Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 17
Köstudagur 19. jauúar 197:1 TÍMINN 17 Nú könnuðust menn við Valsliðið... IÍKYNIH ,,1’ATTON" ól.AKSSON stjöruaöi Valsvörniuui eins og góöur hersliiil'iiiiigi i leikiium gegn Kll. Kyrir aftan liami sést þjálfari Vals, l’órarinn K.vþórsson. „Þetta er fínt strákar" — Reynir Ólafsson stjórnaði vörninni hjá Val gegn FH Heynir Ohilsson, fyrrver- andi þjúll'uri Vals i liand- knatlleik, lék stórt lilutverk, þegar Valur vanu Kll á mift- vikudagskvöldiö. Ilann stjórn- aiii varnarleik liösins og gaf leikniönniim góö ráö. Keynir er mjiig kunnur islenzkum liandknatlleik, lék lengl meö KH. og liann á einnig nokkra laudsleiki aö liaki. Þegar Reynir byrjaöi að þjálfa Val l'yrir þremur árum, breyttist liðið mikið. Leik- menn liðsins fóru að leika sterkan varnarleik og fengu lljótlega viðurnefnið „Mulningsvélin”. Reynir var aðalmaðurinn á bak við vel- gengni Vals. Hann er snilling- ur að útfæra varnarleik, eins og kom greinilega fram i leiknum gegn FH, þar sem hann stjórnaði Valsvörninni eins og hershöfðingi. Það heyrðist oft i Reyni, og leik- menn Vals fóru algjörlega eft- ir hans ráðleggingum. „Good old Arsenal" — Arsenal tryggði sér rétt til að leika í 4. umferð ensku bikarkeppninnar, þegar liðið sigraði Leicester 2:1. Arsenal tryggði sér rétt til aö ieika i 4. umferð ensku hikarkeppninnar, þegar liöiö vann Leicester 2:1 á Filbert Street á miövikudagskvöldiö. Farrington skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir heima- menn, en Radford jafnaði 1:1, en Eddie Kelly skoraði sigur markiö. Arsenal, sem hefur leikiö til úrslita á Wembley tvö siöastliöin ár, leikur gegn Bradford City i 4. umf. Leeds og Norwich gerðu jafntefli 1:1 á heimavelli Leeds, Elland Road, i leik, sem var framlengdur,- staðan var 1:1 eftir venjulegan leik- tima. Cross skoraði fyrsta mark leiksins, en Giles jafnaði fyrir heimamenn. Liðin þurfa að leika aukaleik á hlutlausum velli um það, hvaða liö mætir Plymouth i 4. umferð. Aðrir leikir fóru þannig á miðvikudagskvöldið: Bolton—Charlton 0:4 Reading—Doncaster 2:0 Eftirtalin lið enda saman i 4. umferð ensku bikarkeppninn- ar: W.B.A. eöa Nott For.—Swindon Sheff. Wed.—Crystal Palace Everton—Millwall Liverpool—Man. City Norwich eða Leeds—Ply- mouth Sunderland—Reading Newcastle—Luton Chelsea—Ipswich Oxford—Q.P.R. Carlisle—Sheff. Utd. Stockport eða Hull—West Ham Charlton—Cardiff Coventry—Grimsby Arsenal—Bradford Gity Wolves—Bristol City Kelly skoraði sigurmark Arsenal gegn Leicester. — sem lék sér að toppliðinu í 1. deild, FH, og sigraði það léttilega 20:1 5.VarnarleikurVals er só bezti, sem hefur sézt hjó íslenzkum félagsliðum fyrr og síðar. Jón Karlsson dtti stórleik. Já. þegar Valsliöið nær aö sýna sitt rétta andlit, ræöur ekkert is- len/.kt l'élagsliö við það. Leik- menn liösins tóku toppliðið KH i kcnnslustund á miövikudags- kvöldiö. — KH-ingar voru eins og Sveina- og meyja- meistaramót íslands innanhúss 1973 Sveina og meyjameistara- mót islands innanhúss 1972 verður haldiö aö Laugarvatni sunnudaginn 28. janúar n.k. Iléraðssainbandiö Skarphéðinn sér um mótið. Keppt verður i eftirtöldum greinum: Telpur: Hástökk. Langstökk án atr. Meyjar: Ilástiikk. Langstökk án atr. Piltar: Iiástökk. Langstökk án atr. Sveinar: Hástökk. Langstökk án atr. Hástökk án atr. Þrístökk án atr. Þátttökutilkynningar þurfa aö berast til Harðar óskars- sonar, Sundhöll Selfoss, simi 99-1227. Boðhlaup frá Kambabrún til Reykjavíkur Þann 28. janúar nk. gangast ÍR og HSK sameiginlega fyrir boðhlaupi frá Kambabrún til Reykjavikur. Hlaupið verður i 4ra manna sveitum, og hleypur hver maður 10 km. Hlaupið hefst kl. 14 við Kambabrún og endar við IR-húsið v/Túngötu milli kl. 16,30 og 17,15. öllum félögum og héraðs- samböndum er heimil þátt- taka, og þurfa