Tíminn - 19.01.1973, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 19. janúar 1973
er föstudagurinn 19. janúar 1973
Heilsugæzla
Slysavarftstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi »1212.
Almennar upplýsingar um
læknal-og lyfjabúAaþjónusluna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18883. Lækningastofur
eru lokaftar á laugardögum,
riema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kvöld-og næturþjónustu lyfja-
búða I Reykjavlk vikuna 19.
janúar til 25. janúar annast:
Lyfjabúöin Iðunn og Vestur-
bæjar Apótek. Lyfjabúðin
Iðunn annast vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Lögregla og slökkvilið
Iteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
ila fnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkviiið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagu. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. i
llofnarfiröi, simi 51336.
Ililaveituhilanir simi 25524
Valnsveitubilanir simi 35122
Simahilanir simi 05
Félagslíf
Arsliátið Ljósmæðrafólags ls-
lands, verður haldin sunnu-
daginn 21. jan. i Althagasal
Hótel Sögu, og hefst með borð-
haldi kl. 19. Skemmtiatriði og
dans. Aðgiingumiðar verða
seldir i anddyri Atlhagasals-
ins, fimmtudaginn 18. janúar
kl. 16-18. Verð miðans kr. 750.
Ljósma'ður fjölmennið og tak-
ið með ykkur gesti. Skemmti-
nelndin.
Kvenfélag Ilallgrimskirkju.
Fundur i félagsheimilinu
miðvikudaginn 24. janúar kl.
20.30. Spiluð verður félagsvist.
Félagskonur bjóði mönnum
sinum og öörum gestum.
Kaffiveitingar. Fjölmennið.
Stjórnin.
Frá Guðspckifélaginu. Þróun
mannsins samkvæmt
kenningum H.P. Blavatsky I
Secrete Doctrine nefnist
erindi, sem Karl Sigurðsson
flytur i Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22, i kvöld,
föstudag kl. 21. Ollum heimill
aðgangur.
Frá islenzka dýrasafninu.
Eftir margra ára fjarveru
kemur fram búktalarinn og
töframaðurinn Baldur Georgs
ásamt Konna og skemmta
þeir Breiöfiröingabúö,
dýrasafninu kl. 3, kl. 4 og kl. 5
e.h. á iaugardag og sunnudag.
Simi 26628.
Siglingar
Skipadcild SIS. Arnarfell fór i
gær frá Hull til Reykjavikur.
Jökulfell fór 17. frá New Bed-
ford til Reykjavikur. Helgafell
fór frá Þórshöfn i gær til
Nyköping, Ventspils, Gdinya
og Svendborgar. Mælifell er i
Safi, fer þaðan til Licata og
Formia. Skaftafell er i
Bremerhaven og fer þaðan i
dag til Svendborgar. Hvassa-
fell losar á Eyjafjarðar-
höfnum. Stapafell fer i kvöld
frá Húsavik til Reykjavikur.
Litlafell er i olluflutningum
á Faxaflóa.
Skipaútgerð rikisins. Esja er
á Hornafirði á norðurleið.
Hekla er á leið frá Hornafiröi
til Vestmannaeyja og Reykja-
vikur. Herjólfur fer frá
Reykjavik kl. 20.00 i kvöld til
Vestmannaeyja.
Tilkynning
Munið frimerk jasöfnun
Geðverndar, pósthólf 1308 og
skrifslofan Hafnarstræti 5.
A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Söfn og sýningar
Sýningarsalurinn Týsgötu 3.
Gömul og ný listaverk,opið kl.
1 til 6 virka daga.
Minningarkort
Minniiigarkort sjúkrabússjóðs
Iðnaða rm aiinafélagsins á
Selfossi fásl á eftirtöldum
stöðum: i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Arnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni 1 Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. I
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Styrktarfélags
vangcfinna fást á eftirtöldum
stöðum: Arbæjarblóminu
Rofabæ 7, R. Minningabúð-
inni, Laugavegi 56, R. Bóka-
búð Æskunnar, Kirkjuhvoli
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4, R. Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafn-
arstræti 22, R. og á skrifstofu
félagsins Laugavegi 11, i sima
15941.
MinningarkoiT Stvrktarsjóðs
vislmanna llrafnistu Il.A.S.
eru seld á eftirtöldum stöðum i
Reykjavik, Kópavogi og
llafnarfirði: Happdrætti DAS.
