Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 28. marz 1973 UU Miðvikudagur 28. marz 1973 IDAG Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Alincnnar upplýsingar um læknaf-»g lyfjahúðaþjón.ustuna i Iteykjavik, eru gelnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur- og helgidaga- var/.la apóteka i Reykjavik, vikuna 23 til 29. marz verður sem hér segir: Reykjavikur apótek og Borgar apótek. Reykjavikur apótek annast vörzluna á sunnudögum helgi- dögum og almennum fridög- um, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögúm. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a f na rf jörður; Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Valnsveituhilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Félagslíf Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður haldinn að Háaleitisbraut 13, fimmtu- daginn 29. marz kl. 20.30. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélagið i Hafnarfirði. Hafsteinn Björnsson miðill heldur skyggnilýsingafund i Bæjar- biói kl. 8.30 i kvöld miöviku- dag. Félagsmepn vitji að- göngumiða i bókabúð olivers Steins. Kvenfélag Hreyfils. Munið aðalfundinn, fimmtudaginn 29. marz kl. 8.30 i Hreyfilshús- inu. Venjuleg aðalfundarstörí. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 28. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 29. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1.30. e.h. Afmæli Sjötugur verður á morgun 29. marz Sigurjón Hallsteins- son bóndi i Skorholti, Leirár- sveit. Hann tekur á móti gest- urh i félagsheimili sveitarinn- ar kl. 21. Kirkjan Laugarneskirkja. Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Safnaðarfundur að guðsþjón- ustunni lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðakirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Föstu- messa kl. 8.30. Dr. Jakob Jónsson. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór 26. frá Reykjavik til Stavanger, Osló og Gautaborgar. Disar- fell fór i gær frá Siglufirði til Þingeyrar, Patreksfjarðar, Ólafsvikur og Þorlákshafnar. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fer væntanlega i dag frá Fáskrúðsfirði til Methil, Great Yarmouth og Rotter- dam. Skaftafell fór 24. frá Keflavik til New Bedford. Ilvassafell fór 26. frá Mantyl- uoto til Svendborgar. Stapa- fell fór i gær frá Reykjavik til Hríseyjar og Akureyrar. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. „Mette Dania” er i Reykjavik. Stjórnmálanámskeið Félagsmálaskólinn FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Miðvikudagur 28. marz Frjálsar umræður um efni námskeiðsins. Námskeiðsslit. Rangæingar — Spilakeppni Siðasta umferðin i þriggja kvölda spilakeppni Framsóknar- félags Rangæinga fer fram i Hvoli sunnudaginn 1. april n.k. og hefst klukkan 21.00. Heildarverðlaun Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin v___________________________________J Terence Reese, enski spilarinn frægi, fann fallega vörn i þremur gröndum Norðurs i eftirfarandi spili. Hann hafði sagt 3 sp. i Vest- ur við opnun á 1 tigli. Norður sagði 3 grönd og Schapiro spilaði út Sp-9. ♦ S K42 V H Á76 4 T K2 jf, L G9653 ♦ S ÁDG10765 é S 98 V H DG103 V H 985 ▲ T 10 ♦ T D764 ^LK * L D1084 é s 3 V H K42 ♦ T AG9853 ♦ L A72 Reese lét spaða-tiuna og Rose i Norður varð auðvitað að gefa. En Reese hélt ekki áfram i spaða — heldur spilaði hjarta-drottningu. Þegar Austur komst inn á T-D spilaði hann hjarta og eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Vörnin fékk 2 slagi á Hj. einn á T og 2 á sp. áður en Rose gat fengið niunda slaginn. A hinu borðinu voru einnig spiluð 3 gr. i Norður. Þar kom lika út Sp-9, en Preston i Vestur lét ekki Sp-10 og Swimer héltáfram meðSp-8. Þá var spilið i höfn hjá Dodds. A skákmóti i Berlin 1894 kom þessi staða upp i skák Mieses, sem var með hvitt og átti leik, og Walbrodt. 1. Dxf8!! Bxf8 2. Re5 — Dxe5 3. dxe5 — Be7 4. f4! — Hb8 5. fxg5 — Bxg5+ 6. Kbl — Be7 7. Hhgl og svartur gaf. PÍPULAGNIR Stilli liitakerl'i — Kagl'æri fíömul hita- kerli Set upp lireinlætis- tæki Hitaveitu- teiijíinjíar Skipti hita — Set á kerl’ið Danl'oss-oln- venthi SÍMI 71388 Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Alfreð Þorsteinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 31. marz milli kl. 10 og 12. Á að leyfa fóstureyðingar? Almennur umræðufundur FUF um fóstureyðingar verður hald- inn að Hótel Esju fimmtudaginn 29. marz næst komandi kl. 20:30. Frummælendur verða Þorbjörn Broddason lektor, Guðmundur Jóhannesson, læknir og Gerður óskarsdóttir frá Rauðsokka- hreyfingunni. 'Fundarstjóri verður Asa K. Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka. Fundurinn er öllum opinn. FUF-framsóknarvist Félagsvist verður haldin að Hótel Sögu 1. april kl. 20:30. Stjórn,- andi Sigurður Sigfússon. Austfirðingar f’undur um byggðamál i Valaskjálf sunnudaginn 1. april. Hefst fundurinn kl. 14. með ávarpi formanns SUF. Framsöguerindi flytja Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson, ólafur Ragnar Grimsson og Magnús Einarsson. Ráðstefnustjóri verður Jón Kristjánsson. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn Suf. Framsóknarvist að Hótel Sögu 5. apríl Annað spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni verður að Hótel Sögu fimmtydaginn 5. april og hefst að venju kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverð- laun, þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til klukkan eitt. Nánar auglýst siðar. Vistarnefnd FR. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík vill vekja athygli félagskvenna á þvi, aö á hverjum miðvikudegi eftir hádegi, hittast konurnar að Hringbraut 30 og vinna að bazarmunum. Æskilegt er, að þær sem tækifæri hafa hjálpi til.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.