Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 15. marz. 1973 TÍMINN n Umsjón: Alfreð Þorsteinsson AAótanefnd gat ekki valið óheppilegri tíma fyrir leik ÍBKog ÍA, loksins, þegar leikurinn vor settur d. Hann fer fram í kvöld d Mela vellinum d sama tíma og leikur ÍBV og Breiðabliks í Kópavogi. .... . « Hér á myndinni son, þjarma að manna. sjást Keflvlkingarnir Hörður Ragnarsson (10), Grétar Magnússon og Steinar Jóhanns- markverði KR, Magnúsi Guömundssyni. 1 kvöld þjarma þeir að markverði Skaga- Loksins/ þegar móta- nefnd KSi tók rögg á sig, og setti leik i BK og í A á, tókst ekki betur tii en þaö, að ákveðiðerað leikurinn fari fram í kvöld á Melavellin- um á sama tfma og leikur Breiðabliks og Vestmanna- eyja fer fram í Kópavogi. Það er tæplega hægt að taka ofan fyrir mótanefnd fyrir þessa ráðsnilld. Mótanefnd hefurHiaft hundraö aöra möguleika til að koma þess- um leik fyrir, og satt bezt að segja, voru menn orðnir lang- eygöir eftir honum. En mistök af þessu tagi eru ófyrirgefanleg. Mótanefnd ætti að leita ráða hjá Jóni Magnússyni, fyrrverandi formanni nefndarinnar. Mistök eins og þessi mega ekki endur- taka sig. En hvað sem öllum mistökum llöur, veröur þetta fyrsti stórleik- urinn i knattspyrnu á árinu. Liöið, sem sigrar i leiknum, öölast rétt til aö taka þátt 1 UEFA-keppninni á þessu ári, en þaö er einna eftir- sóknarveröast fyrir islenzku félögin aö taka þátt I henni, þótt Evrópukeppni meistaraliöa sé einnig eftirsóknarverö, þar sem mörg af frægustu knattspyrnuliö- um Evrópu eru meöal þátttak- enda I henni. Engu skal spáö fyrir um úrslit leiksins. Bæöi liöin eru sögö i ágætri æfingu. Keflvikingar sigr- uöu landsliöiö ekki alls fyrir löngu — og Akurnesingar burstuöu Breiöablik 6:0. Leikurinn i kvöid hefst kl. 20 og er aö sjálfsögöu leikiö i flóöljósunum. Litla bikarkeppnin með breyttu tyrirkomulagi í ór? sjö lið taka þdtt í keppninni, sem verður þd meirihdttar keppni í knattspyrnu d íslandi Litla-bikarkeppnin i knatt- Einsog flestir vita, þá taka keppninni. Nú stendur til spyrnu fer nú að hefjast. Faxaflóaliðin þátt i bikar- að fjölgað verði liðum í Bréf til Íþróttasíðunnar: Slík slys mega ekki endurtaka sig Hvaö sem mönnum kann aö finnast um gildi keppnisiþrótt- anna, þá efa sjálfsagt fáir ánægju sigurvegarans aö lokinni erfiðri keppni. Þrotlausar æfingar og hörö barátta borgar sig margfalt, þegar sigurvegarinn veröur þess meövitandi aö fórnirnar á altari iþróttanna voru þess viröi, að leggja þær á sig. Þaö er þó alltaf hápunktur sigurgleöinnar þegar þeir, sem aöeins fylgdust álengdar meö, en þekkja þó iþróttirnar oft vel, veita sina viöurkenningu. Grikkir til forna veittu lárviöarsveiga til viðurkenningar Iþróttamannin- um og sem tákn sigurs hans. 1 islenzku iþróttalifi hefur ámóta siöur lengi haldizt, framámönn- um iþróttanna til sóma og iþróttafólki til örvunar sem siöan leiöir til æ betri frammistööu. Þegar þessa er gætt vekur það sannarlega furðu aö verölauna- veitandi eins af stærri fþrótta- mótum hérlendis skuli ekki gæta sóma sins i þessu efni, eins og vert væri. Fyrir sigur I Reykjavikurmóti, þar sem H.K.R.R. er fram- kvæmdaaöili, er ekki enn fariö aö veita verölaun. Þessi seinagang- ur er óskiljanlegur I ljósi þess, aö mótinu var lokiö löngu fyrir ára- mót. Framkoma sem þessi er i hæsta máta óviðurkvæmileg gagnvart iþróttafólki. Heyrzt hef- ur að afhending verölaunanna hafi dregizt svo mjög vegna þess að I.B.R., sem gefur verölauna- peningana, hafi ekki haft þá tilbúna. Ekki má þó taka sllkar sögusagnir of alvarlega, enda væri slikt fyrirhyggjuleysi óafsakanlegt af hálfu ábyrgra að- ila. Mikiö hefur veriö rætt og ritaö um skipulagningu Islandsmótsins og ber flestum saman um aö illa hefur til tekizt. T.d. fær annars- flokksliö karla 4-5 leiki allan siö- ari hluta keppnistfmabilsins. Get- ur jafnvel liöið rúmur mánuöur milli leikja. Verkefnaskrá, sem ekki býöur upp á meira fyrir handknattleikslið, er siöur en svo áhugavekjandi. Enginn vandi væri aö rekja fleiri dæmi, en þaö hefur veriö gerkáöur og óþarft aö endurtaka. En ljóst er ,aö slys eins og hefur oröiö á mótinu I vet- ur, má ekki endurtaka sig. Munu nú