Tíminn - 19.01.1973, Qupperneq 6
6
TÍMINN
Föstudagur 19. janúar 1973
Þjófurinn
kastaði
var hræddur og
þýfinu í sjóinn
Klp-Reykjavik.
i fyrradag handtók lögreglan i
Rcykjavik 24 ára gamlan mann,
sem nýkominn er austan frá
l.itla-IIrauni, grunaðan um
innbrot. Við yfirheyrslu viður-
kenndi hann fljótlega tvö innbrot
og einnig, að hann hefði kastað
þýfinu úr öðru þcirra i sjóinn.
Fyrra innbrotið, sem hann
framdi, var i ibúð i Laugarnesi.
Þar stal hann m.a. kvikmynda-
sýningavél, kvikmyndatökuvél og
fleiri vélum að verðmæti um 40
þús. krónur. Tókst lögreglunni að
ná þeim hlutum óskemmdum.
Siðara innbrotið framdi hann
svo i ibúð vestur i bær. Þar náði
hann m.a. 200 dollurum og miklu
magni af skartgripum. Voru
þetta allt gamlir gripir og sumir
mjög verðmætir. Þjófurinn þorði
Leiðrétting
t frétt um Lyfjatækniskóla i
blaðinu i gær var sagt, að einn
nefndarmanna hefði verið Axel
Magnússon lyfjafræðingur. Axel
er Sigurðsson,en ekki Magnússon,
og biöjum við hann velvirðingar á
þessum mistökum.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: ’240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar jtærðlr smíöiiðar eitir beiðni.
GLUCGáS MIDJAN
Siðumúla 12 - Simi 38220
BÆNDUR
Við seljum:
Fólksbila,
Vörubila,
Dráttarvélar,
og allar gerðir
búvéla.
BÍLA, BATA OG
VERÐBRÉF ASALAN.
Við Miklatorg.
Simar IK675 og 1X677.
Trúlofunar-
HRÍNGIR
Fljót afgreiðsla
Sent í póstkröfu
GUDAAUNDUR <&
ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12 'S
ekki að hafa skartgripina i sinum
fórum eða reyna að koma þeim i
fé. Tók hann sig þvi til og gerði
sér ferö með alla hrúguna inn I
Elliðaárvog og kastaði öllu I
sjóinn. Dollurunum stakk hann
aftur á móti i vasann og var
fljótur að koma þeim i verð.
t gærdag fóru tveir rann -
sóknariögreglumenn inn i
Elliðaárvog til að leita að skart-
gripunum. Fóru þeir þegar há-
fjara var og gengu þar um, sem
þjófurinn sagðist hafa kastað
hlutunum. Fundu þeir mikið
magn þarna i fjörunni, en ekki er
samt vitað, hvort allt hefur
fundist, enda var veður hið
versta, þegar leitin fór fram, og
leitarsvæðið ekki auðvelt yfir-
ferðar.
Maðurinn var i gær úr-
skurðaður i gæzluvarðhald og
situr þvi nú i hinum fjölmenna
hópi gæzluvarðhaldsfanga, sem
gistir Hegningarhúsið við Skóla
vörðustig þessa dagana.
AAinnkandi af li Ak-
ureyrartogaranna
ÞÓ-Reykjavik.
Þrátt fyrir það, að veiðidögum
Akureyrartogaranna hafi fjölgað
um rúmlega 200 á siöasta ári mið-
að við 1971, þá jókst heildarafli
togaranna ekki nema um 500 lest-
ir. Að þessu viðbættu má lika
benda á það, að Akureyrar-
togurunum fjölgaði um einn á ár-
inu, en það er skuttogarinn Sól-
bakur, sem hóf veiðar i marz-
mánuði.
