Tíminn - 28.11.1971, Page 13
tUNNUDAGUR 28. nóvember 1971
TÍMINN
13
Ingólfsskráin
Ákveðið er að láta prenta markaskrá yfir fjár-
mörk í landnámi Ingólfs Arnarsonar. Öllum
hreppstjórum á svæðinu hafa verið send gögn
því viðvíkjandi.
Þeir markeigendur er ætla að láta mörk sín í
skrána, eru vinsamlega beðnir að gerá það sem
fyrst og ekki síðar en 15. janúar 1972.
Hjalti Benediktsson, Silfurteigi 3, annast alla fyr-
irgreiðslu fyrir hönd markaskrárnefndarinnar.
Gísli Andrésson, hreppstjóri, Neðra-Hálsi.
Hjalti Benediktsson, brunavörður, Silfurteigi 3.
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
%OFNASMlÐJAN
EINHOLTI 10 — SÍMI 21220
Víetnam-vikan (
Framhald af bls. 9.
ríkjastjórnir fóru með ósann-
indi, gerðu mistök og biðu sí-
fellda ósigra. Nixonstjórnin
grefur sig dýpra og dýpra nið-
ur í foraðsslóð fyrirrennara
sinna.
SUMIR vina okkar furða sig
á því, hvers vegna við sitjum
ennþá við samningaborðið í
Paris, þegar andstæðingar okk
ar eru jafn þvermóðskufullir
og stríðsóðir og raun ber vitni.
Ég vona að vinir okkar skilji,
að þjóð mín hefur barizt í rneira
en aldarfjórðung til þess að
endurheimta sjálfstæði sitt og
frelsi. Takmark okkar er ætíð
hið sama, hvort sem við erum
á vígvellinum eða við samn-
ingaborðið; fi'iður, sem tryggir
í raun hinn þjóðlega grundvall
arrétt okkar. Við munum ekki
hvika frá þessari afstöðu.
Hvort Parísarráðstefnunni mið-
ar áfram, hvort friður kemst
fljótlega á í Víetnam, — allt
er þetta undir afstöðu Nixon-
átjórnarinnar komið.
EF NIXON-STJÓRNIN held-
ur áfram að aðhyllast sömu
stefnu og fyrirrennarar henn-
ar, ef hún heldur áfram árásar-
stríði sínu, þá á þjóð mín ekki
annan valkost en að halda
áfram a® vígbúast og halda
þessari löngu baráttu áfram
Þar til lokasigur vinnst. Tím-
inn vinnur án efa með okkur.
Rétturinn er okkar megin.
Hin víetnamska þjóð á einnig
vísa baráttusamstöðu bræðra-
þjóðanna í Kambódíu og Laos.
Þvert ol.,n í hinn ómerka áróð-
ur Bandaríkjanna, þá hafa
S-Víetnamar og vopnað herlið
þeirra alltaf haft frumkvæðið
og verið í sókn á öllum víg-
stöðvum. „Vietnaimiseringar-
pólitíkin" hefur beðið mikinn
ósigur.
Ef Nixon-stjórnin vill raun-
verulega binda endi á stríðið,
ef hún vill raunverulega að
samningaviðræðurnar fari að
losna úr núverandi dái, þá verð
ur hún fyrst og fremst að fast-
setja ákveðinn dag fyrir brott-
flutning allra bandarískra her-
sveita og allra erlendra her-
sveita, sem fá greitt af banda-
rísku fé. Jafnframt verður hún
að hætta stuðningi sínum við
þá ríkisstjórn, sem situr í Sai-
gon og þiggur bandarískt fé.
I þeim borgum, sem nú eru
tímabundið undir stjórn óvin-
arins, þróast baráttuhreyfingin
nú með síauknum þrótti með
þátttöku allra hópa í samfélag
inu. 1 hana koma æ fleiri úr
liði Saigon-stjórnvaldanna og
Saigonhersins. Hreyfingin
kref st þess að endir verði burid
inn á stríðið, að allar hersveit-
ir Bandaríkjanna .og leppríkja
þeirra verði látnar víkja frá
Víetnam, og a@ ný stjórn taki
við völdum af hinni stríðsóðu
og mútuþægu Thieu-Ky-Khiem-
klíku.
Alít fólk í heiminum, sem
elskar réttlæti og frið, eykur
nú stuðning sinn við okkur.
Hinn bandaríski árásaraðili
mun mæta ósigrum á öllum
sviðum sem afleiðingu stríðs-
ins. Það er þess vegna, sem við
eigum óbilandi trú á hinum
endanlega sigri.
IVIenn og málefni
Framhald af bls. 8.