flestir ætla, aö illa sé fyrir þvi móti komið sem illa er skipulagt. En þegar ofaná bætist léleg framkvæmd, þá hlýtur mæl- irinn að fyllast. Tvivegis hefur leik Armanns og Vals i 1. deild karla veriö frestaö. I seinna skiptiö var frestunin ákveöin tveim dögum áöur en leikurinn átti aö fara fram. Ekki þarf aö fara mörgum oröum um þaö óhagræöi, sem þvi fylgir, varö- andi undirbúning liöanna, þegar svo stutt er til leiks. Þaö er þó vonandi, aö hægt veröi aö læra af mistökunum og bæta þaö sem aflaga fer, öllum til góös. m/vinsemd og viröingu, Stefán Jón Hafstein. keppninni, tvö ný lið verða að öllum líkindum með í ár, Selfoss og Vestmannaeyj- ar. Þá leika Hafnarf jarðar- liðin FH og Haukar ekki undir nafni Hafnarfjarðar, heldurtaka þau bæði þátt í keppninni. Veröa þvi aö öllum likindum sjö liö, sem leika I Litlu-bikarkeppn- inni i ár og verða þau þessi: 1. deildarliö Keflavikur, Akraness, Breiöabliks og Vestmannaeyja og 2. deildarlið FH, Hauka og Sel- foss. A þessu sést, aö Litla-bikar- keppnin er aö veröa eitt meiri- háttar knattspyrnumót, sem fer fram á Islandi. I keppninni taka þátt flest okkar sterkustu knatt- spyrnuliöa I dag, bæöi úr 1. og 2. deild. Undanfarin ár hefur fyrir- komulagiö veriö þannig i keppn- inni, aö liöin leika heiman og heima. En nú stendur til, aö þaö veröi leikin einföld umferö, eins og hefur tiökazt I Reykjavikur- mótinu i knattspyrnu. Veröur þá leikiö um helgar og I miöri viku I flóöljósum. Þaö má geta þess, aö flóöljós eru nú I Keflavik, Akra- nesi og Kópavogi. Þá eru FH-ing- ar meö æfingatlma, einu sinni I viku I flóöljósum á Melavellinum og getur FH-liöiö þvi leikið i þeim timum I Litlu-bikarkeppninni. Iþróttasiöan hefur frétt, aö mikill áhugi sé á þessum breytingum á Litlu-bikarkeppn- inni og þaö er ekki aö efa, aö keppnin getur oröiö geysispenn- andi og tvisýn. Þess má aö lokum geta, aö Skagamenn eru nú hand- hafar Litla-bikarins. —SOS. K.S.Í. hefur tekið við sér æfingaleikir lands- liðsins byrjaðir aftur Islenzka landsliöiö i knatt- spyrnu, leikur næsta æfingaleik sinn gegn Reykjavikurfélaginu KR. Leikurinn fer fram á Mela- vellinum n.k. sunnudag. KR-liö- iö, sem leikur I 1. deild hefur æft mjög vel I vetur, undur leiösögn Karls Guömundssonar, hins kunna knattspyrnuþjálfara og fyrrverandi landsliösmanns úr Fram. Honum til aöstoöar er ann- ar kunnur landsliösmaöur i knatt- spyrnu, Ellert B. Schram. Allir þeir leikmenn sem léku meö liö- inu i fyrra, leika meö I sumar. Þá eru þeir Baldvin Baldvinsson, og Björn Arnason, byrjaöir aö æfa meö liöinu á ný, en þeir léku meö liöum úti á landi s.l. sumar. Þaö er ánægjulegt til þess aö vita, aö KSI hefur tekið viö sér og byrjaö æfingaleiki iandsliösins aftur. Bæja- keppni í kvöld Kópavogur og Vest- mannaeyjar mætast I kvöld fer fram bæjakeppni i knattspyrnu I Kópavogi. Þaö veröa 1. deildariiö Kópavogs (Breiöablik) og Vestmannaeyjar (IBV), sem leika á malarvellin- um viö Vallargerði I Kópavogi. Leikurinn hefst kl. 20.00 og verður leikið I nýjum flóöljósum, sem veröa vigö i kvöld. Þetta verður I fyrsta skipti, sem Kópavogur og Vestmanna- eyjar mætast i bæjakeppni I knattspyrnu. 1 fyrra var samiö um þaö, aö framvegis muni kaup- staöirnir mætast tvisvar á ári, um vor og haust. Fyrri leikurinn I ár veröur leikinn i kvöld, en slö- ari leikurinn fer aö öllum likind- um fram I Njarövik I haust. Bæjarstjórnin I Kópavogi gaf iþróttahreyfingunni fljóöljós s.l. sumar. 1 vetur gaf Lions-klúbbur- inn I Kópavogi 200 þús. krónur til aö setja fleiri flóöljós á völlinn. Nú er búiö aö bæta flóðljósum viö og veröa þau vigö I kvöld. Sævar leikur með ÍBV Viö sögöum frá þvi hér á slöunni fyrr i vetur, aö hinn kunni knatt- spyrnumaður og fyrrverandi landsliösmaöur úr Vestmanna- eyjaliöinu, Sævar Tryggvason, myndi leika meö 1. deildarliöi Vals i vetur. Astæöan fyrir þvi var sú, aö hann væri aö flytjast til Reykjavikur. Nú hefur margt breytzt siöan, eins og alþjóö er kunnugt. Vestmannaeyjaliöiö er nú byrjaö aö æfa knattspyrnu hér á Stór-Reykjavikursvæöinu. Eru þvi miklar likur á þvi, aö Sævar æfi og leiki meö gömlu félögunum sinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.