningarþáttur
um svisenpska leikritaskáld-
ið Mav Frísoh bav sem aðrir
ræða við hann, og hann við
sjálfan sig.
Þýðandi:
Dóra Hafsfrinsdóttir.
21.30 Sva*iiför til Mötsvaborgar
(Cargo to Panetown)
BanHaríct hfómvnd frá
árinu 1950
LrikcUóH' Fari McEvoy.
Aðaihintverlr
Brodarieh Crawford,
Ellen Drew og John
Ireland.
Þýðandi:
Krisfrún Þórðardóttir.
Atvinnulaus skinstióri, sem
Stadd-IT pr f hnllpnzku Aust-
Ur-Tndí..m þPSS að fá
VPrk að 'inna Loks gefst
hnmitn H"<r- irnstur að sigla
olíufh'tnineafinvtu, til
Ástraiíu °n siálfur verður
hann að ráða skipverja til
fararinnar Það tekst, með
bröeðum hó og síðan er
laet af stað i ævintýralega
sigiingu
Sudurnesjamenn
hjartasjúkdómi. — Náðu i Javagga.
Hann er «á eini, sem getur hjálpað mér.
— Ég er hérna m»ð yfir hundrað sjúkl-
inga, svo mér er ómögulegt að fara. —
Ég skil. — Svo koma þoir til mín. —
Það er dýrt að fá bezta hjartasérfræð-
ing h imsins. — Mér stendur á sama um
verðið.
Leitifi
tilboða hjá
okkur
Stminn
er
277^
Lálifi oklair
prenta
cyrirykkur
IMMIUIIIMnUniMMMUMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMUMIIIlllllUlMIIIUIIUIIIIllllllllIUIIIIIIIIIIllllMIIIIimillMIIMIimiMMUIIIUmUIIIHIIUlllllllIlllllIUtll
FIjót aígreiðxla - góð þjðnusia
Prentsmifija
Baldurs Hólmgeirssonar
Hnumargðtn 7 — Keflavflc _