Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.01.1973, Blaðsíða 20
\ „Þjöfternishreyfing islendinga” heitir nýstofnuö hreyfing, sem i gær efndi til mótmælagöngu frá Skólavöröuholli aö hre/.ka og v-þýzka sendiráöinu. Tilgangurinn er að mótmæia yfirgangi togara þessara þjóöa á islandsmiöum. Myndin er tekin I brezka sendiráöinu, er Brian Holt, ræðismanni.var af- hent mótmælaskjal. Þess má geta, aö forystumenn hreyfingarinnar eru þrir ungir skólapiltar; Sigurður Jónsson, (iunnar llrafnsson, og Guöni Bragason. (Timamynd Gunnar) Vopnahlé innan hálfs mánaðar? — Kissinger til Parísar á þriðjudag Tók Út af togara Klp—Reyk javik. Það slys varð um borð i togaranum Neptúnusi snemma á mánudagsmorguninn var, að ungur skipverji féll fyrir borð og drukknaði, Maðurinn hét Ingimundur Guönason, Hólmgarði 64, Reykja- vik, liðlega 21 eins árs gamall.og var þetta hans fyrsti túr meö skipinu. Neptúnus hafði verið að veiðum út af Vestfjörðum i fimm sólar- hringa.þegar slysið bar að hönd- um, en um nánari atvik er blaðinu ekki kunnugt. HAFSTEINN HEIÐRAÐUR Klp-Ueykja vik t gær afhenti Björn Tryggvason, formaöur Rauöa kross tslands, Hafsteini Jósepssyni, sem varð fyrir þvi aö missa annan fótinn i árásinni I Breiöholti s.l. sunnudag, heiöurspening frá alþjóöa Rauöakrossinum i Geneve.. Jafnframt afhenti Björn honum 100 þúsund króna hciðursverölaun frá Rauöa krossi tslands, fyrir vasklega framgöngu á hættu- stund. Úrskurðaður í 60 daga varðhald Klp-Reykjavik Maöurinn, sem réöst inn á heimili fyrrverandi konu sinnar í Breiöholti á miövikudags- morguninn og fólkið i húsinu viidi fá i sina „umsjá”, hefur nú veriö úrskuröaður I allt aö 60 daga gæzluvarðhald. Fólkið i húsinu viö Ferjubakka, þar sem maöurinn réöst inn, fór þess á leit við yfirvöldin, að þau lokuöu manninn inni i einhvern tima, annars tæki þaö til sinna ráöa, þegar hann kæmi næst til aö ráöast á konuna. Maöur þessi, sem er 32 ára gamall, hefur hvað cftir annaö ráöizt á konuna eftir aö þau skildu fyrir nokkrum mánuöum. Hann situr nú i Hegningar- húsinu viö Skóiavöröustig, ásamt Uöðrum mönnum, sem allirhafa veriö úrskuröaöir i gæzluvarö- hald. Er fangelsiö nú nær fullt af gæzluvaröhaldsföngum. t gær voru þar ekki nema 6 úttcktar- fangar I þeim 20 rúmum, sem þar eru. NTB-Washington og Saigon Stjórnarheimildir i Suður-Viet- nam sögðu i gær, að vopnahlés- sáttmáli yrði undirritaður innan tveggja vikna og gengi i gildi rétt fyrir nýárið í Vietnam, sem er 3. febrúar. Kissinger fer á þriðju- daginn til Parisar til að leggja siðustu hönd á vopnahléssátt- málann meö Le Duc Tho. Ekki hefur veriö ákveðið, hvaða dag sáttmálinn verður undirritaður, en það verður ekki fyrr en Nixon hefur veriö settur inn i embætti, að sögn heimildanna. Thieu forseti og öryggisráð S- Vietnam samþykktu i fyrrakvöld texta sáttmálans , sem þeir Kissinger og Tho hafa sett saman i Paris. Hvenær sáttmálinn verður undirritaður mun að nokkru leyti fara eftir, hvernig viðræður tæknimanna ganga i Paris. í stuttri tilkynningu frá Hvita húsinu i gær sagði, að Banda- rikin og N-Vietnam hefðu komið sér saman um að hefja aö nýju leyniviöræðurnar i Paris, og ætlunin væri, aö þeim lyki I þetta sinn með drögum að vopnahlés- sáttmála. Kissinger og Tho hafa ræðzt við fyrir lokuðum dyrum i Paris öðru hvoru siðan 1969, og lotan, sem hefst á þriðjudaginn, er sú 24. i röðinni. Tilkynning þessi þykir stað- festa hinar fjölmörgu sögusagnir NTB-Los Angeles. Varðskip frá Perú tóku i fyrra- kvöld þrettán bandarisk túnfiski- um, að friður sé i nánd, og Ziegler blaðafulltrúi gerði engar tilraunir til aö draga úr vonum manna um friö. Hann upplýsti, að sendi- maður Nixons i Saigon, Haig hershöföingi,færi aftur til Saigon á morgun, en hann hefur siðustu dagana verið I Laos og Kambódiu, en mun ræða við Thieu, áður en hann snýr heim til Bandarikjanna. skip, sem voru að veiðum innan 200 milna landhelgi Perú. Bandariska utanrikisráðuneytið segir 17 önnur bandarisk túnfiski- veiðiskip á þessum slóðum, og hefur gefið þeim fyrirmæli um að færa sig, til þess að þau verði ekki einnig tekin i landhelgi. Talsmaður bandariska túnfisk- t ... Föstudagur 19. janúar 1973 - Bolungavíkurmálið: Ekki fullkomin nauðgun JH—Reykjavik. Timinn átti i gærkvöldi tal viö Kristján Torfason, bæjarfógeta- fulltrúa, sem settur hefur verið til þess að rannsaka mál