Tíminn - 19.01.1973, Qupperneq 8

Tíminn - 19.01.1973, Qupperneq 8
8 TÍMINN Föstudagur 19. janúar 1973 Skattmat framtalsárið 1973 Rikisskattstjóri hefir ákveöiö, aö skattmat framtalsáriö 1973 (skattáriö 1972) skuli vera sem hér segir: I. Búfé til eignar í árslok 1972. Ær ................... Kr. 1800 Hrútar................ ” 2700 Sauðir................ ” 1800 Gemlingar............. ” 1400 Kýr................... ” 18000 Kvigur 11/2 árs og eldri ’ ’ 12000 Geldneytiog naut...... ” 6500 Kálfar yngrien 1/2 árs . ” 1800 Hestar á 4. vetri ogeldri............... ” 14000 Hryssur á 4. vetri ogeldri............... ” 8000 Hross á 2. og 3. vetri.... ” 5000 Hross á 1. vetri...... ” 3000 Hænur................. ” 240 Endur................. ” 280 Gæsir................. ” 400. Geitur................ ” 1200 Kiðlingar............. ” 850 Gyltur................ ” 7000 ÞÓ-Reykjavik Æskulýðssamband íslands efnir til ráðstefnu um utanrikis- mál á morgun 20. jan. og á sunnudag 21. jan. Ráðstefnan verður haldin i Norræna húsinu og hefst klukkan 13.30 báða dagana. — Ráðstefna sem þessi hefur ekki verið haldin áður hér á landi, en fulltrúar frá rúss- neska, bandariska og kinverska sendiráðinu gera grein fyrir stefnum stjórna sinna i utanrikis- málum og svara fyrirspurnum. Ráðstefnan verður sett á laugardaginn með ávarpi Friðgeirs Björnssonar, formanns Æ.S.l. Að þvi loknu munu fulltrúar úr sendiráðum Banda- rikjanna og Sovétrikjanna gera grein fyrir stefnum stjórna sinna i alþjóðamálum og svara fyrir- spurnum að loknum erindum sinum. Fyrir hönd bandariska sendiráðsins tala John Tkacik og Victor Jackovich og frá rúss- neska sendiráðinu mætir Dmitiev Vassiliev. Þá munu þeir Björn Bjarnason lögfræðingur og Ólafur R. Einarsson sagnfræðingur ræða málefni Evrópu og svara fyrir- spurnum ráðstefnugesta. Siðan mun fulltrúi kinverska sendi- ráðsins kynna viðhorf rikis sins til alþjóðamála og svara fyrir- spurnum. Fyrri daginn lýkur ráðstefnunni með þvi, að al- mennar umræður verða um þau mál, sem rædd hafa verið. A sunnudaginn munu talsmenn ÞÓ-Reykjavik 1 skipaskránni fyrir áriö 1973 getur aö lita lista yfir fiskiskipastól helztu fiskveiðiþjóða heims. Þar kemur fram, að sam- tals eru til 15 þúsund fiskiskip i heiminum, samtals 6.5 milljón brúttólestir, og þar sést.að Is- lendingar eiga 17. stærsta fiski- skipaflota i heimi. Rússar eiga langstærsta fiski- skipaflotann , alls 3247 skip, sem eru 2.5 milljónir smálesta. Næstir þeim eru Japanir með 2830 skip, sem eru 935 þúsund smálestir, og Spánverjar eiga þriöja stærsta Geltir................ ” 7000 Grisiryngrienlmán... ” 0 Grisir eldri en 1 mán ... ” 2500 Minkar: Karldýr...... ” 1800 Minkar: Kvendýr...... ” 1000 Minkar: Hvolpar...... ” 0 II. Teknamat A. Skattmat tekna af land- búnaði skal ákveðið þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skal talið með þvi verði, sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna meö sama verði og fæstfyrir tilsvarandi vörur, vinnu eöa þjónustu, sem seldar eru á hverjum stað og tima. Verðuppbætur á búsafuröir teljast til tekna, þegar þær eru greiddar eöa færðar framleið- anda til tekna i reikning hans. æskulýðssamtaka stjórnmála- flokkanna skýra viðhorf þessara aðila til utanrikismála íslands og svara þeir fyrirspurnum, er fram koma um það efni. Fyrir Samband ungra Framsóknar- manna talar Már Pétursson, fyrir Samband ungra jafnaðarmanna talar Sigþór Jóhannsson, fyrir æskulýðsnefnd Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna talar Haraldur Henryson, en æskulýðs- nefnd Alþýðubandalagsins hafði ekki tilnefnt fulltrúa i gær. Á eftir ræðum fulltrúa stjórn- málaflokkanna verður gengið til umræðna um utanrikismál Is- lands en að þeim loknum verður almenn umræða um þau mál, er rædd hafa verið á ráðstefnunni og afgreiðsla tillagna. Allar tillögur er fram verða bornar, verða birtar ásamt atkvæðatölum. En taka ber fram að ályktanrir ráð stefnunnar ber að skoða sem hennar niðurstöðu, en ekki sem stefnu Æ.S.t. Það var á fulltrúaráðstefnu Æ.S.Í.,sem haldin var á Hótel Esju i jdni I fyrra, að ákveðið var að gangast fyrir þessari ráðátefnu, og var til þess skipuð fjögurra manna undirbúnings- nefnd. t henni voru Elias Snæland Jónsson frá S.U.F., Gunnlaugur Stefánsson frá S .U.J., Sigurður Ragnarsson frá S.U.S., og Gunn- laugur Ástgeirsson frá Stúdenta- ráði H.t. Þessi utanrikismálaráðstefna Æ.S.I. er öllum opin meðan hús- rúm leyfir. flotann, 431 þúsund lestir og 1424 skip. Efst á blaði Norðurlanda- þjóðanna eru að sjálfsögðu Norð- menn; þeir eiga 601 fiskiskip, samtals 178 þúsund lestir. ts- lendingar eiga 249 skip, samtals 62 þúsund rúmlestir. Rússar virðast hafa lagt mjög mikla áherzlu á úthafsveiðar sinar siðustu árin, og eiga þeir nú 574 verksmiðjuskip, samtals 1,6 milljónir rúmlesta. Japanir, sem koma næst þeim, eiga ekki nema 51 verksmiðjuskip, samtals 159 þúsund rúmlestir. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garðávextir, gróöurhúsaafurðir, hlunnindaaf- rakstur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi af- urðir, sem seldar eru á hverjum stað og tima. Verði ekki viö markaðsverö miðaö, t.d. I þeim hreppum, þar sem mjólkursala er litil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt, að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsölu verð til neytenda, vegna niður- greiöslu á afuröaveröi, þá skulu þó þær heimanotaöar afuröir, sem svo er ástatt um, taldar tií tekna miðað viö útsöluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna meö hliðsjón af veröi á fóöurbæti miö- að við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar, skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra, hefur matsverðverið ákveðið á eftirtöldum búsafurð- um til heimanotkunar, þar sem ekki er hægt að styðjast viö markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda... ” 12,95 pr.kg. Mjólk, þar sem engin mjókursala fer fram, miðaö við 500 1. neyzluámann ” 12,95 pr.kg. Mjólk til búfjárfóðurs, sama verð og reiknað er til gjalda i verðlagsgrundvelli . ” 5,20 Hænuegg (önnur egg hlutfallslega). ” 120,00pr.kg. Sauðfjárslátur ” 140,00 pr.kg. Kartöflur til manneldis ” 1.000,00 pr. 110 kg. Rófur til manneldis .. ” 1.500,00 pr. 100 kg. Kartöflur og rófur til skepnufóöurs .. ” 270,00 pr. 100 kg. b. Búfé til frálags: Skal metið af skattstjórum, eftir staðháttum á hverjum stað, með hliðsjón af markaðsveröi. c. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauð- fjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæði: Fullt fæði, sem látið er launþega (og fjölskyldu hans), endur- gjaldslaust i té af vinnuveitanda, er metiö sem hér segir: Fæði karlmanns ” 140ádag. Fæði kvenmanns ” 112ádag. Fæði barna, yngri en 16 ár ” 112 á dag. Samsvarandi hæfilegur fæðis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: tstaðfulls fæðis Kr. 190ádag. tstaðhluta fæðis ” 95ádag. 2. Ibúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af ibúðarhúsnæði, látnu i té af vinnuveitanda hans, skulu metin til tekna 2% af gildandi fasteigna- mati hlutaðeigandi ibúðarhús- næðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúöar- húsnæði til afnota gegn endur- gjaldi, sem lægra en en 2% af gildandi fasteignamati hlutaðeig- andi ibúðarhúsnæðis og lóðar, skal mismunur teljast launþega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla ” 5.700 Einkennisföt kvenna ” 3.900 Einkennisfrakki karla ’’ 4.400 Einkenniskápa kvenna ” 2.900 Hlunnindamat þetta miðast við það, að starfsmaður noti ein- kennisfatnaöinn við fullt ársstarf. Ef árlegur meðaltalsvinnutimi starfsstéttar reynist sannanlega verulega styttri en almennt gerist og einkennisfatnaöurinn er ein- göngu notaður viö starfið, má vikja frá framangreindu hlunn- indamati til lækkunar, eftir nán- ari ákvörðun rikisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lút- andi frá hlutaöeigandi aðila. Meö hliðsjón af næstu mgr. hér á undan ákveðst hlunnindamat vegna einkennisfatnaðar flug- áhafna: Einkennisföt karla ” 2.850 Einkennisföt kvenna ” 1.950 Einkennisfrakkikarla ” 2.200 Einkenniskápa kvenna ” 1.450 Fatnaður, sem ekki telst einkennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin f járhæð I stað fatnaðar, ber að telja hana til tekna. C. ibúðarhúsnæði, sem eig- andi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúöarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án . eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 2% af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó um leigulóð sé að ræða. A bújörð skal þó aðeins miða við fasteigna- mat ibúðarhúsnæðisins. t ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa veriö i notkun, skal eigin leiga reiknuð 1% ár ári af kostnaðarverði i árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir þvi, hvenær húsið var tekið i notk- un og að hve miklu leyti. III. Gjaldmat A. Fæði: Fæði karlmanns ... ” 116ádag. Fæði kvenmanns .. ” 93ádag. Fæði barna, yngri en 16ára........... ” 93árdag. Fæði sjómanna, sem