ist aðili að Atlantshafsbanda-
laginu hefði vcrið leitazt við
að hafa sem nánast samráð milli
lýðræðisflokkanna um fram-
kvæmd varnarmála.“ Utanríkis-
ráðherra sagði að þetta væri
ekki rétt, því að tveir Framsókn
armenn, sem sæti hefðu átt í
varnarmálanefnd, hefðu verið
reknir úr nefndinni og aðrir sett
ir í staðinn. í annarri málsgrein
með tillögu sjálfstæðismanna
segir ennfremur: "Eðli málsins
skv. er útilokað, að þeií, sem
eru andvígir áframhaldandi að-
ild íslands að Atlantshafsbarida
laginu taki þátt í viðræðum við
það og Bandaríkjamenn uiri varn
armál íslands. Þeir hafa sjálfir
lýst yfir því, að um þau mál
hafi íslendingar ekkert að ræða
við Atiantshafsbandalagið, því
að þeir eigi þegar að slíta öll
tengsl við það og hverfa úr sam-
tökunum." Þetta er heldur ekki
rétt, sagði utanríkisráðherra. í
málefnasamningi ríkisstjórnar-
innar stendur skýrum stöfum,
að fsland undir forustu þessar-
ar ríkisstjórnar ætli sér að vera
áfram aðili að NATO. Þess vegna
er það ekki rétt, að það eigi
þegar að slíta öll tengsl við það
og hverfa úr samtökunum. Enn-
fremuiv sagði ráðherrann um til-
lðgu sjálfstæðismanna:
„Upplýst hefur verið, segir
hér í 4 mgr., að ríkisstjómin
hefur ákveðið að setja tvo ráð-
herra við hlið utanríkisráðherra
til að fjalla um endurskoðun
varnarsamningsins. Þetta er
heldur ekki rétt, og satt að segja
fer nú að verða lítið eftir af
rökstuðningi hv. sjálfstæðis-
manna fyrir þeirri tillögu, sem
hér um ræðir, þegar þessar þr jár
mgr., sem eru nú 60%' af grg.,
eru á misskilningi byggðar og
röngum rökum reistar". —TK
3.26]
' 9.25~]
AVAXTAKAKA
(Geymlst vel)
250 g smjör
200 g sykur
5 egg
200 g hveítl
100 g rúsfnur (helzt steinlausar
konfektrúsfnur)
100 g saxaðar döðlur
100 g saxaðar gráffkjur
200 g saxaðar möndlur
2 msk. koníak, portvín eða sherry.
Hraerlð smjör og sykur mjög vel, setj-
ið eggln f, hálft f einu, hrærið vel á
mllll. Blandið ávöxtunum f hveitið
og hrærið þvf sem minnst saman vlð
ásamt vfnl.
Setjið deigið í smurt kringlótt eða af-
langt mót (1 V*—1 Vz I) og bakið við
175°C í 1—1 y4 klt Kakan er botri
nokkurra dagá gömul.
F
\Ang%.
c6:
J •
FINNSKT
KAFFIBRAUÐ
375 g hveltl
250 g smjör
100 g sykur
Vz egg
eggjahvfta
afhýc 1ar, smátt ekomar mondlur
steyttur molasykur.
Hafið allt kalt, sem fer I delglð.
Vlnnlð verklð á köldum stað. Myljfð
smjörlð saman vlð hvoltið, blandið
sykrínum saman við og vætlð meS
egglnu.
Hnoðlð delgið varlega, og látlð það
bfða á köldum stað í eina Idst. Út-
búlð fingurþykka sfvalninga. Skeríð
þá f 5 cm langa búta. Berið oggja*
hvítuna ofan á þá og dýflð þeim f
möndlur og sykur. Baklð kökumar
gulbrúnar, efst í ofnl vlð 200* C f
. ca. 10 mln.
SMJðRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
F“
F=
i r
3.24~|
vAHGö
SPESÍUR
400 g smjör
500 g hveitl
150 g flórsykur
' Grófur sykur.
Hnoðið deigið, mótið úr því sfvaln-
inga og veltið þeim upp úr grófum
sykri. Kælið deigið til næsta dags.
Skerfð deigið f þunnar jafnar sneið-
ar, raðið þeim á bökunarplötu
(óþarfi að smyrja undir) og bakið
við 200°C þar til kökurnar eru Ijós-
brúnar ó jöðrunum.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐÁMUNINN
«1
SMJÖRHRINGIR
250 g hvelti
250 g smjör
11/4 dl rjóml
eggjahvíta
steyttur molasykur.
Hafið alit kalt, sem fer f delglð.
Vinnið verkið á köldum stað. Myljið
smjörið saman við hveitið, vætið með
•rjómanum og hnoðið deigið varlega.
Látið deigið bíða á köldum stað f
nokkrar klukkuátundlr eða til næsta
dags.
Fietjið deigið út Vz cm þykkt, mótið
hringl ca. 6 cm f þvermál með litiu
gatl í miðju. Penslið hringina með
eggjahvltu og dýfið þeim f steyttan
molasykur.- Bakið kökurnar gulbrún-
ar við 225° C í 5—8 mínútur.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
^KSt
KINVERSKAR
MÖNDLUKÖKUR
200 g hveitl
1 tsk. lyftiduft
10Ó g sykur
150 g smjör
1 egg
1—2 msk. vatn
Vz dl smátt saxaðar möndiur
% tsk. möndluoiía
Skraut: 1 eggjarauða, 1 msk. vatn,
möndiur.
Blandið hveiti og lyftiduftl saman,
skerið smjörið saman við, bætið
sykri, eggí, vatnf, möndium og
möndluoiíu f og hnoðið delgið. Kæl-
ið það vel.
Mótið delgið f fingurþykkar lengjur,
skerið þær í 2—3 cm bita og mótið •
kúiur úr bitunum og raðið á vel
smurða plötu, hafið gott bil á milli.
Þrýstið kökunum niður mcð handar-
jaðrinum, þannig að þær vorði 1/z—
% cm þykkar.
Penslið ' kökurnar með cggjarauðu
(biandaðri vatni) og þrýstið afhýddri
möndlu á hverja.
Bakið í efstu eða næst efstu rim f
180°C heitum ofni f 20—30 mín.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
Ottar-ot/Ám/öi'ia/an / I Osta-cg S/n/cna/cm y B 0$/a^ct/ SmjéiSa/a/i / 1 Os/a-ct/ 4/n/eMcUqh-fy I Oé/a~ct/A/n/öUa/cm /