Tíminn - 28.03.1973, Page 11

Tíminn - 28.03.1973, Page 11
Miðvikudagur 28. marz 1973 TÍMINN 11 Umsjón: Áifreð Þorsteinsson Bjarni öruggur í danska lands- lidió, ef hann kærði sig um „Ef Bjarni Jónsson geröist danskur ríkis- borgari færi hann beina leið í danska landsliðið" skrifar hið kunna blað „BT" nýlega, eftir að Bjarni hafði sýnt enn einn stórleikinn á danskri grund með liði sínu Árhus KFUM, en Bjarni lék aðalhlutverk- ið í leik liðsins gegn Fredericia KFUM í svo- kallaðri Delfol keppni. Skoraði Bjarni tæplega helming markanna fyrir Arhus, 9 talsins, en leiknum lauk 23:20 Ar- hus í vil. 1 greininni segir, að Bjarni hafi leikiö sér eins og köttur að mús aö vörn Fredericia og Fleming Hansen og Jörgen Heideman hafi ekkert svar átt við langskotum hans. í grein „BT” segir einnig, að Bjarni hafi litinn áhuga á þvi að gerast danskur rikis- borgari. Hugur hans stefni til tslands og þangað muni hann fara aftur, strax að námi loknu. Vinni Árhus KFUM Delfols keppnina, eru miklar likur á þvi, að liðið fari i keppnisför til Bandarikjanna i sumar, að sögn Jörgens Vodsgaard hjá Arhus KFUM. Segir hann enn fremur, að Bjarni hafi ljáð máls á þvi, að fara með liðinu til Bandarikjanna, ef úr för- inni verði. \ Þeireru fljótir falla í gleymskunnar dó Það er islenzkri iþrótta- hreyfingu til vansa, hve litt hún hugsar um afreksmenn sina eftir að þeir eru hættir keppni. Þeir eru fljótir að gleymast, einskis nýtir. A tyllidögum er e.t.v. nælt i þá heiðursmerki fyrir vel unnin störf, en siðan falla þeir i gleymskunnar dá. Þvi er minnzt á þetta hér, að i einu dagblaðanna birtist frétt i gær þess efnis, að tveir af kunn- ustu handknattleiksmönnum landsins um langt árabil og við- loðandi landsliðið fram á siðustu leiki, hafa orðið að kaupa sig inn á landsleiki i siðustu viku. Mörgum kann að finnast, að ekkert sé at- hugavert við slikt, það sé ekki meira en þúsundir annarra þurfa að gera. En málið er ekki svona einfalt. Vegna áhugamannareglna okkar er ekki heimilt að greiða iþrótta- mönnum kaup. Þvert á móti verða þeir að greiða talsvert með sér. Að loknum erfiðum keppnis- ferli kemur ekki heldur til álita að greiða þeim kaup. Eiga afreks- menn okkar þó talsvert inni hjá iþróttasamböndunum, eftir að hafa laðað tugþúsundir áhorfenda að keppnisvöllum á undanförnum árum og skapað iþróttahreyfing- unni fjárhagslegan hagnað, auk þess að hafa glatt hjörtu áhorf- enda með snilldarleik. Finnst mönnum til of mikils mælzt, þegar þetta er haft i huga, að þessum afreksmönnum okkar sé umbunað með boðsmiða á landsleiki, kannski þrisvar eða fjórum sinnum á ári? Það eru ekki peningarnir, sem máli skipta i þessu sambandi, heldur tengslin við iþróttamennina. Þessu er varpað fram hér til ihugunar fyrir forustumenn iþróttahreyfingarinnar, þvi að á sama tima og rætt er um slæma meðferð á atvinnumönnum i i- þróttum erlendis, eftir að þeir eru hættir að vera gjaldgengir, er okkur hollt að lita i eigin barm. —alf. Spámaðurinn að þessu sinni er Silja Kristjánsdóttir, skrifstofu- stúika á Timanum. Silja selur gctraunaseðla fyrir Skiðadeild Fram og er mjög áhugasöm um getraunastarfsemina og hefur verið nærri þvi aö hljóta vinning. Spá Silju er þessi: Lelkir 31. marz 1973 1 X 2 Arsenal — Derby / Coventry — Ipswioh X Crystal Palace — Chelsea X Leicester — Newcastle X Manch. City — Leeds 2 Norwich — Birmingham 2 South'pton — Manch. Utd. / Stoke — W.B.A. 1 West Ham — Everton 1 Wolves — Sheff. Utd. 1 Carlisle — Luton X Nott’m For. — Burnley 1 Aðalfundur Aðalfundur handknattleiks- deildar