Tíminn - 28.11.1971, Page 12

Tíminn - 28.11.1971, Page 12
I TIMINN SUNNUDAGUR 28. nóvembcr 1971 TILKYNNING FRA IDNLÁNASJÚDI Umsóknum um lán úr. Iðnlánasjóði verður veitt móttaka frá 1. desember 1971 til 10. janúar 1972, í Iðnaðarbanka íslands h.f. og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðu- blöðum sem fást á sömu stöðum. ' Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar um- beðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að endumýja og eigi heldur lánabeiðnir, sem liggja fyrir óaf- greiddar. Reykjavík, 25. nóvember 1971. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS HÁLSÓLAR i á ketti og hunda, margar gerðir. — Hamstrar og hamstrafóður fæst í Gullfiskabúðinni, Barónsstíg 12, sími 11757. Útsölustaður í Hafnarfirði: Reykja- víkurvegi 30, sími 52171. Árnesingakórinn Söögfólk vantar í allar raddir. Upplýsingar í sím- *?m 83448 og 82003. QRÐSENDING Um þessar mundir er nýtt pípulóbak bodið til sölu á íslewgkum markaði í fyrsta sinn. Tóbak petta er ólikt peim gerðum tóbaks, sem nú fást hérlendis. Tóbaks- blandan er að mestu úr Burley og Maryland tegundum að viðbœtlum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufum. Þessi nýja bianda er sérlega mild í reykingu, en um leið ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið í cavendish skurði, löngum skurði, sem logar vel án pess að hitna of mikið. Þess vegna hófum við gefið pví nafnið EDGEWORTH CAVENDISH. Reyktóbakið er se/t i polyethylene umbúðum, sem eru með sérstöku ytrabyrði til pess að tryggja pað, að bragð og rakastig tóbaksins sé nákvaimlega rétt. Við álítum Edgeworth Cavendish einstakt reyktóbak, en við vildurn gjarnan að pér sannfœrðust einnig um það af eigin reynslu. Fáið yður EDGEWORTH CAVENDISH i nastu búð, eða scndið okkur nafnyðar og heimilisfang svo að við getum sent yður sjnishorn. Síðan pcetti okkur vant um að fá frá yður línu um álitjðar á gceðum EDGEWORTH CAVENDISH. Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH Pósthólf: 5133, Reykjavík, HOUSE OF EDGEWORTH RICHMOND. VIRGINIA. U.S.A. Stscrstu rcyktóbaksútflytjcndur Bandaríkjanna. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY í allar gerðir bfla og dráttarvéla FYRIRLIGG J ANT)I H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22 Sími 2-22-55 fTÖLSK RÚMTEPPI 2,20x2,50 m. nýkomin LITLI-SKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. IIEIMILI LITLI SKÓGUR, Snorrabraut 22. HÖFUM FYRIR- LIGGJANDl HJÖLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033. Sendið mér gegn póstkröfu NAFN stk. á kr. 395,00 IVERÐI -GÆÐUM....OG OTLITl. SGNIS þvottavélar þvo (orþvott, Bio (leggja í bteyö). Þvo aSalþvott, margskola og þeytivinda. Sér ullar- og nylon-kerfi. IGNIS þvotiavélin er samt sem áður ein ódýrasta þvolla- / vélin á markaðnum í dag .... Þjónusta hjá eigin verkstæðí. Varahlutir fyrirliggjandt. Þvottadagur án þreytu — dagur þvotta— " ’ dagur þæginda. O RAFIDJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 ★ DEMANTS HRINGIR ★ GULL STEINHRIN GIR ★ GULL ARMBÖND ★ GULL HÁLSMEN ★ GULL EYRN ALOKKAR ★ GULL NÆLUR ★ GULL ERMAHNAPPAR GLÆSILEGT ÚRVAL GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMEÐUR BANKASTRÆTl 12. SÍMl 14007. Rafgeymaþiónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaltManst kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæ?&. Fljót og örugg þjónusta. ,SÖNNAK RÆSIR BÍLINN" Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21. — Sími 33 1 55. JÓN ODDSSON, hdl. málflutningsskrifstofa Laugavegi 3. Simi 13020

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.