Heildarafli Akureyrartogar-
anna fimm varð 11823 lestir á
árinu á móti 11360 lestir á árinu
áður. Veiðidagar árið 1972 urðu
1296, en 1971 voru þeir 1017. Afli á
hvern einstakan veiðidag minnk-
aði mikið eða úr 11.180 kg. á dag i
9.123 kg. Sá togari, sem aflaði
bezt hvern veiðidag var skut-
togarinn Sólbakur, en hann fékk
að meðaltali 10.2 tonn á dag.
A siðasta ári fóru Akureyrar-
togararnir i átta söluferðir, en ár-
iðáður voru þær ekki nema firnm.
1 þessum átta veiðiferðum lönd-
uðu togararnir 949 tonnum i er-
lendum höfnum, þannig að þeir
hafa landað 10800 tonnum á Akur-
eyri.
Útgerðarfélag Akureyrar flutti
út 2305 tonn af freðfiski á árinu,
og er það 370 minna en árið 1971.
Aftur á móti jókst saltfiskútflutn-
ingurinn um 140 tonn, og saltfisk-
birðir um áramót voru talsvert
meiri en árið áður.
Skattleiðbeiningar
fyrir almenning
Erl-Reykjavik
„Svona á aðtelja fram til skatts
1973”, heitir bæklingur, sem nú er
kominn út, og ber undirtitilinn:
Leiðbeiningar fyrir almenning.
Höfundur ritsins er Sigurður
Jónasson, en útgefandi Leiðbein-
ingar s.f.
Vafalaust verður þetta kver
mörgum kærkomið, þvi að fátt er
það, sem getur valdið mönnum
jafnmiklum vandræðum og að
fylla belssaða skattskýrsluna
sina rétt út, enda tekst það fæst-
um að öllu leyti, hvort heldur það
er af vangá eða með vilja gert.
Nú kynni einhver að ætla, að
hér væri á ferðinni kennslubók i
skattsvikum, en svo er þó ekki,
Allt við sama
í frystihúsa-
deilunni
Þó-Reykjavlk
Sáttasemjari hélt fund með
vélgæzlumönnum i frystihúsum
og atvinnurekendum i fyrradag.
Fundurinn stóð frá þvi klukkan 16
og fram undir miönætti, en
enginn árangur mun hafa náðst á
fundinum.
Annar fundur hefur ekki verið
boðaður.
heldur er tilgangurinn með ritinu
sá, að leiðbeina hinum almenna
borgara við gerð framtals. í þvi
skyni eru ýmis atriði rákin og
rædd, og eru þvi minni likur til, að
framteljandi gleymi einhverjum
þeim atriðum, sem setja ber á
framtalseyðublaðið.
Ritið er miðað við tekjuárið
1972 og framtalsárið 1973, en þeir
tekju- og frádráttarliðir, sem eru
matsatriði skattyfirvalda frá ári
til árs, voru ekki til staðar, er
bókin fór i prentun.
Ritið ætti að geta orðið öllum
handhæg hjálp við að tiunda upp
allt það, sem með þarf, svo að
ekki verði dæmt skattsvik, en að
þeim getur stundum orðið vafa-
samur hagnaður, a.m.k. ef upp
kemst, og það er t.d. ekki næg af-
sökun fyrir framteljanda, að
hann hafi gleymt að telja fram
tekjur, vegna þess að launamiði
hafi ekki borizt i tæka tið.
Framtalsaðstoð yfirvalda mið-
ast aðeins við þá, sem ófærir eru
um að útfylla skattskýrslu sina,
en ekki er skylt að veita þá aðstoð
eftir að framtalsfrestur er liðinn.
