Tíminn - 14.03.1973, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.03.1973, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Miövikudagur 14. marz 1973 ÍSLENZKUR LEIKHÚSAÐ t vetur var þessari brjóstmynd af Guölaugi Itósinkrans fyrrverandi Þjóðlcikliússtjóra eflir Hagnar Kjartansson myndhöggvara komiö fyrir á gangi hússins, en þaö er (iuölaugur sem valdi Indiána til sýningar og önnur þau vcrk, sem sett cru u|>p þetta ár. ALLTAF vekur það nokkra athygli, þegar frumsýnd eru ný leik- húsverk hér á landi. S.l. föstudag frumsýndi Þjóðleikhúsið leikritið Indiána eftir Arthur Kopit. Verk þetta er að- eins örfárra ára gamalt, en hefur frá þvi það fyrst leit dagsins ljós, verið sýnt viða um heim og vakið mikla athygli, jafnt austan járntjalds sem vestan. Okkur Timamönnum þótti þvi forvitnilegt að ganga á vettvang og hafa tal af írumsýningargestum i hléi og leita álits þeirra um þann hluta verksins, sem þeir þá þegar hefðu séð. Allir tóku þessari truflun frá okkar hendi með stakri ró, og kunn- um við þeim öllum beztu þakkir fyrir viðtölin. Einhverjir ganga liklega meö þær grillur i kollinum, að á frum- — Bessi er skemmtilegur eins og alltaf, en bezt finnst mér þó aö Gunnar Eyjólfsson komi frá þvi sem búiö er af verkinu. betta hlutverk viröist alveg kjörið handa honum, eöa það ætti kannski að segja þaö hinsegin, aö hann væri alveg kjörinn til aö fara meö hlutverkiö. Til aö gefa lesendum ofurlitla hugmynd um þann fjölskrúðuga hóp, sem lita mátti á þessari frumsýningu snúum við okkur aö ungum pilti, sem var á vakki, sem var á vakki i anddyrinu. Hann kveöst heita Eyjólfur Kristjánsson, og vera 11 ára og nemandi i Vogaskóla. — Hefuröu fariö áöur á frum- sýningu? — Já, einu sinni, það var á Fiölarann á þakinu. — Og hvernig likar þér hérna i kvöld? — Mér finnst þetta gott, og hef gaman af þvi. — Hvað finnst þér bezt af þvi, sem búið er núna i hléi? — Ég veit það nú varla — jú, sólardansinn fannst mér góð sena, og Buffalo Bill er lika góður, þ.e.a.s. Gunnar leikur vel. Ég er ekki eins viss um að Bill hafi verið svo góöur maður. — Finnst þér aö leikurinn hafi einhver áhrif á þig? — Já, ég hef samúð meö Indián- unum. Þaö hefur veriö fariö illa meö þá, og mér finnst að þaö komi fram. Mér dytti aldrei til Viöstödd frumsýninguna voru forsetahjónin, dr. Kristján Eldjárn og Halldóra Ingólfsdóttir. Hér sjást þau ganga til sætis slns úr hléi ásamt i Sveini Einarssyni Þjóöleikhússtjóra. Eyjólfur Kristjánsson Kolbrún Aspelund „Athyglisverð og I. „Skemmtilegt en á sýningum séu ekki aörir en roskið fólk, sem þangaö sé komið með misjöfnu hugarfari. Ekki uröum við þessa varir þá stund sem við stönzuðum við, og fyrstu viðmæl- endurnir eru ung hjón, sem við svifum aö um leið og þau koma út úr salnum. Þau heita Margrét Svavars- dóttir og Hjörtur Iljartarson og er við spyrjum hvort þau séu tiðir gestir á frumsýningum, kveða þau svo vera. — Hvað finnst ykkur svo um þessa uppsetningu verksins? — Mér finnst það mjög óvenju- legt og sérstakt, segir Hjörtur, og það er mikil þörf á, að vakin sé athygli á þeim efnum, sem leik- ritið fjallar um. — Sviðið er sérstaklega skemmtilega útbúið, segir Margrét, og mér virðist á þvi, sem þegar er séð, að uppsetningin hal'i i alla staði tekizt mjög vel. — F'innst ykkur boðskapur leiksins höfða til ykkar? — Já, — að visu er allt of snemmt að segja um slfkt i hléi, áhrifin eru ekki öll komið i ljós þá. En það sem búið er gefur góðar vonir, segir Hjörtur, og kona hans bætir við: — Sólar- dansinn, sem var nú siðast fyrir hléið, fannst mér sérlega áhrifa- mikil sena, vel upp sett og unnin. Það er varla hægt að ætlast til að við hér norður á lslandi, sem ekki þekkjum til þessa þjóðfélags, getum gert atriði sem þessi trú- verðug, en ég held að það verði varla betur gert, en það sem þarna sást. — Hvað um frammistöðu ein- stakra leikenda? hugar að hegða mér við þá eins og gert var, né heldur nokkurn annan. Kolbrún Aspelund heitir næsti viðmælandi okkar, og við spyrj- um hana, hvernig henni liki verkið og uppsetningin. — Mér finnst gaman að þessu, en þetta er átakanlegt um leið. Það eru mörg atriði, sem vekja hlátur, en eru i raun og sannleika sárgrætileg, það er á vissan hátt aðall leiksins. Sviðsetningin i heild virðist mér góð og allt ,,tempó” sýningarinn- ar hefur fram að þessu verið i betra lagi. Hraðinn i skiptingun- um er einnig mjög góöur. — Finnst þér að leikurinn hafi einhvern þann boðskap fram að færa, sem höfðar til þin? — Já, boðskapurinn kemur mjög vel fram, og vekur mann til umhugsunar um meðferðina á Indiánunum og reyndar öllum þeim sem verða undir i hvers konar baráttu. — Hvað finnst þér það bezta, sem enn er búið af sýningunni? Viðtöl: Erlingur & Jón Guðni — var samdóma er blaðamenn Tímans hi Indíána á Þj< Menntamálaráöherra Magnús T. Ólafsson og frú hans Hinrika Kristjánsdóttir ganga hér til sætis sins á neöri svölum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.