Tíminn - 03.11.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1971, Blaðsíða 12
12 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1971 DilPÆ SÉRHÆFNI TRYGGIR YÐUR VANDAÐAR VÖRUR ÍSPAN HF. Einangrunargler - Þéttiefni [ GNIS PLASTGERÐ SUÐURNESJA HF. Einangrunarplast — Fiskkassar RAFIÐJAN HF. Kæliskápar, þvotta- vélar, eldavélár, frystikistur. fil runfal RUNTAL HF. Miðstöðvarofnar Te-Tu gluggar og svalahurðir IÐNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAWÓNUSTA Handrið, dætur lofthreinsitæki, vinnuhlífar. TREIÐJAN HF. Innihurðir — Viðarþiljur — Loftklæðning LEITIÐ VERÐTILBOÐA NORÐURVERl v/Laugaveg & Nóa- tún. Pósthólf 5266 Símar 25945 & 25930 Gólfdúkar, vegg- klæðning, teppa- flísar, tcppi. issa Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin ó sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BAKÐINNHF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík. RAFSUÐUTÆKI HANDHÆG OG ÓDÝR Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,0—3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUÐUKAPLAR góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Simi 84450. LOKAÐ Skrifstofur meistarasambands byggingarmanna og meistarafélaganna, Skipholti 70, verða lokaðar eftir hádegi 1 dag vegna jarðarfarar Gríms Bjarnasonar, pípulagningarmeistara. OFFSETPRENTARAR \ / Blaðaprent h.f. óskar að ráða offsétprentara til þeirra starfa í prentsmiðju fyrirtækisins, sem falla undir verksvið þeirra samkvæmt samkomulagi HÍP og OPÍ. Vinnuaðstaða er með bezta móti. Starfsumsóknir, sendist til Blaðaprents h.f., póst- hólfi 5108, Reykjavík, fyrir 8. þ.m. Blaðaprent h.f. VELJUM ÍSLENZKT » fSLENZKAN IÐNAÐ unn USIGTI ARMULA C/eytt afstaða Framhald af bls. 9 gctur eitt stjórnað heiminum um stund. En slíkt ástand get- ur ekki varað lengi — og því skemur, sem framvinduhraðinn eykst í heimi nútímans. Svo getur verið um heim tveggia meginskauta að ræða, eins og við höfum búið við um nokkur ár, og að síðustu kemur heim- ur margra skauta. Mitt álit er, sem stærsti atvinnuveitandinn á ..‘A' ---‘ i--------------------.. í. -u:, ui..... að yfirleitt felist aukið öryggi í auknum fjölda. — Nú er svo komið í fýirsta sinn í sögu mannkyns, að.'ekk- ert veldi getur eyðilagt képpi- naut sinn án þess að verða sjálft eyðileggingunni undir- orpið. Veldur þetta aukinni festu og auknu öryggi í valda- kerfinu? — í bókinni, sem ég er að setja saman, ræði ég hinar ýmsu gerðir ragnaraka, sem spáð er. Þessi uggur um heims- ondi gróf um sig þegar Sovét- menn og Bandaríkjamenn höfðu yfir kjarnorkusprengj- unni að ráða. Oppenheimér jafnaði þessu ástandi við tvo sporðdreka í sömu flösku. Meðan um var að ræða aðeins tvö kjarnorkuveldi í heimin- um, voru möguleikar á að þau eyddu '-vort öðru. En þegar mörg ríki hafa yfir kjarn- orkusprengjum að ráða — og þau eru fjögur eða fimm og ef til vill fleiri — er orðið um samfélag að ræða. og þá getur ekkert veldi eytt öðru án bess að hin öll skelfist. Þetta er ckki óheilbrigð aðferð til að skapa fcstu í vaidakcrfinu og treysla það. Siglufjörður i' ramhald aí bls. 8. afurðir, og Siglufjörður var um langt árabil einn stærsti útflutn- ingsbær landsins, þá er ekki