það, er upp kom i Bolungarvik i vikunni. Hann kvaðst að svo stöddu ekki geta neitt verulegt um málið sagt, þar sem rannsókn væri aðeins nokkuð á veg komin. Þó væri komið fram, að málið virtist ekki jafn stóralvarlegt og upphaflega var talið, þar sem læknir hefði úrskurðað, að stúlk- an væri óspjölluð. Aftur á móti hefði hún verið með mönnum inni i herbergi, og um það, hvað þar hefði gerzt, kvaðst Kristján ekk- ert geta sagt að svo stöddu. Málið væri erfitt viðfangs eins og gefur að skilja, þar sem stúlka sú, sem grunur lék á, að hefði verið mis- boðið, væri mállaus og gæti ekki tjáð sig. Slys í Kópavogi Um kl. 8.40 I gærmorgun var ekið á 14 ára gamla stúlku á Alf- hólsvegi i Kópavogi. Stúlkan, sem var gangandi, gekk eftir Álfhðls- veginum, þegar bifreiö kom aðvifandi og ók á hana. Barst stúlkan með bilnum nokkurn spöl, eða þar til bifreiðin stöðvaöist á öðrum bil, sem kom á móti. Stúlkan var þegar flutt á Slysa- varðstofuna, en hún mun hafa fót- brotnað og skrámazt mikiö. sambandsins sagði, að flugvél frá Perú heföi látið stóra steina falla i sjóinn framan við eitt veiði skipið og neytt það þannig til að stanza svo að varpskip gæti náð þvi. Bandarisku skipin verða væntanlega sektuð, og auk þess þurfa þau að greiða sérstakan skatt fyrir veiðar i landhelgi Perú. Þýzkir vísindamenn Þrettán landhelgis brjótar teknir — varðskip og flugvélar hjálpast að standa með okkur ísöld á Mars NTB-Kfl Fjörutiu og sex vfsiudainenn og starfsmenn hafrannsóknarstofn- unarinnar, scm er i tengslum viö háskólann i Kíl, hafa lýst þvi yfir, aö þeir, eftir að hafa kannað gaumgæfilega allar hliðar fisk- veiöideilunnar milli islands og V- Þýzkalauds, hafi ákveðiö aö standa meö islendingum. I opnu bréfi 46-menninganna, sem birt var i Kil I gær, segir, að Islendingum sé lifsnauðsyn að tryggja fiskistofna sina, sem séu i æ meiri hættu vegna ofveiði. Þessi afstaða, sem i stenn ber vitni um hugrekki og samvizku- semi i visindalegum ályktunum, er okkur Islendingum mjög mik- ils virði, einmitt nú.þegar til um- ræðu er að stöðva löndun á is- lenzkum fiski i vestur-þýzkum höfnum i hefndarskyni. Þessir þýzku visindamenn segja fullum fetum, að það hafi verið rétt gert af Islendingum að færa út fiskveiðitakmörkin, þvi að aukist sókn á fiskimiðin frá þvi, sem nú er, vofi sú hætta yfir, að fiskstofnunum verði bókstaflega útrýmt. I heimi, þar sem sifellt vantar matvæli, hljóti öllum að hrjósa hugur við sliku, og Þjóð- verjum geti ekki heldur verið neitt fagnaðarefni, að fiskverð hækki til mikilla muna.eins og verða myndi, ef fiskurinn af ís- landsmiðum brygðist, þótt svo ekki sé litið til þess réttar, sem ís- lendingar eiga á aö lifa i landi sinu af þeim náttúrugæðum, er það hefur að bjóða. NTB—Washington. Samkvæmt upplýsingum, sem bandariska Marsfarið, Mariner 9., safnaði, bendir ýmislegt til þess, að vatn sé eða hafi verið á Mars. Þar með eru góðir möguleikar á, að lif hafi verið þar. Það er hópur visindamanna, sem rannsakað hefur upplýsing- arnar, sem upplýsir þetta . Segja þeir, að rendurnar, sem sjást á Mars, séu sennilega árfarvegir. Nú er isöld á Mars og hitastigið of lágt til að lif geti þrifizt. Mars gengur á óreglulegri braut um sólina, og eftir nokkur þúsund ár mun heimskautaisinn fara að bráðna, og þá vakna á ný skilyrði til lifs á Mars. Þá segja visindamennirnir, að geysimikil eldfjöll og djúpar gjár séu á Mars. Sums staðar séu klettaveggirnir kilómetri á hæð og þverhníptir. Mariner 9. fór á braut um Mars i árslok 1971 og sendi upplýsingar til jarðar stöðugt i eitt ár. Færeyingar vilja Bretann at miðunum Blaðburðarbörn óskast Hátún, Miðtún, Vifilsgötu, Snorrabraut, Timinn simi 12323. NTB—Kaupmannahöfn. Danska stjórnin er nú að ihuga að senda Bretum tilmæli um, að veiðar brezkra togara við Fær- eyjar verði takmarkaðar. Atli Dam, lögmaður Færeyja, hefur i viðræðum við danska utanrikisráðuneytið sagt, að fær- eyska landsstjórnin óski eftir samningaviðræðum við þau lönd, sem stunda fiskveiðar utan við 12 milna landhelgi Færeyja. Takmörkun veiðanna getur orðið m.a. með þeim hætti, að landhelgin verði færð út, ákveðin veiðisvæði verði friðuð, komið verði á kvótakerfi og fjöldi veiði- skipa takmarkaður. Vestur-þýzk, frönsk, belgisk og norsk skip stunda veiðar á þessu svæði, auk brezku togaranna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.