Tíminn - 29.04.1972, Side 11

Tíminn - 29.04.1972, Side 11
Laugardagur 29. apríl 1972 TÍMINN n. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson TEKST ÍR AÐ JAFNA METIN í DAG? Alf-Reykjavlk. Ráðast úrslitin i Islandsmótinu i körfuknattleik í dag? Þessari spurningu velta margir fyrir sér, en I dag, kl. 16.30 hefst siðari leikur IR og KR i 1. deildar keppninnifen eins og kunnugt er, eru þetta tvö sterkustu félögin i deildinni og hafa elt grátt silfur I áraraðir. Eins og sakir standa er staða KR-inga betri, en þeir eru tap- lausir eftir 13 leiki, en IR hefur tapað aðeins einum leik, gegn KR, og þarf þvi að sigra KR i dag til að eiga möguleika á Islands- meistaratitlinum, en þá fer fram hreinn úrslitaleikur um Islands- meistaratitilinn. KR-ingar munu tefla sinu sterkasta liði fram, m.a. munu Brynjólfur Markússon, Guð- mundur Pétursson og Hjörtur Hansson leika með liðinu i dag, en þessir leikmenn hafa ekki tekið þátt i undanförnum leikjum með KR. Ekki er heldur að efa, að IR- ingar muni tjalda sinu bezta, og eru þeir, að sögn, staðráðnir i að sigra KR i dag. Liðið hefur sýnt mjög góða leiki undanfarið, með Kristin Jörundsson i broddi fylk- ingar, en þeir mega halda vel á spöðum, ef þeir eiga að ná þvi takmarki i dag. Bjarni Jóhannesson, nýjasta stjarna KR-liðsins, tekur frákast frá Birgi Jakobssyni, IR. Þessir ágætu leikmenn mætast I leiknum Idag. TVÍSÝN KEPPNI í BADMINTON Um helgina fer fram i íþrótta- höllinni i Laugardal meistaramót Islands i badminton, sem er hiö 24. I röðinni. Mótið hefst með setningu for- manns B.S.I., Einars Jónssonai; kl. 14.00 I dag, en keppni hefst strax á eftir. Orslitaleikir verða siðan leiknir á sunnudag og hefst keppni þá einnig kl. 14.00. Þátttaka I þessu móti er svipuð og i fyrra eöa 78 keppendur, sem skiptast þannig milli félaga: T.B.R. K.R. Valur I.A. I.B.V. T.B.S.tSiglufj.) 40keppendur 20 keppendur 7 keppendur 5 keppendur 4 keppendur 2 keppendur. Alls verða leiknir 89 leikir og verður leikið á 8 völlum fyrri dag- inn, en á sunnudag fara fram mest 2 úrslitaleikir samtimis. Keppt veröur i meistaraflokki og A-fiokki karla og kvenna. Allir beztu badminton leikarar landsins taka þátt i mótinu, sem verður ugglaust mjög tvisýnt. Meðal keppenda eru Haraldur Korneliusson T.B.R., sem hefur veriö allsráðandi hér undanfarin 2.-3 ár, með honum i tviliðaleik er Steinar Petersen, en þeir gera áreiöanlega sitt til að endurheimta tslands- meistartitilinn I tviliöaleik frá þeim Jóni Arnasyni og Viðari Guðjónssyni T.B.R. Spennandi er að vita, hvernig Óskari Guð- mundssyni K.R. tekst upp nú, en hann er i góðri æfingu, eins og kom berlega I ljós á nýafstöðnu Reykjavikurmóti, þegar þessi siungi meistari sigraði ásamt mágkonu sinni, Jóninu Nieljohnsiusardöttur.T.B.R. I tvenndarkeppni. Sigurður Har- Betur má, ef duga skal! Skipulag knattspyrnumóta hefur löngum þótt ábóta- vant. Sjaldan, eða aldrei, hefur skipulagið þó verið með meiri endemum og ein- mittnú. Fyrsta „alvörumót” sumarsins, Reykjavikur- mótið I knattspyrnu, er svo úr skorðum gengið, að knatt- spyrnumenn félaganna eiga fullt I fangi með að fylgjast með breytingum, sem verða á niðurröðun leikja frá degi til dags. Fyrst var niður- röðun breytt vegna lands- liðsæfinga. Og nú berast breytingar vegna fyrir- hugaðrar heimsóknar skozka 1. deildar liðsins Mortons. Þessi hringlandaháttur ber knattspyrnuforustunni ekki fagurt vitni. Mótskipu- lag er ekki svo flókið mál, að þessi hringlandaháttur þurfi að viðgangast. Það er hægt að skipuleggja mót, ferðir islenzkra liða erlendis, og heimsóknir erlendra liða, með ársfyrirvara, en i stað- inn er verið að biða með skipulag þessara mála fram á siðustu stundu, unz allt er komið I óefni. Og hvers vegna þurfti KSt að biða með skipulagningu á landsliðs- æfingum svo lengi? KSt hafði allan veturinn fyrir sér. Þessi hringlandaháttur gerir það að verkum, að almenningur missir áhugann á knattspyrnumótum, enda er nú svo komið, að þeir aðilar, sem eiga að skýra frá knattspyrnumótum i fjöl- miðlum, þ.e. iþróttafrétta- ritarar vita vart lengur, hvenær leikir eiga að fara fram. Ekkki er von, að vel fari. -alf. Fram tekur skíðaíþrótt- ina á stefnuskrá sína S.l. miðvikudag var stofnuð skiðadeild Knattspyrnufélagsins Fram. Formaður deild- arinnar var kjörinn Steinn Guðmundsson, en meðstjórnendur Baldur Jónsson og Erlendur Magnússon. 