Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 3
Tilkynningair. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Búnaðarþáttur. Björn Bjarnason ráðunaut- ur talar um framtíðarvið- horf til framfærslu. 13.30 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkjunni um Friðrik IX Danakonung. Séra Jón Auðuns dómpró- fastur flytur mjnningar- ræðu. Biskup fslands, herra Sigurbjörn Einarsson, fer með trúarjátninguna og les ritningarorð. Birger Kronmann ambassa- dor Danmerkur talar. Einar Vigfússon sellóleik- ari leikur einleik á selló. Ragnar Björnsson r’ón-kantor leikur á orgel sorgarmarsa eftir Hartmann og Mend- elssohn og stjórnar sálma- söng Dómkórsins. Eftir athöfnina leikin dönsk tón- list af hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Gade. Konuglega hljómsveitin I Kaupmannahöfn leikur „Ossían", forleik op. 1 og Sinfónfu nr. 1 í c-moll op. 5, Johan Hye-Knudsein stjórnar. 16.15 Veðurfregniir. Endurtekið erindi: Wriight- bræður og fyrsta vélflugið. Arngrímur Sigurðsson BA flytur (Áður útv. 15. des. sl.). 16.45 Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla f tengsl- um við bréfaskóla SÍS og ASÍ. Danska, enska og franska 17.40 Bömin skrifa. Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Sverrir Tómasson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 Gróðurverndin. Benedikt Gíslason frá Hof- teigi flytur erindi. 21.00 Atriði úr óperunni „Otello“ eftir Verdi. Flytjendur: Jon Vickers, Leonie Rysanek, Tito Gobbi, kór og hljómsveit óperunn- ar í Róm, Tullio Serafin stj. 21.40 Jslenzbt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „örtrölli" eftir Voltaire. Þýðandi, Þráinn Bertelsson, les fyrsta lestur af þremur. 22.35 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmunds sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR SJÖNVARP 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur um líf miðstéttar- fjölskyldu í Liverpool á styrjaldarárunum. 2. þáttur. Tilganurinn helg- ar meðalið. Efni 1. þáttar: Ashton-hjónin eiga 30 ára brúðkaupsafmæli, og böm þeirra fjögur eru að undir- búa samkvæmi þeim til heiðurs. Fjölskylufaðirinn, Edwin Ashton, er aðstoðar- forstjóri i lítilli prentsmiðju, sem mágur hans á. Aðal- forstjórinn er nýlátinn og Edwin vonast eftir að hækka 1 tign. Böra Ashton-hjónanna eru 811 uppkomin, og hafa sum komizt vel áfram. En það eru erfiðir tímar í Bret- landi, atvinnuleysi'5 fer si- vaxandi og margir eru farn- ir að óttast styrjöld. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.20 Setið fyrir svörum. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Nætur í görðum Spánar. Mynd frá spánska sjónvarp- inu, gerð í minningu um tón- skáldið Manuel de .Falla, sem látinn er fyrir rúmum aldarfjórðungi. Hér er tón- verk hans, Nætur í görðum Spánar, flutt, meðan brugð- ið er upp myndum úr spánsku landslagi, f sam- ræmi við tónverkið. 22.20 En frangais. Frönskukennsla í stónvarpl. 22. þáttur endurtek ’n. Umsjón Vigdís Finnbogad. 22.50 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barn- anna kl. 9.15: Kristín Svein björnsdóttir lýkur lestri sög unnar af „Síðasta bænum í dalnum" eftir Loft Guð- mundsson (20). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. — Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Berg- steinsson fiskmatsstjóri tal- ar um meðferð fiskaflans. Sjómannalög, sungin og ' leikin. Fréttir kl. 11.00. — Stundarbil (endurt. þáttur F.Þ.). Endurtekið efni kl. 11.30: Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur frásögu þátt: Brot frá bernskuslóð- um (Áður útv. 27. des. s.l.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari svarar bréf- um frá hlustendum. 13.30 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög frá ýmsum tímum. 14.30 Ég er forvitinn í þættinum er fjallað um húsmóðurina, heimilisstörf og mat á þeim. Umsiónar- maður: Vilborg Harðardóttir 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar Emil Giles, André Previn, Frantisek Rauch og Svjato- slav Rikter leika píanóv°rk eftir Medtier, Sjastako- vitsj, Prokofjeff og Rakh- maninoff. 16.15 Veðm’fregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. 17.10 Framburðarkennsla þýzka, spænska og- espeiv anto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Högni vitasveinn" eftir Óskar Aðalstein Baldur Pálmason les (9) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Heimsmálin Magnús Þórðarson, Tómas Karlsson og Ásmundur Sigurjónsson sjá um þátt- inn. 20.15 Lög unga fólksins Ragnheiður Drlfa Stein- þórsdóttir kynnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.