tR verður haldinn að Hótel Esju i kvöld kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Staðan hjó kvennfólkinu mjög tvísýn Sjaldan hefur islandsmótið i kvennahandknattlcik veriö eins tvisýnt og spennandi, eins og það cr i ár. Þegar aðeins sex leikir eru eftir i 1. deildinni, koma þrjú lið til greina sem islandsmeistarar og fjögur lið eru i fallhættu. Liðin, scm ciga möguleika á, að hljóta meistaratitilinn eru Valur, Fram og Vikingur, en i fallhættu eru Vikingur, Armann KK og Breiöa- blik. En nú skulum við lita nánar á stöðuna i 1. deild kvenna: Fram 8 5 1 2 101:84 11 Valur 8 5 1 2 103:83 11 Vik. 8323 63:67 8 Árm. 8 3 1 4 96:94 7 Breiðab. 9 2 3 4 96:110 7 KR 9 2 2 5 103:125 6. Eins og sést á stöðunni er keppnin tvisýn i deildinni Valur-Breiðablik KR-Vikingur Ármann-Fram Leikir Vals og Breiðabliks og KR-Vikings, eru mjög þýðinga- miklir, þar sem þar leika KR og Breiðablik, sina siðustu leiki i mótinu. Aftur á móti má Fram tapa fyrir Armanni, þarsem liðið á eftir að leika gegn Val. Fram þarf þá að finna Val i siðasta leik mótsins tii að fá aukaleik. En siðustu leikir mótsins, eru þessir: Vikingur-Ármann Valur-Fram ÍR ósigrað Fjórir lcikir voru leiknir i ís- landsmótinu i körfuknattleik um hclgina. Ekkert varð um óvænt úrslit, en leikirnir fóru þannig. KR—Valur 87:80 (37:37) IR—HSK 91:69 (46:36) Armann—tS 81:72 (40:38) UMFN—HSK 81:80 (37:30) Næstu leikir verða leiknir um næstu helgi og leika þá Þór og Valur fyrir norðan og tveir leikir fara fram á Seltjarnarnesi. Þá leika 1R og 1S, siðan KR og Ar- mann. SIGUR ISLANDS BYGGÐIST A ÞJOFSTARTI ÍRSKU STÚLKNANNA UNDIR LOKIN! Sigur íslenzka sundlands- liðsins var ekki eins öruggur og talið var hér í blaðinu í gær. Raunar byggðist sigurinn á því, að irska kvennaboðsunds- sveitin var dæmd úr leik, en fyrirfram hafði verið búizt við sigri hennar. Má segja, að irar hafi orðið af sigri i keppninni af þessum sökum. Ástæðan fyrir því að sveit iranna var dæmd úr leik var sú, að ein af þekktustu sundkonum þeirra, McGrory þjófstart- aði. Guðjón Guðmundsson setti glæsilegt Islandsmet i 200 m bringusundi. Hann synti á 2:27,8 min., en fyrra metið, sem hann átti sjálfur var 2:29,0 min. SÍÐARI DAGUR 200 metra fjórsund kvenna mín. E. Campion, trl. 2:41,9 Vilborg Júlíusdóttir, tsl. 2:45,4 Salome Þórisdóttir, ísl. 2:46,3 M. Donnelly, trl. 2:48,1 400 metra skriðsund karla mín. Friðriic Guðmundss., tsl. 4:30,8 Sigurður Óiafsson, ísl. 4:34,2 D. Bowles, trl. 4:38,4 K. Williamson, trl. 4:41,1 100 metra skriðsund kvenna min. A. O'Leary írl. 1:05,1 Guðrún Magnúsd , Isl. 1:05,6 Vilborg Sverrisd., tsl. 1:05,6 V. Fulcher, írl. 1:06,0 100 metra baksund karla mín. R Howard, írl. 1:06,2 Guðmundur Gíslas., tsl. 1:06,3. J. Cummins, írl. 1:06,8 Páll Ársælsson, tsl. 1:09,6 200 metra baksund kvenna min. C. Fulcher, Irl. 2:35,2 E. McGrory, trl. 2:37,6 Guðrún Halldórsd., tsl. 2:42,0 Salome Þórisd., tsl. 2:46,8 200 metra bringnsund karla mín. Guðjón Guðmundss., Isl. 2:27,8 Guðm. Ólafsson, tsl. 2:38,8 I. Corry, Irl. 2:41,2 B. Conroy, ír. (Ógilt sund) 100 metra bring-usund kvenna min. D. O'Broin, trl. 1:22,8 Helga Gunnarsd., Isl. 1:23,5 D. Cross, trl. 1:24,1 Guðrún Pálsd., tsl. 1:24,4 200 metra flugsund karla min. Guðm. Gíslason, tsl. 2:20,8 D. Bowles, trl. 2:26,2 Hafþór B. Guðm.s., tsl. 2:27,5 Williamson, trl. 2:31,2 100 metra flugsund kvenna min. B. McGrory, trl. 1:10,2 M. Donnelly, trl. 1:12,4 Hildur Kristjánsd., tsl. 1:17,4 Vilborg Júliusd., tsl. 1:20,3 Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.