1 varastjórn eiga sæti Július Sigurðs- son, Guðmundur Guð- mundsson og Elmar Geirsson. Á stofnfundi skíðadeildar Fram var talsvert rætt um framtlöar- athafnasvæði deildarinnar og var einkum rætt um Bláfjöli I þvl sambandi. Þá kom fram, að skföadeild Fram hyggst sækja um inngöngu I Skiðaráö Reykjavlkur. Einnig kom fram, að mikill áhugi er á skíðaiökun meðai ibúa Alfta- mýrarhverfis, einkum meöal yngri kynslóðarinnar. Var rætt um það á stofnfundi skfðadeiidar Fram aö efna til skiöaferða fyrir unga fóikið I Alftamýrar-, Safa- mýrar- og Háaleitishverfi Stjórn hinnar nýstofnuðu skiðadeildar Fram: Fremri röð frá vinstri: Gunnar V. Andrésson, Steinn Guðmundsson, formaöur og Erlendur Magnússon. Aftari röö: Júiius Sigurösson, Þorleifur Óiafsson og Baidur Jónsson. aldsson T.B.R. er ungur og efni- legur og raunar aðeins tima- spursmál hvenær hann haslar sér völl meðal Islandsmeistara, en hann vakti athygli á Réykja- vikurmeistaramótinu um daginn. Jóhannes Guðjónsson og Hörður Ragnarsson frá Akranesi vöktu athygli i úrslitum i tviliöaleik á Islandsmótinu i fyrra og munaði þá mjóu/að þeim tækist að sigra i aukalotu. Reynir Þorsteinsson K.R. er ákveöinn leikmaður með mikið þol og hefur oft komið á óvart, var m.a. I úrslitum i ein- liðaleik á Islandsmótinu I fyrra. Friðleifur Stefánsson K.R. og Garðar Alfonsson T.B.R. eru reyndir og gamalkunnir meistar- ar. Kvenfólkið hefur undanfarið ár sýnt mikla hörku I leikjum sinum og mun áreiðanlega verða svo enn. I A-flokki eru margir efni- legir spilarar og verður slagurinn að likindum ekki siður harður þar. Óhætt er að segja.aö nú fari fram eitt mest spennandi Islands- mót I badminton frá upphafi og ættu þvi badmintonunnendur að notfæra sér tækifærið og fylgjast meö spennandi keppni. Aðalfundur SKIÐAFÉLAGS REYKJAVÍKUR verður haldinn I Skiðaskáianum i Hveradölum fimmtudaginn 4. mal kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. ________________Stjórnin. Frjálsíþróttir í sumar Frjálsiþróttamenn hafa fyrir nokkru skipulagt öll mót sumars- ins. Hér á eftir fer skrá um þau: 30. april Laugardalshlaup KR — 4. mai Fimmtudagsmót FIRR — 11. mai Fimmtudagsmót FIRR — 14. mai Tjarnarboðhlaup KR — 18. mai Fimmtudagsmót FIRR — 25. mai Vormót IR — 1. júni EÓP- mótið — 7.-8. •’júnifMeistaramót Islands (tugþraut o.fl. greinar) — 16.-17. júni 17. júnimót — 22.-23. júni Drengja- og unglinga- meistaramót Reykjavikur. — 26,- 27. júni Tugþrautarlandskeppnin tsland-Bretland-Spánn. Einnig fer fram fimmtarþraut Rvikur- móts kvenna i sambandi viö mót- ið — 1.-2. júli Unglingameistara- mót íslands — 6. júli Fimmtu- dagsmót FIRR — 10.-11. júli Ung- lingalandskeppnin Island-Dan- mörk. (Keppt i aukagreinum full- orðinna) — 13. júli Alþjóðlegt mót FRI, 25 ára afmælismót. — 15.-16. júli Meistaramót Reykjavikur, tugþraut o.fl. greinar. — 22.-24. júli Meistramót Islands, karlar og konur, aðalhluti. — 27. júli Fimmtudagsmót FIRR— 3. ágúst Fimmtudagsmót FIRR — 12.-13 árgúst Bikarkeppni FRl — 17. ágúst Meistarmót Reykjavikur, fimmtarþraut karla og 10 km hlaup — 24. ágúst Fimmtudags- mót FIRR — 31. ágúst Fimmtu- dagsmót FIRR — 2.-3. sept Sveina- og meyjameistaramót Reykjavikur. — 7. sept Fimmtu- dagsmót FIRR — 16.-17. sept Landið - Reykjavik. — 23.-24. sept. Meistaramót Reykjavikur, aðalhluti (karlar og konur). — 28. sept Fimmtudagsmót FIRR. — 5. október Fimmtudagsmót FIRR. I þessari upptalningu er ein- göngu getiö um mót haldin I Reykjavik, en ekki mót erlendis á vegum FRl og annarra aðila. 1 þvi sambandi má geta lands- keppninnar I Noregi 29.30. júlf, en auk þess tekur frjálsiþróttafólk þátt i mótum, I Moskvu, Rostock, Oslo og viðar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.