Tíminn - 28.11.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.11.1971, Blaðsíða 1
r— 272. tbl. » í »«-. Ó'jfiw Andrésson, formaður stjórnar Mjólkurfélags Reykjavíkur, tekur f yrstu skóflustunguna a3 nýrri verksmiðju óg vöruskála félagsins við Sumtahöfn. Tímamynd GE. Ríkisstjórnin heíur oriofsmái ísienzkra bænda til athugunar Norskir bændur fá nú greitt allt að tólf daga orlof Framkvæmdir í sveitum með meira móti Mikið um gróðurhúsabyggingar í Árness. KJ—Reykjavík, föstudag. í sumar samþykkti norska stór þingið að verja 480 milljónum íslenzkum úr ríkissjóði, til norskra bænda, svo þeir eigi þess kost að taka sér sumarfrí. Þetta er í fyrsta skipti, sem norskir bænd ur fá greitt úr ríkissjóði fyrir sumarfrí. Að því er Gunnar Guð bjartsson formaður Séttarsam- bands bænda sagði á blaðamanna fundi í vikunni, eru orlofsmál íslenzkra bænda nú til athugun ar hjá rikisstjórninni, en enn er of snemmt að spá nokkru um úrslit þessa mikla hagsmunamáls bændastéttarinnar. f þeim orlofslögum sem lögð voru fyrir Alþingi í vikunni, var ekkert tekið fram um orlof til handa bændum, enda óskylt mál, þar sem bændur eru atvinnu rekendur í þess orðs merkingu. Sannfærðir um að Lin Piao sé látinn NTB, Washington, laugardag. Dagblaðið Washington Post fræðingar í málefnum Kínverja Framhald á bls. 14 Stefnt er að því í Noregi, að bændur fái lengst 12 daga orlof, en orlofið miðast við tekjur af búskapnum og hlunnindum. Bannað að selja bensín á brúsa í Reykjavík og nágrenni 3Ó—Reykjavík, laugardag. Slökkviliðsstjórinn )í Reykjavík hefur skrifað olíufélögunum bréf og ítrekað þar það ákvæði bruna- málasamþykktarinnar, að ekki megi selja bensín í lausum ílátum. Þetta þýðir, að ekki má af- greiða bensín í brúsa eða tunnur, en þegar er iarið að bera á að menn reyni að hamstra bensín, vegna ótta viö yfirvofandi verk- föll. Verður nú ekki hægt að safna að sér bensínbirgðum, og verða bíleigendur að láta sér nægja að fylla geymana í bílum sínum fyrir verkfallsdag, ef til vinnuotöðvunar kemur. Bendir slökkviliðsstjóri á að bensínbirgð ir í húsum eða annars staðar hafi valdið hörmulegum slysum og sé -si ítrekun gerð til að fyrir- byggja slíkt. Brunamálasamþykktin nær til Reykjavíkur, Seltjarnarness, Kópavogs og Mosfellssveitar. ÞÓ—Reykjavík, miðvikudag. „Það eru ekki margir, sem sett hafa á stofn nýbýli á þessu ári,“ sagði Ámi Jónsson, land námsstjóri, er við ræddum við hann. Þau nýbýli, sem hafa verið sett á stofn, eru flest garðyrkjubýli, þjónustu- og iðn aðarbýli. Við höfum spornað við því, að skipta jörðum miklu meira en komið er, en hins vegar hefur verið komið upp tvíbýlum á nokkrum jörðum til viðbótar, og eru það oft synir eða tengdasynir, sem komið hafa upp tvíbýlisjörðum, en það er æskileg þróun. Árni sagði, að á þessu ári hefðu 89 sótt um leyfi til ný- bygginga húsa í sveitum, en í þeim feldust t.d. loðdýrabýli og garðyrkjubýli, scm eru 12 NTB—Tokíó, laugardag. Japanska ríkisstjórnin lýsti því yfir í dag, að Japanir væru fúsir að hækka gengi japanska gjald- miöilsins, yensins, verulega í þeim