Tíminn - 19.01.1973, Side 1

Tíminn - 19.01.1973, Side 1
WOTEL IQfTLEIÐIfí I SUNDLAUGIN er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftleiöir" 1 hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hérlendis. En þaö býður líka afnot af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. VISID VINUM A HOTEL LOFTLEIÐIR. Breiðholtið Þi'ssar mvndir tók Gunnar, Ijósinvndai i Tinians, i Breiðholti i fvrrakviild — stærri m vndina við barnaskólann, en liina minni við Brciðliollskjör, þar seni er kvöld- sala, er unglingar sækja að. Börn hafa viða verið á flakki úti við i hverfunum eftir þaun tima, er þau eiga að vera komin inn, eins og gerist þar, scm eftirlit er slælegt. Nú hefur löggæ/.la i hverfinu verið tekin fastari tök- uin eftir þá hroðalegu atburði, er þar liafa ger/.t. I.ögreglan ekur þar uin á klukkustundarfresti á kvöldin og litur inn i hvern rang- alann af öðrum. — Við liöfum orðið þess greini- lega varir, að börn og unglingar lcika jafnlausum hala úti við og áður, siðan kerfisbundnar eftir- litsferðir voru teknar upp, sögðu liigregluþjónarnir, sem við áttum tal við. I>vi má bæta við, að vonandi verður þess ekki langt að biða.aö liigreglumiðstöð komi i Breið- holli. ELZTU FISKBÚD- INNI LOKAÐ Brezkir togaraskipstjórar við ísland setja úrslitakosti: 10-13 lokuðu d síðasta ári Heimta herskipavernd eða sigla heim í dag Það virðist ekki vera neinn leikur að reka fisksölu I Reykja- vik. Á árinu 1972 og fram tii þessa dags var tiu til þrettán fiskbúðum lokað, og I dag verður elztu fisk- búðinni f höfuðborginni, Fisk- höllinni, einnig lokað. Þeir, sem þangaö kunna að fara til þess að fá sér i soðið, koma að iuktum dyrum. Við náðum tali af Guðmundi Óskarssyni fisksala i Sæbjörgu I gær og spurðum hann hvernig þessum málum væri háttað. — Ég veit ekki eftir hverju þið eruð að fiska, sagði hann, en það er ykkur að segja i stuttu máli, að við eigum i stöðugri baráttu við frystihúsin. Bátarnir eru bundnir við þau, og þau hiröa allt nýtilegt til vinnslu. Við eigum i sifelldu stappi að fá einhvers staðar fisk- ugga, svo að það er engin furða, þótt fisksalarnir gefist upp hver af öðrum. Svokallað Landssam- bandsverð á fiski er ekki til, það er alls staðar borgað miklu hærra. Þar að auki er það útsölu- verð, sem okkur er skammtað, miðað viö það, að við tökum fiskinn við skipshlið hér i höfninni. Þótt fiskurinn sé sóttur eitthvað út á land, fæst flutnings- kostnaðurinn ekki viðurkenndur. Þið birtuð þarna i Timanum um Framhald á bls. 19 Brezkir togaramenn á ts- iandsmiðum hafa gefið yfirvöld- um úrsiitakosti i i landheigisdeil- unni við islendinga; annaðhvort sigia þeir heim og hætta veiðum, eöa valdi verði beitt til að þeir geti haldið áfram ólöglegum veið- um innan islenzku fiskveiðilög- sögunnar. Þeir fá ekki friö til veiöanna fyrir islenzku varðskip- unum, og það hefur sýnt sig, að þeim dugir ekki að verja hver annan; þaö er skorðið aftan úr þeim trollið fyrir þvi. Nú hafa skipstjórarnir ákveðiö að sigla heim af tsiandsmiðum kl. 18 i dag, fái þeir ekki herskipavernd við veiðarnar. Kl. 18 i gær, fimmtudag, átti skipstjórinn á brezka togaranum Northen Sky GY-25 eftirfarandi samtal við Martin, sem er aðstoðarframkvæmdastjóri British United Trowlers I Grims- by, en það fyrirtæki gerir út 57 togara frá Grimsby og 39 togara i Framhald á bls. 19 Læknadeilan ó Vestur-Jótlandi: „Hans Svane nánast Islendingur" — segir æskufélagi hans og leikbróðir úr Hólminum Hans Svane. — Hans Svane, yfirlæknir- inn.sem styrinn stendur um á Jótlandi, er nánast tslending- ur, þótt foreldrar hans væru danskir, alinn upp i Stykkis- hólmi, sagði Óttar Möller, for- stjóri Eimskipafélags tslands, við Timann i gær. Hann var leikfélagi minn i Hólminum og talar islenzku jafnhreina og ég og þú. Faðir hans var lyfsali i Stykkishólmi, en fluttist þaðan vestur á isafjörð. Óttar Möller rifjaði þetta upp vegna frásagnar, sem birtist i Timanum i gær, af læknadeilu, er komið hefur upp á Vestur-Jótlandi. Staða yfirlæknis eins við sjúkrahúsið i Nyköping, Sörensens að nafni, var lögð niður, en þar hefur Hans Svane verið skipaður stjórnunaryfirlækn- ir. Virðist samkomulag hafa verið örðugt innan veggja þessa sjúkrahúss og sitthvað gengið svo úrskeiðis, að sjúkrahúsráðið, sem og heil- brigðisyfirvöld, hafi talið nauðsynlegt að skerast i leik- inn. Hins vegar fylgir sumt af hjúkrunarkonunum og öðru starfsfólki hinum brottvikna yfirlækni að málum, eins og fram kom, auk þess sem mót- mælaundirskriftum hefur ver- ið safnað meðal almennings, enda skurðstofuhjúkrunar- konan gift þeim manni, er fyr- ir þeim hefur staðið. Hans Svane stundaði nám i háskólanum hér i Reykjavik — lauk heimspekiprófi 1942, tvitugur að aldri, og læknis prófi 1949 og loks viðaukaprófi 1952. Hann stundaði fram- haldsnám viða erlendis og er bæði kvensjúkdómalæknir og hjartaskurðlæknir. Um nokk- urra ára bil var hann héraðs- læknir á Vestfjörðum — fyrst i Trékyllisvik og seinna i Isafjarðardjúpi og sat þá i Súðavik og þjónaði Hest - eyrarlæknishéraði um skeið. Hann kvæntist islenzkri konu, Aslaugu Matthiasdóttur frá Isafirði, og eins og gefur að skilja, á hann hér fjölda vina og kunningja frá fyrri tið. — Hans Svane er hinn bezti drengúr, viðfelldinn og þægi- legur i umgengni, og mér kemur það i meira lagi á óvart, ef hann á sök á þessari læknadeilu þeirra á Jótlandi, sagði Óttar Möller. Það veit ég, að fleiri mæla.sem þekkja hann. —JH.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.