Tíminn - 14.03.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1973, Blaðsíða 11
Miövikudagur 14. marz 1973 TÍMINN 11 Umsjón: Alfreð Þorsteinssoni Jón Kristjánsson. Spámaöur okkar i þessari viku er Jón Kristjánsson, verkstjóri i Isafoldarprentsmiðju. Jón er Iþróttafólki aö góöu kunnur fyrir störf sin hjá Handknattleikssam- bandi Islands, þar sem hann hef- ur aöallega sinnt unglingalands- liöinu. Auk þess hefur Jón starfað mikiö fyrir Val. Spá Jóns er þessi: Hafa þurft að bíða eftir verkefnum í allan vetur — unglingar d Húsavík mjög óánægðir með niðurstöðu Islandsmótsins í handknattleik Eins og hefur komiö fram hér á siöunni, þá rikir mjög mikil óánægja út af niöurrööun leikja i Islandsmótinu í hand- knattieik. Sérstaklega yngri flokkunum, en þeir fá leiki á margra vikna og jafnvel margra mánaöa fresti. í gær fengum viö á iþróttasiöunni bréf frá Húsvíkingi, sem var ekki beint ánægöur meö ts- landsmótið i handknattleik. Fyrirkomulagið á Noröur- iandsriöli yngri flokka er fyrir neöan allar hellur. Ekki er ennþá byrjað aö leika i Norðurlandsriðlinum og væru unglingarnir á Húsa- vik mjög óánægðir. Hús- vfkingurinn sagði, að Akur- eyringar væru látnir sjá um riðilinn og þeir röðuðu niður leikjunum. Undanfarin ár hefðu Akureyringar haft þann háttinn á, að þeir æfðu sina flokka upp og tilkynntu svo með viku fyrirvara, hvenær leikirnir i Norðurlandsriðli færu fram, — eða á þeim tima, þegar þeirra flokkar væru til- búnir að taka þátt i Islands- mótinu. Húsvikingurinn sagði, að nú væri það svo komið, að þeir á Húsavik væru að frétta þaö að Islandsmótið i Norðurlands- riðli ætti að hefjast á Akureyri um næstu helgi. Samt væru þeir enga tilkynningu búnir að fá um að mótið væri að hefj- ast. Húsvíkingar eru mjög óánægðir meö allt, sem við- kemur tslandsmótinu og niðurröðun þess. Telja þeir, að Mótanefnd HSI ætti að taka skipulag Norðurlandsriðilsins fastari tökum. Með þeim vinnubrögðum, sem hafa átt sér stað á skipulagningu Norðurlandsriðils, er ekki hægt að taka undir orð stjórnar HSt. GERUM HAND- KNATTLEIK AÐ ÞJÓÐAR- tÞRóTT.Unglingarnir á Húsa vik eru nú búnir að fá leið á að þurfa að biða eftir verkefnum allan veturinn. Margir eru hreinlega hættir að æfa hand- knattleik og farnir að snúa sér að knattspyrnu, enda veður til að æfa knattspyrnu á Húsavik orðið mjög gott. Eins og sést á þessu, þá viröist Mótanefnd HSt vera i molum. Væri gaman að fá að vita, hvernig á þvi stendur, að keppnin i Norðurlandriöli er ekki hafin. —SOS. Akureyr- ingar til Ítalíu 1. DEILDARLIÐ Akureyrar I knattspyrnu er farið aö undirbúa keppnisferö I haust. Akureyrar- liöið mun fara til Danmerkur og leika þar nokkra knattspyrnu- leiki. Slöan mun liöiö halda suöur á bóginn til italíu og dveljast þar um tlma. Siöan heldur liöið aftur til Danmerkur, þar sem leik- mennirnir dveljast i Kaupmanna- höfn I 2-3 daga. tslenzk 1. deildarlið i knatt- spyrnu verða mikið á ferðinni i sumar. Fram tekur þátt i Evrópukeppni meistaraliða, Vestmannaeyingar taka þátt i Evrópukeppni bikarliða og fara jafnvel til Luxemborgar I vor, Keflvikingar eða