Tíminn - 21.11.1971, Side 2

Tíminn - 21.11.1971, Side 2
TIMINN SUNNUDAGUR 21. nóvember 1971 Þessa mynd t6k Gunnar Ijósmyndari Tímans af Tll veru skömmu eftir áramót, nokkrum dögum á'öur en h! jómsveitin kom fyrst fram opinberlega eftir lang t hlé. Tilvera er hætt Plata Björg- vins að koma LP-plata frá Björvini Hall- dórssyni, sönvara í Ævintýri, mun væntanlega koma út um næstu helgi, að því er Jón Ármannsson hjá Tónaútgáf- unni sagði mér s.l. fimmtu- dagskvöld. LP-plata þessi ber heitið „Þó líði ár og öld“. í ágúst s.l. var frá því skýrt hér i þættinum, að þessi plata væri væntanleg á markaðinn innan tíðar. Eitthvað mun þó hafa dregizt að koma plötunni á markaðinn, enda er það oft þannig með íslenzkar hljóm- plötur, að þær koma síðar á markaðinn en reiknað er með í fyrstu. Platan er pressuð í London og samkvæmt upplýs- Björgvin Halldórsson — Lp-plata hans er ioksins að koma út. ingum Jóns Ánmannssonar mun hann fá upplag hennar Framhald á bls. 14 Mánar og Logar spila í Reykjavík Orðrómur hafði verið á sveirni um skeið um það, að hljómsveitin Tilvera væri að hætta, og eins og svo margar sögur mun þessi hafa átt við rök að styðjast, því að sam kvæmt upplýsingum Axels Ein arssonar, gítarleikara, sem löngum hefur verið talinn höf uð hljómsveitarinnar, er Til- vera nú hætt. Fékk ég þessa fregn frá Axel sl. sunnudags- kvöld og bætti hann við, að orgcljeikari Tilycru, Pétur Pét ursson væri- settur i helgan stein, enda er Pétur nýgiftur. Það er svo, sem ekkert nýtt að Tilvera sé hætt. Allt frá því hljómsveitin varð til upp úr umrótinu í hinum íslenzka poppheimi 1969, með þá Axel, Engilbert Jensen og Rúnar Gunnarsson innanborðs hafa mannaskipti orðið tíð innan þessarar hljómsveitar. Hins veg- ar hefur hljómsveitin verið í fullu fjöri frá áramótunum sið ustu og virðist hér vera um talsvert samheldna hljómsveit að ræða. Þess vegna kemur Trúbrot fer ekki Ekkert mun hafa orðið úr þvf, að hljómsveitin Trúbrot færi til Svíþjóðar, eins og skýrt var frá hér í síðasta þætti að stæði fyrir dyrum. Ástæðan fyrir því að ekki varð úr Svíþjóðarförinni, mnn hafa verið fjárhagslegg eðlis, þ,e., að hér væri um hæpið áform að ræða peningalega. Frétzt hefur, að Trúbrot hafi átt að koma fram í sjónvarp- inu ytra og kynna hljómlistar- hæfileika íslenzkra popptón- listarmanna. Eins og vikið var hér að í ; þættinum síðast, hefur verið heldur hljótt um Trúbrot um skeiS, hefur lítið borið á hljóm sveitinni á Reykjavíkursvæðinu undanfarið. Æskilegt væri að á þessu yrði breyting innan tíðar og vonandi boðar fram- koma þeirra í Sigtúni s.l. föstu dagskvöld slíkt. i - —----------------------—ó þessi sprenging allmikið á óvart. Vinsæl hljómsveit Tilvera var vinsæl hljóm- sveit, á því lék enginn vafi þótt hún hafi aldrei náð því að komast í tölu topphljóm- sveita, sem vissulega er þó að reiki hverjar eru, en ekki fer á milli mála, að Trúbrot, Náttúra og Ævintýri hafa löng um verið taldar topphljómsveit imar, en "það-’er- önnur saga; HvaS gera Tilveru- menn nú? Eins og mikið hefur verið rætt um hér og á öðrum stöð- um, tók Ólafur Garðarsson fyr ir skömmu sæti