tilgangi að stuðla að lausn alþjóð- legu gjaldeyriskreppunnar. Efna- liagssérfræðingar stjórnarinnar að tölu, og þá hafa 4 jarðir ver ið endurbyggðar. Framkvæmdir hjá bændum hafa verið meiri á þessu ári en mörg undanfarin ár og á næsta ári koma þær til með að verða þó nokkuð miklar, því sífellt streyma inn um- sóknir vegna byggingafram- kvæmda. Byggingaframkvæmd irnar hafa verið minnstar í V-Barðastrandarsýslu, þar sem aðeins hefur verið unnið að byggingu á einu íbúðarhúsi og einu fjósi. Mestar framkvæmd irnar hafa verið í Árnessýslu, enda eru bændur mjög fjöl- mennir þar, og mikið hefur ver ið um byggingu gróðurhúsa. Árni sagði, að ekki væri vit að um að býli hefðu farið í eyði nema í Strandasýslu, en þær jarðir, sem þar hefðu far ið í eyði, yrðu nytjaðar áfram. cru sammála um, að rétt sé að hækka gengi yensins verulega og boða gcngisbreytingu fyrir árslok, en telja einliliða gengisbreytingu Japana ekki koma til greina. í >i’irlýsingu japön ku stjórnarinn- ar segir, að gengisbreyting á yeninu hljóti að verða liður í Fóðurblöndun Mjólkurfá- lagsins við Sundahöfn OÓ—Reykjavík, laugardag. í morgun var tekin fyrsta skóflu stunga að verksmiðjuhúsi og vöru skála sem Mjólkurfélag Reykja- víkur reisir við Sundahöfn. Þang að flyzt fóðurblöndunarstöð fé- lagsins og verður hún áföst við korngeymana, sem búið er að byggja, og MR er eigandi að. Verksmiðjuhúsið sem þama rís verður 12 metrar á hæð og 150 fermetrar að flatarmáli, en vöru sbálinn 6^metra hár og 520 fer- metrar. Áætlað er að bygging unni verði lokið og framleiðsla - geti hafizt í nýju verksmiðjunni í októbenmánuði næsta ár. Með tilkomu nýja vöruskálane skapast möguleikar fyrir MR að taka heila skipsfarma af korni og öðrum vörum sem félagið verzl ar með. Verksmiðja félagsins er nú í Brautarholti. Vélarnar þar eru ný legar og af fullkominni gerð og verða þær fluttar í nýju verksmiðj una og settar þar upp, og nokkr um nýjum vélum bætt við til að auka afkastagetuna. Árleg af- köst núna eru 12 til 13 þúsund tonn, en í nýju verksmiðjunni er áætlað að afkastagetan aukist upp í 16 þús tonn. Með vaktavinnu er hægt að tvöfalda afköst nýju verk smiðjunnar. MR flytur inn laust korn, sem malað er í verksmiðj unni og blandað. Af íslenzku hrá efni er notað árlega um 1800 tonn, fiskimjöl og grasmjöL Áætlaður kostnaður við nýju verksmiðjuna er 12 61 14 málj. króna. Húsnæði það sem núverandi verksmiðja er í mun Mjólkursam salan kaupa. Við hliðina á verksmiðjuhúsinn og vörusbálanum við Snndahöfn mun SÍS síðar reisa fóðurblönd. unarstöð og vöruskála, en Sani bandið er einmg eigandi a!ð Komhlöðunni h. f. Mjólkurfélag Reykjavíkur hef ur mjög lítið flutt inn af Hlbún- Framhald á bls. M marghliða lausn gjaldeyriskrepp- unnar. Talsn.aður ríkisstjórnarinnar sagði, að Mikio Mizuta fjármála- ráðherra og bankastjóra japanska þjóðbankans, Tadasti Szaki, hefði verið falið að ákveða hvenær og Framhald á bls. 14 Japanir reiðubúnir að hækka gengi yensins til að leysa alþjóðlegu gjaldeyriskreppuna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.