Tíminn - 28.11.1971, Qupperneq 15
ÍSJÍWUDAGUE 28. nóvember 1971
TIMINN
15
'fetenzkur texti
'Œlíððskemmtileg og spennandi ný amerísk gaman-
Œjnd í Technicolor. Leikstjóri: Norman Maurer
jHEáBilutverk: Jim Hutten, Derothy Provine.
‘MSten Berle, Joey Bishop.
S^nd H. 5, 7 og 9.
FRED FLINTSTONE
í LEYNIÞJÓNUSTUNNI
Bráðskemmtileg litkvikmynd með hinum vinsælu
sfónvarpsstjörnum FRED og BARNEY.
Sýad 10 mín. fyrir 3.
textar.
Hrekkjalómurrnn
Sprellfjörug og spennandi amerísk gamanmynd í
Mtum og Panavision, með sprenghlægilegri at-
burðarás frá byrjun til enda.
Leikstjóri: Irvin Kershner.
George C. Scott, sem leikur aðalhlutverkið í mynd
mni hlaut nýverið Óskarsverðlaunin sem bezti
leiikari ársins fyrir leik sinn í myndinni Patton.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
laugaras
Sfmi 32075
RAÐGÁTAN
Geysispentiandi ný amerísk mynd með ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9— Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3
TRÖLLABARNIÐ Á KRÁKEYJU
mjög skemmtileg barnamynd í litum.
(iMUPÍ
Byltingaforinginn
(Villa Rides)
Heimsfræg amerísk stórmynd er fjallar um borg-
arastyrjöld í Mexico — byggð á sögunni „Pancho
Villa“ eftir William Douglas Langsford. Myndin
er í litum og Panavision.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
YUL BRYNNER
ROBERT MITCHUM
GRAZIA BUCCELLA
CHARLES BRONSON
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. '
KAPPAKSTURINN MIKLI
sýnd kl. 2,30.
Ath. Breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðasala
hefst kl. 13,30.
Mánudagsmyndin
TRISTANA
Snilldarverk LUIS BUNUEL
Aðalhlutverk:
Catherine Deneuve
Fernando Rey
Franco Nero
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
Sim) 31182.
Ævintýramaðurinn
THOMAS CROWN
Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný,
amerísk sakamálamynd í algjörum sérflokki.
Myndinni er stjórnað af hinura heimsfræga leik-
stjóra NORMAN JEWISON.
ÍSLENZKUR TEXTl
Aðalleikendur: Steve McQueen, Faye Dunaway,
Paul Burke.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
CLOUSEAU LÖGREGLU-
FULLTRÚI
sprenghlægileg gamanmynd með
ALAN ARKIN
HWI1
TOBRUK
Stórbrotin og spennandi stríðsmynd, byggð á
merkum sannsögulegum Þætti úr síðustu heims-
styrjöld Myndin er i Utum og með íslenzkum
texta. Aðaihlutverk,-
ROCK HUDSON
GEORG PEPPARD
Endursýnd kl 5,15 og 9.
Bönönuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
SYNIR ÞRUMUNNAR
filml 11475
PERCY
Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd í litum..
íslenzkur tcxti.
Sýnd kL 5, 7 og. 9 — Bönnuð innan 14 ára.
TUMI ÞUMALL
Bamasýning kl. "3
Síðasta sinn.
— fslenzkur texti —
BUHITT
Sérstaklega spennandi, amerísk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: STEVá MCQUEEN,
ROBERT VAUGHN.
Bönnuð innan 16 ára. — Endursýnd kl. 9.
LÍNA LANGSOKKUR
1 SUÐURHÖFÖM
Sprenghlægileg og mjög spennandi, ný. sænsk
kvikmynd í litum, byggð á hinni afar vinsælu
sögu eftir Astrid Lindgren.
Aðalhlutverk:
INGER NILSSON,
MARIA PERSSON,
PAR SUNDBERG.
Þetta er einhver vinsælasta fjölskyldumynd seinni
ára og hefur aUs staðar verið sýnd við geysimikla
aðsókn. — íslcnzkur texti. —
Sýnd kl. 5.
Síihi 50249.
— fslenzkur texti —
MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM
(Mazurka pá sengekanten)
Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð
eftir sögunni „Marzurka“ eftir rithöfundinn Soya.
Leikendur:
OLE SÖLTOFT
AXEL STRÖBYE
BIRTHE TOVE
Myndin hefur verið sýnd undanfarið í Noregi og
Svíþjóð við metaðsókn.
Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
EMIL OG LEYNILÖGREGLU-
STRÁKARNIR :
Walt Disney-mynd í litum með ísl. texta.
Sýnd kl. 3.