Tíminn - 19.01.1973, Síða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 19. janúar 1973
Bréf frá
lesendum
TRÚLOFUNAR-
HRINGAR —
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
HALLDÓR
Skólavörðustíg 2
PJÓÐIIATÍÐIN OG
ÞÍNGVELLIR.
Það er mikið talað um náttúru-
vernd , jafnvel haldnir fjölda-
fundir undir beru lofti i misjöfnu
veðri til þess að bjarga kofa-
ræksnum, svokallaðri torfu við
Bankastræti og Lækjargötu. Það
mætti segja um þetta vesalings
fólk, sem stendur fyrir þvi að
mynda þessi „torfusamtök”:
„Beindu geiri þinum þangað, sem
þörfin er meiri".
Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag
OMEGA
Nivada
JUpina.
Magnús E. Baldvln
Liugavcgi 12 ” Sími 22Í04
Veiðifélag
Unadalsár
Tiðboð óskast i veiðirétt Unadalsár i
Skagafirði með ræktun árinnar i huga. t
ánni er eitthvað af bleikju.
Nú er mikiö tilstand út af svo-
kallaðri 1100 ára Islandsbyggð,
þótt enginn viti raunar, hvort það
ártal er sannleikanum sam-
kvæmt, frekar en ártal það, er
Kristur er talinn fæddur.
Rikisvaldið hefur skipað heila
nefnd, ásamt framkvæmda-
stjórá, sem fylgir skrifstofa, til
þess að standa fyrir þessum
ósköpum. Fram undan virðist þvi
vera að útsparka helgasta stað
þjóðarinnar, Þingvöll. Það er
Magnús E. Baldvlnsson
t*u*JVí*l 17 - Siml 2 2804
<------------------------^
I LOGFRÆDI j
jSKRIFSTOFA |
| Vilhjálmur Amason, hrl. |
l.rkjargötu 12. j
(Iönaöarbankahúsinu, 3. h.)
Simar 24635 7 16307.
•■■■ tmmm mmm mmmmm mmm mmmm mmm
ekki litið, sem stendur tii. Skipu-
ieggja á bilastæði fyrir þúsundir
bila, sem eflaust kostar milljónir;
einnig á að dreifa um svæðið
hundruðum kamra, svo að menn
þurfi ekki að ganga örna sinna úti
i hrauni. Siðan er talað um að
kaupa eða leigja tjaldborg, sem
notuð var á Olympiuleikjunum og
leggja net vega um Þingvalla-
svæðið.
En sannleikurinn er sá, að
Þingvellir koma ekkert 1100 ára
tslandsbyggð við. En hvað er þá
hér á ferðinni? Er rikissjóður svo
yfirfullur af peningum, að hann
þurfi að standa undir þessari leik-
sýningu i 2-3 daga um hásláttinn
sumarið 1974? Hringvegurinn er
vist ærið verkefni til þess að
minnast þessa afmælis.
Reykjavik og héruðin hvert fyrir
sig geta að visu gert sér einhvern
dagamun, en þó með hófsemi.
Tveggja til þriggja daga fylliriis-
samkoma á Þingvöllum við
Oxará er ekki það, sem þjóðin
óskar eftir i þessu tilefni. Hefur
fjármálaráðherra reiknað út,
hvað Þingvallaævintýrið kostar
þjóðina með fallinni krónu? Væri
þeim peningum ekki betur varið i
hringveginn?
Við höfum nefnilega reynslu af
fjöldasamkomum undanfarin ár
eins og flestir ættu að muna. Ef
rikisvaldið stöðvar ekki þennan
fyrirhugaða ósóma, verður þjóðin
sjálf að gera það. Og skáld eiga
ekki að stjórna þvi, að Þingvalla-
svæðið verði gert að flagi til
minningar um 1100 ára tslands-
byggð.
Iljálmtýr Pétursson.
ÞINGVALLAHATIDIN
Mér ógnar það, ef hálfri
þjóðinni verður stefnt á Þingvöll
á landsnámshátið sumarið 1974.
Mér vex i augum sá kostnaður,
sem þessi hátið hlýtur að hafa i
för með sér og mig grunar, að
afarfjölmenn Þingvallahátið
muni lika draga úr þjóðhátiðar-
þátttöku heima á héruðunum.
Min tillaga er i stuttu máli:
Þingvallahátiðin verði felld
niður, en i hennar stað komi þar
þingfundur, ef til vill einnig sögu-
leg sýning, og verði hvoru tveggja
útvarpað og sjónvarpað. A
þessum þingfundi vil ég, að
samþykkt verði einhver veiga-
mikil framkvæmd i heilbrigðis-
málum eða skólamálum, og það
fé, sem ella hefði verið sóað i
Þingvallahátiðina, látið ganga til
þeirrar framkvæmdar, eftir þvi
sem það hrekkur til.
Hugmyndina um vikingaskipið
get ég vel fellt mig við, og heima i
héruðum á að halda landnáms-
hátið. Geta litil lögsagnarum-
dæmi eða sýslufélög slegið sér
saman, ef það telst æskilegt.
En enga stórhátið á Þing-
völlum með óheyrilegum
kostnaði.
Skúli Þorsteinsson.
SÓlaóír H JÓLBARÐAR
til sölu á mjög hagstæðu
verði. Full ábyrgð tekin á
sólningunni. Sendum um
allt land gegn póstkröfu.
Hjólbarðaviðgerðir
Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til 22
nema sunnudaga.
Simi 30501
Reykjavik
Ármúla 7
Tilboðum sé skilað fyrir 20. febrúar, 1973 til undirritaðs
sem gefur allar nánari upplýsingar eftir kl. 16 virka daga
og um helgar. Vanalegur réttur áskilinn.
Óttar Skjóldal
Enni, Ilofshreppi, pr. Hofsós
1 '
Smásala
Heildsala
Þeir sem eru
á vel negldum
snjódekkjum
komast leiðar sinnar.
GUM MIVINNUSTOFAN
SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK.
Rafhornið ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 J
r... , '————TTT :
Auglýs
endur
Auglýsingar, sem eiga að koma í blaöinu á sunnudögum þurfa að
berast fyrir kl. 4 á föstudögum.
Augl.stofa Timans er f Bankastræti 7. Slmar: 19523 - 18300.
PÍPULAGNIR
Stilli hitakerfi —
Lagfæri gömul hita-
kerfi
Set upp hreinlætis-
tæki — Hitaveitu-
tengingar
Skipti hita — Set á
kerfið Danfoss-ofn-
ventla
SÍMI 36498
IfRÍMERKI — MYNT
Kaup — sala
Skrifið eftir ókeypis,
vörulista.
Frímerkj amiðstöðin
Skólavörðustíg 21 A|
Reykjavík