óeðli- legt þó spurt sé: Hefur þjóðfélag- ið efni á, að láta Siglufjörð verða annan Ingólfsfjörð? GERA VERÐUR AÐRAR KRÖFUR TIL RÍKISINS EN EINSTAKLINGA Það er líka eðlilegt að gerðar séu.aðrar. og meiri kröfur til ríkis- ins, sem atvinnurekenda, heldur en einstaklinga. Ríkið getur ekki, Siglufirði um langt árabil, hlaup ið burt frá sínum atvinnurekstri, eða dregið stórlega saman, þó að- stæður hafi breytzt, feins og ein- staklingar hafa gert. Ekkf sízt þeg 'ár það ’er haft í huga, að meðan allt vár í blómá hjá þessum rikis- fýrirtækjúm, flutti fólk í stórum stÍÞ'til" Siglufjarðar, til að helga krafta sína þessum stærsta atvinnu rekanda? 1 þ’jóðári'nnár, - • ríkinu sjálfu, eðá'fýrirtækjúm þess. Þar á meðái býggði þetta fólk 'íbúðar- hús rtú' lækka óðum í verði, bæjaiíéla^ið stækkaði og lagði í marg'skbhar framkvæmdir, og sumár' beinlínis vegna atvinnu- rekstrar ríkisins. Allt vgr þetta gert í þeirri góðu trú, að þessi voldugi atvinnurekandi mundi ekki bregðast þegar verst gegndi. Verkafólk og aðrir í Siglufirði, sem styðja núverandi ríkisstiórn og fiokka hennar, treysta því, að ríkisstj. taki með fullum skilningi á þessum málum. bæði frá sjónar- miði Siglfirðinga og ríkisheildar- innnar, og sýni þann skörungskap. að gera ráðstafanir til að rétta svo við hlut Siglufjarðar, með eflingu atvinnulífsins og annarri fyrirgreiðslu, að þar vaxi byggð að nýju með blúmlegu atvinnulifi. Ríkisstjórnin ncfnir sig með 'Kl-'".'. • • / - ' réttu rikisstjóm hinna vinnandi stétta, verkamanna og bænda. Hún hefur einnig gefið út ákveðið fyrir heit um það, að rétta við hlut þeirra byggðarlaga úti á lands- byggðinni, sem harðast hafa orðið úti, hvað fólksfækkun og minnk- andi atvinnu snertir. í samræmi við þessi fyrirheit er auðvitað reiknað með því, að það sé vilji ríkisstjórnarinnar að atvinnufyrir- tæki ríkisins séu rekin áfram á Siglufirði, með endurbótum og stækkunum, sem dugi til, að snúa við þeirri óheillaþróun, sem þar hefur ríkt undanfarin ár. Þó hér sé um vandamál að ræða, sem snertir allt dreifbýlið, þá hefur engin stærri staður á landinu orðið jafn hart úti og hlotið slíkt afhroð sem Siglu- fjörður. Að missa % hluta íbú- anna burtu á s.l. 20 árum, og á sama tíma þurrkaðist bókstaflega' út aðalatvinnuvegur bæjarbúa, síldarbræðsla og síldarsöltun. Þetta gerist á sama tíma og allir aðrir bæir á landinu eru að vaxa. Það er þvi full ástæða til, að taka öll þessi vandamál Siglufjarð ar til nýrrar yfirvegunar og um- ræðu, bæði í bæjarstjórn Siglu- fjarðar og meðal bæjarbúa, og ræða þau síð'an við ríkisstjórnina. Sérstaklega hvað viðkemur áfram haldandi rekstri atvinnufyrirtækja ríkisins á Siglufirði, þvi það eru þau, sem atvinnulífið byggist á. Hin nýja ríkistjórn hefur leyst fljótt og vel úr þeím malum, sem fyrir hana hafa verið lögð, af hálfu Bæjarstjórnar Siglufjarðar, og ég efast ekki um að svo verði áfram. En eitt er alveg víst, að hér þarf róttækra aðgerða við. Orðin tóm duga ekki lengur. Verkin þui-fa að tala. Það er því von allra Siglfirðinga, að úrbætur verði gerðar sem fyrst, svo að Siglufjörð ur verði á ný eftirsóttur athafna- bær. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.