Ólafs Sigurðs- sonar við trommumar í Til- veru, en Ólafur Garðarsson hef ur löngum verið talinn einn fremsti tormmuleikari okkar í popptónlistinini og voru það einu breytingamar innan Til- veru frá áramótum. Vera Ólafs Garðarssonar í hljómsveitinni er því heldur stutt. Orðrómur hefur verið á kreiki um það, að Ólafur hafi áhuga á að ganga í Náttúra aftur, en ekki hefur fengizt staðfest hvort sá orðrómur á við rök að styðj- ast, hins vegar leikur hanai að sjálfsögðu með Náttúm í Hár- inu, sem nú mun vera að ljúka sýningum á, leikendum Hárs- ins og leikstjóra líklega til mikillar ánægju. Hvað_ hinn ágæti trommuleikari Ólafur Garðarsson gerir, er því á huldu enn, en vonandi verður hann ekki utangarðs lengi. Ólafur SigurSsson að stofna nýja hljómsveit Ekki hef ég frétt hvað Axel Einarsson og þeir aðrir £ Til- vem, sem ekki eru upptaldir, hyggjast hafa fyrir stafni nú í poppheiminum, en það hlýt- ur að koma í ljós fljótlega. Pét ur Pétursson, orgelleikari hljómsveitarinnar mun, eins og áður var skýrt frá, vera setztur í helgan stein innan fjögurra veggja heimilisins. Að lokum má gefa þess, a'ð óstaðfestar fregnir hafa borizt um það, að fyrrverandi trommuleikari Tilveru, Ólaf- ur Sigurðsson, sé nú að stofna nýja hljómsveit, en ekki sveit ég hverjir koma til með að vera í þeirri hljómsveit með honum. Síðustu fréttir herma að Ólaf- ur Garðarsson sé að fara í Nátt- úru áftur. Hljómsveitin Mánar frá Sel- fossi, „einvaldarnir austan fjalls“, hefur haldið innreið sína í Reykjavík. Hefur hljóm- sveitin komið fram á skemmti- stöðum hér í vetur a.m.k. í Glaumbæ á sunnudagskvöldi, og svo hefur hljómsveitin kom ið fram í Tónabæ. Er ekki ann að að heyra, en þessu hafi ver- ið vel tekið, enda æskilegt, að poppáhugamenn, sem að mestu leyti hajda sig innan rnarka Framrald á bls H. 1 í Laugardalshöll Frétzt hefur, að hin vin- sæla enska popphljómsveit Jethro Trull sé væntanleg hing að til lands eftir áramót til hljómleikahalds í Laugardals- höll, og að með henni verði skotarni.r í Writing on the Wall, hljómsveitin, sem gerði mikla lukku í Laugardalshöll í september sl. Skemmtikraftaskrifstofa Ingi bergs Þorkelssonar, mun í langa tíma hafa unnið að því, að fá Jethro Trull hingað til 1 lands til hljómleikahalds, en eins og flestum á að vera kunnugt, er Jethro Tmll talin með vinsælustu popphljóm- sveitum heims og verður vissu lega mikill fengur í að fá hana hingað. Writing on the Wall kom hingað til lands í september sl. ásamt ensku hljómsveitun- um Badfinger og Man og vakti hljómsveitin langmesta athygli þeirra, er á þessar þrjár hljóm sveitir hlýddu, er þær skiluðu í Laugardalshöll. Höfðu þeir félagar í Writing on the Wall orð á því, að þá langaði að koma hingað aftur til hljóm- leikahalds. Það skal að lokum tekið fram, að hér er um óstaðfesta fregn að ræða. Hins vegar hef- ur heyrzt, að hljómleikarnir áðurnefhdu verði haldnir í Laugardalshöll 5. janúar næst- komandi. Um þetta verður meira fjallað í næsta þætti. Elga Writing on the Wall eftir að skemmta I Laugar dalshöll aftur? (Tímamynd Róbert)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.