þátttakendur að hafa samband við Guðmund Þórarinsson i sima 12473, i sið- asta lagi 24. janúar. Þar sem hér er um óvenjulegt boðhlaup að ræða, vill framkvæmda- nefnd hlaupsins benda félög- um á, að ekki verði aðrir látnir hlaupa en þeir, sem geta hlaupið vegalengdina sér að skaðlausu. Skíðakennsla og æfingar í Bláfjöllum Skiöadeild tR efnir til nám- skeiöa fyrir byrjendur og þá, sem lengra eru komnir, i Blá- fjöllum i vetur. F"yrsta æfingin verður haldin n.k. sunnudag kl. 14.00 c.h. Þeir, sem hafa áhuga á að fá kennslu á skið- um.eru velkomnir. Leiöbeinendur á námskeiö- unum veröa þrír góðkunnir skíðamenn deildarinnar, þeir Þorbergur Eysteinsson, Helgi Axelsson og Sigurður Einars- son. Aðalfundur Aðalfundur frjálsiþrótta- deildar Armanns verður hald- inn n.k. sunnudag kl. 15.30. að Ilótel Esju. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagar hvattir til aö mæta. Stjórnin. smáhörn i höndunum á sterkri viirn Vals. í leiknum sýndi Vals- liöiö eittlivern bezta varnarleik, sem sézt liefur lijá islenzku félagsliöi fyrr og siðar, — sér- slaklega i fvrri hálfleik og i byrj- un siðari hálfleiks, en siöan fór liöiö aö slá slöku viö, enda yfir- huröarsigur oröin- staöreynd. „Þetta er vonlaust, þeir liirða allt," sagöi einn leikmaöur FH i hyi'jun siöari hálfleiks. — Atti liann þá viö varnarmenn Vals, sem léku eins og vel sinurð „Mulningsvél”. Þá bolta, sem l'óru i gegnuin hana, varöi Olafur Benediktsson, en hann átti mjög góöan leik i Valsmarkinu. Valsliðiö lék fastan varnarleik undir stjórn Reynis Ólafssonar, fyrrum þjálfara liðsins. T.d. fékk Ágúst ögmundsson að hvila sig tvisvar i 2 min, Stefán Gunnars- son og Ólafur Jónsson fengu 2.min kælingu. Yfirburðir Vals i fyrri hálfleik voru miklir. FH-liðið skoraði aðeins fimm mörk, eitt úr viti og tvö.þegar Valsmenn léku aðeins fimm i vörn. Staðan i hálf- leik var 10:5 fyrir Val. Valsmenn komust fljótlega i 14:5 i siðari hálfleik, en þá fór lið- ið að slaka á, og um miðjan siðari hálfleikinn var staðan orðin 17:9. Þá létu Valsmenn linuspilara sina spreyta sig I sókninni og léku þeir þá fyrir utan. Á þessum tima minnkuðu FH-ingar muninn i 18:13, og lauk leiknum 20:15 fyrir Val. Eins og fyrr segir, þá léku Vals- menn sterkan varnarleik, og Ólafur Benediktsson, markvörð- ur liðsins, varði oft glæsilega. Jón Karlsson var beztur i sókn, sér- staklega i byrjun leiksins, þegar hann breytti stöðunni úr 1:1 i 4:1 fyrir Val. Þá áttu þeir Ólafur Jónsson og Bergur Guðnason góð- an leik i sókn. FH-liðið var eins og höfuðlaus her, liðsmenn l'undu ekki glufu i sterka vörn Vals, það var ekki fyrr en i siðari hálfleik, að Viðar Simonarson fann veikan blett i vörninni, sem hann notfæröi sér, og skoraði fimm mörk á stuttum tima. Auðunn Óskarsson lék vel að vanda. Þegar hann fær knött- inn i opnu færi, er ekki að sökurn að spyrja, knötturinn lendir i netinu. Eftirtaldir leikmenn skoruðu i leiknum: VALUR: Jón Karlsson 6 (1 viti), Bergur Guðnason 5 (4 viti), Ólafur Jónsson 3, Ágúst Og- mundsson og Stefán Gunnarsson tvö hvor, Þorbjörn Guðmundsson og Gisli Blöndal eitt hvor. KH: Viðar Simonarson 5 (1 viti), Geir Hallsteinsson 4 (1 viti), Gunnar Einarsson og Auðunn Óskarsson tvö hvor. Leikinn dæmdu þeir Haukur Þorvaldsson og Óli Ólsen mjög vel. Þeir tóku leikinn strax föst- um tökum og komu leikmönnum liðanna ekki upp á neitt nöldur. Dómararnir, sem dæmdu leik 1R og Vikings, ættu að taka fyrr- nefnda dómara til fyrirmyndar, en það eru þeir Einar Hjartarson og Þorvarður Björnsson, sem höfðu engin tök á leik 1R og Vik- ings. SOS. JÓN KARLSSON lék frábærlega i byrjun leiksins gegn Kll, þá breytti hann stööunni úr 1:1 i 4:1. Hér á myndinni sést hann skora fjórða mark Vals eftir laglegt gegnumbrot. (Timamynd Róbert).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.