Tíminn - 22.12.1972, Síða 1

Tíminn - 22.12.1972, Síða 1
TIMINN SIÓNVARP HLJÓÐVARP SUNNUDAGUR 24. desember Aðfangadagur jóla 14.00 Fréttir. 14.15 Þotufólk. Bandarisk teiknimynd úr gaman- myndaflokknum um Jón Jetson og félaga hans. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 14.40 Hvolpajól. Teiknimynd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 14.45 Lina Langsokkur Lokaþáttur myndaflokksins. Þýðandi Kristin Mantyla. 15.05 Shari Lewis skemmtir. Brezkur skemmtiþáttur með ýmiss konar gleðskap og jólaefni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15.30 J ó 1 a s v e i n n i n n. Teiknimynd. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 15.40 Snædrottningin. Brúðu- leikrit, byggt á samnefndu ævintýri eftir H. C. Andersen. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Þulur Guðrún Ásmundsdóttir. 16.25 Jólasveinarnir.Þáttur úr sýningu Litla leikfélagsins og Leikfélags Reykjavikur, ..Einu sinni á jólanótt” Þátturinn er byggður á jóla- sveinaþuiu eftir Jóhannes úr Kötlum. (Áður flutt i Stundinni okkar á jólunum 1971) 16.40 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla.Biskup Islands. herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og predikar i sjón- varpssal. Kór Háteigskirkju syngur. Martin Hunger stjórnar og leikur á orgel. 22.50 Tónleikar. Kammerhljómsveit Tónlistarskólans leikur Branderborgarkonsert nr. 5, fyrir pianó, flautu og strengjasveit, eftir Johann Sebastian Bach. Stjórnandi Björn Ólafsson. Einleikarar Gisli Magnússon og Jón. H. Sigurbjörnsson. 23.15 Dagskrárlok. llliiiil SUNNUDAGUR 24.desember Aðfangadagur jóla 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög: Jólalög. Áke Jelving og félagar og hljómsveit Mantovanis leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Orgelverk eftir Frescobaldi, Albinoni, Bach og Bossi. Egido Circelli leikur á alþjóðlegri orgelviku i Nurnberg i sumar. b. ,,Hodie Christus natus est" eftir Schutz og Jólalofsöngur eftir Purcell. Heinrich Schutz kórinn i London syngur. c. Sembal- konsert eftir Johann Gottlieb Goldberg. Eliza Hansen og Pfalz-hljóm- sveitin leika: Christoph Stepp stj. 11.00 Hrafnistujól. Jónas Jónasson talar við aldrað fólk á dvalarheimili aldraðra sjómanna i Reykjavik. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Or skemmtiþættinum Shari Lewis sem sýndur veröur kl. 15.05 á aðfangadag. 13.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydis Eyþórs- dóttir og Margrét Guð- mundsdóttir lesa kveðjurnar. 15.00 Jólahringsjá. Stefán Jónsson simar til fólks viðs- vegar um landið. Leikin jólalög á milli simtala. 16.00 Fréttir. 16.15 Stund fyrir börnin.Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup les frumsamda jólasögu. og leikin verða jólalög frá ýmsum löndum. Baldur Pálmason velur og kynnir. 16.55 Veðurfregnir. (Hlé) 18.00 Aftansöngur i Dóm- kirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 19.00 Hátiðartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar tslands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikarar: Lárus Sveins- son trompetleikari, Sigurð- ur i. Snorrason klarinettu- leikari, Snorri 0. Snorrason gitarleikari og Manuel Wiesler flautuleikari. a. Konsert i D-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Leopold Mozart. b. Klarinettukonsert nr. 3 i B- dúr eftir Karl Stamitz. c. Konsert fyrir gitar og strengjasveit eftir Gudonio Nivaldi. d. konsert fyr- ir flautu og hljómsveit eftir Volfgang Amadeus Mozart. 20.00 Organleikur og ein- söngur i Dómkirkjunni.Páll tsólfsson leikur einleik á orgel. (af segulböndum). Eljsabet Erlingsdóttir og Halldór Vilhelmsson syngja jólasálma við orgelundir- leik Ragnars Björnssonar. 20.20 Jólahugleiðing. Séra Heimir Steinsson skóla- stjóri i Skálholti talar. 20.40 Organleikur og ein- siingur i Dómkirkjunni. — framhald — 21.00 Hátið ber að höndum ein. Guðru'n Ásmundsdóttir og Hjörtur Pálsson lesa jóla- ljóð. 21.30 Barokk-tónleikar i út- varpssal. Jón H. Sigur- björnsson. Kristján Þ. Stephensen, Rut Ingólfs- dóttir, Pétur Þorvaldsson og Helga Ingólfsdóttir leika verk eftir Telemann og Vivaldi. 22.15 Veðurfregnir. Paradisarþátturinn úr „Friði á jörðu” eftir Björg-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.