Bókin veitir mönnum greinar-
góðar upplýsingar um öll helztu
atriði, eins og um bókhalds-
skyldu, lifeyrisútreikning, fjöl-
skyldufrádrátt og skattstiga, frá-
gang og skil á framtölum, flutn-
ing innan og milli skattaum-
dæma, upplýsingar fyrir húseig-
endur og byggjendur o.fl., Vonast
höfundur til, að menn fái skatta i
réttu hlutfalli við efnahag og tekj-
ur.
f ÚTBOÐ ®
Tilboð óskast um sölu á suðufittings af
ýmsum gerðum og stærðum fyrir Hita-
veitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu^vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15. febrú-
ar n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Skartgripirnir, sem þjófurinn þorði ekki að hafa i fórum sinum
og rannsóknarlögreglumenn hirtu upp úr sjónum og fjörunni I
Elliðaárvogi i gær. (Timamynd Róbert)
Konur í Breiðholti
sækja um fullnægjandi
löggæzlu þar efra
Konur i Breiðholti hafa gengið
fram fyrir skjöldu og krafizt þess,
að lögregluvarðstöð verði komið
upp þar efra, svo sem fulltrúar
Framsóknarmanna i borgar-
stjórn fóru fram á i gær. Telja
þær sig ekki geta unað við það
ástand, er þar hefur verið upp á
siðkastið.
A fundi, sem kvenfélag
hverfisins hélt, var gerð svolát-
andi samþykkt:
„Fundur i Kvenfélagi
Breiðholts, haldinn 17. janúar
1973, fer þess alvarlega á leit,að i
Breiðholtshverfum verði komið
upp fullgildri lögregluvarðstöð
með löggæzlu allan sólar-
hringinn. Kvöld-'og næturvarzla i
bifreið er algerlega ófullnægjandi,
og telur fundurinn allsendis
óverjandi og óafsakanlegt að ætla
fámennri varðstöð i Arbæjar-
hverfi, sem hefur sex til sjö þús-
und ibúa, að annast einnig
löggæzlu i báðum Breiðholts-
hverfum, sem eru i margra kiló-
metra fjarlægt og hafa tiu þúsund
ibúa.
Afsakanir um fjárskort til
löggæzlu skoða félagskonur sem
móðgunog litilsvirðingu viðhinn
almenna borgara. Megi
stjórnvöld skynja nauðsyn þess,
að tekizt verði nógu snemma á
við þær meinsemdir, sem leiða til
sliks óhugnaðar, er siðustu vikur
vitna um.
ÞINGEYINGAFÉLAG
SUÐURNESJA STOFNAÐ
ÞÓ—Reykjavik.
Sifellt færist það meira i vöxt,
að átthagafélög séu stofnuð af að-
fluttu fólki i þéttbýliskjörnum
landsins. Eitt slikt var stofnað
Slys í Hafnarfirði
Um kl. 8.10 i gærmorgun varð
harður árekstur milli tveggja
bifreiða á Reykjanesbraut,
skammt fyrir sunnan Hafnar-
fjörð. Þar skullu saman vöru-
bifreið og fólksbifreið, sem voru á
leið sitt i hvora áttina. Okumaður
fólksbilsins, sem var kona, var
flutt meðvitundarlaus a Slysa-
varðstofuna svo og önnur kona,
sem var farþegi i bilnum, en hún
skarst mikið i andliti.
siðastliðinn sunnudag. Þá komu
saman til fundar i Framsóknar-
húsinu i Keflavik 43 þingeyingar
og stofnuðu Þingeyingafélag
Suðurnesja.
Stjórn félagsins er þannig skip-
uð, að Páll Jónsson er formaður,
Gunnar Arnason gjaldk., Asdis
Káradóttir ritari, Jakob Kristins-
son varaformaður og meðstjórn-
endur eru: Hrefna Sigurðardótt-
ir, Hreinn Ásgrimsson og Helga
Gunnarsdóttir. Endurskoðendur
voru kosnir Jón Arnason og
Stefán Kristjánsson.
Stofnfundurinn ‘tólkst mjög vel,
og að sögn Páls Jónssonar, hins
nýkjörna formanns félagsins, þá
eru félagar nú orðnir 60, en stofn-
félagar allir þeir, sem gerast
félagar i vetur. Skemmtikvöld á
vegum félagsins verður haldið nú
á næstunni.