Skagamenn taka þátt i Evrópukeppni borgar- liða(UEFA-cup) og eins og áður hefur verið sagt, þá fara Akur- eyringar til Danmerkur og ttaliu. —SOS. Leikir 17. marz 1973 1 X 2 Chelsea — Arsenal1) 2 Derby — Leeds1) 2 Sunderland — Luton1) / Wolves — Coventry1) / Everton — Sheff. Utd.2) / Man. Utd. — Newcastle2) / Norwich — Leicester2) X South’pton — Birm’am2) / Stoke — Liverpool2) 1 West Ham — Man. City2) X Blackpool — Fulham3) X Cardiff — Burnley3) 2 Aldrei eins margt fólk við Skíðaskólann í Hveradölum — unglingamót í svigi var haldið þar um síðustu helgi Unglingamót i svigi var haldið við Skiðaskálann I Hveradölum sunnudaginn 4. marz 1973. Keppt var i þrem aldursflokk- um drengja og stúlkna, móts- stjóri var Jónas Asgeirsson, S.R, og voru úrslit sem hér segir: Stúlkur 12 ára og yngri 1. Nina Helgad. IR 64,4 2. Sigriður Ólafsd. 74,4 Stúlkur 13-15 ára 1. Guðbjörg Arnad. Arm. 69,5 2. Guðrún Harðard. Arm. 72,3 3. Halldóra Hreggviðsd. IR 79,8 Drengir 10 ára og yngri 1. Jón G. Bergsson 66,0 2. Einar Úlfsson, Árm. 70,2 3. Konni Geirharðsson, Arm. 72,1 Drengir 11-12 ára 1. Árni Þór Arnason, Árm. 64,0 2. Sigurður Kolbeinss. Arm. 65,9 3. Lárus Guðmundsson, Árm. 67,1 Drengir 13-14 ára 1. Ragnar Einarsson 1R 63,1 2. Eyvindur Ingimundars. IR 67,8 69,9 69,5 3. Hallgrimur Helgason IR Drengir 15-16 ára 1. Kristján Hjaltason, Arm. 2. Sigurbjörn Þórmundsson Arm. 73,3 3. Óskar Einarsson, Arm. 74,9 Brautin var 280 metrar, og flest 38 port. Hiti var um frostmark og ný- fallinn snjór og skiðafæri mjög gott, keppt var i brekkunni bak við Skiðaskálabrekkuna. Brautarstjóri var Haraldur Páls- son, ræsir Hákon Guðmundsson, markstjóri Árni Kjartansson, Ar- manni. Mót þetta var haldið i skyndi, Frh. á bls. 15 TVÍSÝN KEPPNI HJÁ KVENFÓLK- INU í 1. DEILD KVENNAHANDKNATTLEIKUR á tslandi, hefur sjaldan veriö eins jafn og nú I ár. Kvennaliöin I 1. deild eru m jög jöfn og álika sterk. ' ■ V Alda Helgadóttir hefur skoraö flest mörkin i 1. deild kvenna I handknattleik. Nú, þegar fjórar umferöir eru eft- ir i deildinni, hafa þrjú liö mögu- leika á aö hljóta Islandsmeistara- titilinn, þaö eru Fram, Valur og Vikingur. Armannsliöiö fór of seint I gang og eru þvi möguleikar liösins hverfandi. Breiöablik og KR eru I fallhættu, bæöi liöin hafa hlotiö 4 stig. Staðan er nú þessi i 1. deild kvenna: Fram 6 4 1 1 78:64 9 Valur 6 4 0 2 78:64 8 Vikingur 6 3 1 2 49:49 7 Armann 6 3 0 3 73:69 6 Breiðablik 7 1 2 4 71:86 4 KR 7 1 2 4 78:96 4 Markhæstu stúlkurnar i deild- inni, eru þessar: Alda Helgad. Breiðabl. 41 Erla Sverrisd. Árm. 36 Svala Sigtryggsd. Val 33 Hjördis Sigurjónsd. KR 32 Arnþrúður Karlsd. Fram 29 Agnes Bragad. Vik. 18 Guðrún Sigurþórsd. Arm. 17 Björg Guömundsd. Val 16 Emilia Sigurðard. KR 14 Halldóra Guðmunds. Fram 14 Kristin Jónsd. Breiðabl. 12 Sigþrúður Helga, KR 12 Björg Jónsd. Val 11 Oddný Sigst.d. Fram 10 FISCHER SKÍÐI Fyrsta sending seldist upp - Vorum að taka upp nýja sendingu Gönguskíði og allur annar skíðaútbúnaður LANDSINS MESTA ÚRVAL Póstsendum um land allt 8PORT&4L °HLEMMTORG[

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.