Aðalumboð Vesturveri, simi
17757. Sjómannafélag Reykja-
vikur Lindargötu 9, simi 11915.
Hrafnista DAS Laugarási,
simi 38440. Guðni Þórðarson
gullsmið. Laugaveg 50a, simi
13769. Sjóbúðin Grandagarði,
simi 16814. Verzlunin Straum-
nes Vesturberg 76, simi 43300.
Tómas Sigvaldason Brekku-
slig 8, simi 13189. Blómaskál-
inn við Nýbýlaveg Kópavogi,
simi 40980. Skrifstofa
sjómannalelagsins Strand-
götu 11, Hafnarfirði, simi
50248.
Frá Kvcnfélagi llrcyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22,simi: 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarspjöld lláteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32. Simi: 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Suður spilaði sex T eftir að V
hafði komið inn á 1 Hj. Útspil Hj-
K. Útlitið var ekki beint gott, en
spilarinn i S fann vinningsleiö.
A
V
♦
KG6
ÁG54
DG4
+ A93
♦ A5 + 9742
V KD10862 V 73
♦ 7 4 9632
+ G876 Jf. D42
+ 1)1083
V 9
4 ÁK1085
4 K105
S lók á Hj-As og það virtust
tveir tapslagir, Sp-Ás og L. Bezti
möguleikinn að komast hjá tap-
slag i L var, að annar varnarspil-
arinn — vafalaust Austur — væri
með flesta 'l’ og Sp. sem úti voru.
Skiptisl spaðinn 3-3 voru mögu-
leikar litlir. i öðrum slag spilaði S
Sp-K blinds, Vestur tók á Ás og
spilað einspili sinu i T. Tekið á
gosa blinds, og T spilað á K.
Tromplegan kom þá i ljós. Nú
revndi á spaðaleguna. Spaða var
spilað á gosann og heim á 10 Sér
til ánægju sá Suður, að V kastaði
Ilj. Nú var spilið auðvelt. Spaða-
drottning og L kastað úr blindum.
Þá lauf á ás blinds, siðan heim á
K og L trompað i blindum. Suður
átti nú þrjá vinningsslagi á hend-
inni i trompi og spilið var unnið.
A skákmóti i Englandi 1957
kom þessi staða upp i skák
Anderson, sem hefur hvitt og á
leik, og Wilkinson.
16. Bg5 og svartur gafst upp, þar
sem hann tapar drottningunni. Ef
16. D15 þá 17. Bd3
Til sölu eru eftirtalin
notuð þvottatæki
úr þvottahúsi Landspitalans við Eiriksgötu:
1. 2 stk. Þvottavélar f. 45 kg.
2. 5 stk. Þurrkofnar f. 12-15 kg.
3. 1 stk. Taurulla, valslengd 201 cm.
4. 2 stk. Tauvindur f. 30 og 45 kg.
5. 3 stk. Sloppapressur
6 1 stk. Kragapressa
7 I stik. Ermapressa
Upplýsingágögn verða afhent á skrifstofu
vorri i þessari og næstu viku.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
IBAA-götun
Óskum eftir að róða vana stúlku
til starfa við IBAA-gatara.
Olíufélagið h.f.
Klapparstíg 25-27, sími 2-43-80
Tilboð óskast
i 36 tonna tengivagn.er verður sýndur næstu daga.
Upplýsingar kl. 10-12 árdegis.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri fimmtudaginn 25.
janúar kl. 11 árdegis.
Söiunefnd Varnarliðseigna.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up bifreið og hifreið með
framhióladrifi og 6 manna húsi, er verða sýndar að
Grensásvegi 9 þriðjudaginn 23. janúar kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
—
Eiginmaður minn og faðir
Sigmundur Ólafsson
Snorrabraut 35, Reykjavik,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 22.
janúar n.k. kl. 13,30.
Guðrún Tómasdóttir, Kristján Sigmundsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
Ingigerðar Þorsteinsdóttur
frá Skaftafelli
líörn, tengdabörn og barnabörn
Þökkum innilega öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður
Evjólfs Runólfssonar
Vik i Mýrdal.
Sigriður Karlsdóttir, Runólfur Sæmundsson,
Oddnv Runólfsdóttir, Karl Runólfsson,