fæða sig sjálfir..... ” 64 á dag. B. Námsfrádráttur: Frádráttur frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tima, sbr. þó siðar um nám utan heimilissveitar, skólagjöld, námsstyrki o.fl: 1. Kr. 48.000: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli tslands Húsmæörakennaraskóli tslands tþróttakennaraskóli tslands Kennaraháskóli tslands. Kennaraskólinn Menntaskólar Myndlista- og Handiðaskóli ts- lands, dagdeildir Tónlistarskólinn i Reykjavik, pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli tslands Vélskóli tslands, 1. og 2. bekkur Verknámsskóli iönaðarins Verzlunarskóli tslands, 5. og 6. bekkur 2. Kr. 39.000: Fiskvinnsluskólinn Fóstruskóli Sumargjafar Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraðsskólar, 3. bekkur Húsmæðraskólar Loftskeytaskólinn Miðskólar, 3. bekkur Samvinnuskólinn Stýrimannaskólinn, 3 bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur, fiskimannadeild Vélskóli tslands, 3. bekkur Verzlunarskóli tslands, 1.-4. bekkur 3. Kr. 30.000: Gagnfræöaskólar, 1. og 2. bekkur Héraösskólar, 1. og 2. bekkur Miðskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn, 1. og 2. bekk- ur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 1. bekkur, fiskimannadeild Unglingaskólar 4. Samfelldir skólar: Kr. 30.000 fyrir heilt ár: Bændaskólar Garðyrkjuskólinn á Reykjum Kr. 21.000 fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli tslands Hjúkrunarskóli i tengslum við Borgarspitalann i Reykjavík Ljósmæðraskóli tslands Kr. 15.000 fyrir heilt ár: Röntgentæknaskóli Sjúkraliðaskóli Þroskaþjálfaskóli 5. 4 mánaða skólar og styttri: Hámarksfrádráttur kr. 18.000 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaða- fjölda. Til þessara skóla teljast: Hótel- og veitingaskóli Islands, sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, undir- búningsdeild Stýrimannaskólinn. varðskipa- deild 6. a. Maður, sem stundar nám ut- an hins almenna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá, er greinir I liðum 1 og 2, á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liðum I hlutfalli við námsárangur. Auk þess ber honum að fá frádrátt, sem nemur greiddum námsgjöld- um. b. Dagnámskeið, sem stendur yf- ir eigi skemur en 16 vikur, enda sé ekki unnið með náminu, frádrátt- ur kr. 1.000 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur yfir. c. Kvöldnámskeið, dagnámskeið og innlendir bréfaskólar, þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum námskeiðsgjöld- um. d. Sumarnámskeið erlendis leyf- ist ekki til frádráttar, nema um framhaldsmenntun sé að ræða, en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa Kr. 110.000 Austur-Evrópa Athugist sérstak- lega hverju sinni, vegna náms- launafyrirkomulags. Norður-Amerika Kr. 170.000. 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni meö hliðsjón af skólum hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju, sinni. Búi námsmaður utan heimilis- sveitar sinnar meðan á námi stendur, má hækka frádrátt skv. liðum 1 til 6 um 20%. t skólum skv. liðum 1 til 5, þar sem um skólagjald er að ræða, leyfist það einnig til frádráttar. Hafi nemandi fengið námsstyrk úr rlkissjóði eða öðrum innlend- um ellegar erlendum opinberum sjóðum, skal námsfrádráttur skv. framansögðu lækkaður sem styrknum nemur. Dvalar- og ferðastyrkir, sem veittir eru skv. fjárlögum til að jafna aðstöðu nemenda i strjálbýli til fram- haldsnáms og svipaðar greiðslur á vegum sveitarfélaga, skerða ekki námsfrádrátt, enda telst sambærilegur kostnaður ekki til námskostnaðar skv. þessum staflið. Námsfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám, sem stundað er samfellt i 2 vetur eöa lengur við þá skóla, sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3,4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir viökomandi skóla það ár, sem námi lauk, enda hafi námstimi á þvi ári verið lengri en 3 mánuðir. Ef námstimi var skemmri, má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á þvi ári, sem námi lauk. Ef um er að ræöa námskeiö, sem standa yfir 6 mánuöi eða lengur, er heimilt aö skipta frá- drætti þeirra vegna til helminga á þau ár, sem nám stóð yfir, enda sé námstimi síöara áriö a.m.k. 3 mánuðir. Reykjavik, 15. janúar 1973. Sigurbjörn Þorbjörnsson, rikisskattstjóri. Ráðstefna Æ.S.Í. um utanríkismál: Kínverjar kynna stefnuKína til alþjóðamála fslenzki skipastóllinn 146 þúsund lestir - stækkaði um 3 þúsund lestir a árinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.