Tíminn - 11.07.1973, Síða 3

Tíminn - 11.07.1973, Síða 3
Miðvikudagur 11. júli 1973. TÍMINN 3 Oj bjakk í laugunum OV—Rvík. — Margir urðu til aö kvarta viö okkur í gær vegna óvæntrar lokunar sundlauganna i l.augardal — loksins þegar sæmilegt veður var komið á höfuð- horgarsvæðinu og marga langaði i sól- og sundbað. Við spuröumst fvrir um það hjá forráðainönnum sundlaug- arinnar liver væri ástæðan fyíir iokuninni og fengum þetta svar: — Ja, það kom nú eiginlega fyrir dálitið óhapp, sem varla er hægt að tala um á prenti, það er alltaf þetta venjulega. Við vitum ekki, hvort það hefur gerzt i nótt eða i gærkveldi, en notuðum tækifærið og gerum hér alls- herjar hreingeringu. Opið i fyrramálið (miðvikudag- eins og venjulega. Verða fóstureyðingar- lögin rýmkuð í haust? SJ-Reykjavik — Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið hefur kynnt blaðamönnum frumvarp til nýrra laga um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir, sem væntan- lega verður lagt fyrir alþingi i haust, ásamt nefndaráliti og greinargerð. Hér er um 240 bls. ritverk að ræða, sem 150 aðilar, einstaklingar og félagasamtök, fá nú til umsagnar. Frumvarpið i núverandi mynd gerir ráð fyrir að konur, sem eru íslenzkir rikis- borgarar eða búsettar á Islandi, eigi kost á fóstureyðingu óski þær hennar á fyrstu þrem mánuðum meðgöngutimans, mælir engar læknisfræðilegar ástæður gegn þvi. t frumvarpinu er lögð mikil áherzla á fræðslu og íyrir- byggingu ótimabærra þung- ana enda nefnist það „frumvarp til laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlif og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemis- aðgerðir". Þá er lögðáherzla á,að konur skuli ekki hrekjast út i fóstureyðingu, þær fái upplýsingar, félagslega aðstoð sem fyrir hendi er, i sambandi við þungun og barnsburð og að slik aðstoð verði aukin. Samkvæmt frumvarpinu verði ákvæðin um ófrjósemisaðgerðir ( i gildandi lögum nefndar vananir) rýmkuð. ófrjósemisað- gerð verði heimiluð, þegar við- komandi óskar eftir þvi,að vel Samkomulag viðNorðmenn um veiðar á íslandsmiðum i FRÉTTATILKYNNINGU frá utanrikisráðuneytinu i gær segir á þessa leið: Með bréfaskiptum milli Einars Ágústssonar, utan- rikisráðherra, og Olav Lydvo, sendiherra Noregs, var í dag gengið frá eftirfarandi samkomu- lagi milli landanna um heimild fyrir norsk fiskiskip til fiskveiða innan 50 milna fiskveiðimark- Rikisstjórnir Islands og Nor- egs hafa orðið ásáttar um eftirfarandi raunhæfa tilhögun i sambandi við rýmkun islenzku fisk veiðilögsögunnar 1. september 1972 úr 12 i 50 sjómilur. 1. Samkvæmt samkomulagi þessu skal veita u.þ.b. 45 skipum er stunda linuveiðar, allt að 125 fet að stærð, skrásettum i Noregi, leyfi til fiskveiða á svæðinu milli 12 og 50 sjómilna utan við grunn- linur umhverfis Island. Aðiljar byggja á, að ekki séu fleiri en U.þ.b. 30 linuveiðiskip, sem stundi veiðar samtimis. Leyfin skulu veitt i samræmi við eftir- farandi reglur: a. Norsk stjórnvöld skulu til- kynna islenzka sjávarútvegs- ráðuneytinu, nafn, skráninga- númer og stærð skips, sem óskað er veiðiheimildar fyrir, svo og nafn skipstjóra. b. Islenzka sjávarútvegsráðu- neytið veitir skipum, sem i hlut eiga leyfi til linu- og hand- færaveiða. Leyfin eru veitt til 2-4 mánaða i senn, og er heimilt að endurnýja þau. 2. Norsk skip, sem stunda veiðar samkvæmt ofangreindum ákvæðum skulu hlita sömu reglum sem islenzk fiskveiðiskip við sams konar veiðar, og til- kynna skulu þau islenzkum stjórnvöldum, hvenær veiðar hefjast. 3. Norsk stjórnvöld skulu gefa islénzka sjávarútvegsráðuneyt- inu misserislega skýrslur um veiðimagn, sem aflað er á grund- velli ofangreindra ákvæða. 4. Samkomulag þetta haggar i engu sjónarmiðum samnings- aðilja um heimild strandrikis til að ákvarða umtak fiskveiðilög- sögu sinnar. 5. Hver aðili um sig getur fellt samkomulag þetta úr gildi með 6 mánaða fyrirvara. ihuguðu máli. Þá leggur nefndin til, að ákvæði i aimennum hegningarlögum, refsingu fyrir konu vegna l'óstureyðingar ,verði felld niður, enda samræmist þau ekki nútima hugsunarhætti. Akvæði um afkynjanir á ekki heima i löggjöfinni, að dómi nefndarinnar. 1 frumvarpinu eru ýmis l'leiri nýmæli, svo sem að sjúkra- samlagið eða tryggingar greiði getnaðarvarnir og að fæðingar- styrkur verði hækkaður þ.e.a.s. hann lari til konunnar, en ekki i greiðslu vegna sængurlegu á sjúkrahúsi. Lög um fóstureyðingar, afkynj- anir og vananir hafa verið i endurskoðun undanfarin þrjú ár, og hefur nefnd, sem skipuð var i þvi skyni lyrir nokkru, lokið störfum. Nokkrar breytingar urðu á nelndinni á rúmlega þriggja ára starfstima hennar, en hana skipuðu endanlega Fétur H. Jakobsson læknir, Guðrún Erlendsdóttir lögmaður, Tómas Helgason læknir og Vilborg Harðardóttir blaðamaður. Svava Stefánsdóttir félagsráðgjafi og ritari nefndarinnar árið 1971 gerði athugun á, hvernig þeim konum vegnar heilsufarslega og félagslega, sem fengu fóstur- eyðingu á Fæðingardeild Lands- spitalans árin 1966 og 1967. En nefndin taldi mikilvægt að kanna, hvernig núgildandi löggjöf hefði reynzt i framkvæmd. Konum þessum hefur, að þvi er bezt verður séð,reynzt aðgerðin vel og hún i langflestum tilfellum halt engin eða bætandi áhril' á heilsu- far þeirra. Þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér greinargerð nefndar- innar og nýja frumvarpið,er bent á — aö ritið er til sölu i heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu. ENGAR ENSKAR FRETTIR I SUMAR Talið vafamól, að leggja beri í þann kostnað, sem þeim fylgja FLESTUR MUNU hafa tekið eftir þvi, að fréttir á ensku hafa ekki verið á dagskrá útvarpsins i sumar eins og undanfarin tvö ár. Þessar fréttir, sem að sjálfsögðu voru ætlaðar erlendum ferða- mönnum, voru lesnar klukkan 6 siðdegis, og sá Michael Magnús- son um þær að öllu leyti og las þær. — Við tókum þá ákvörðun i veturað fella þennan fréttalestur niður, sagði Hjörtur Pálsson dag- skrárstjóri hljóðvarpsins, er við inntum hann eftir þessu i vikunni, sem leið.*— Þessi ákvörðun gildir aðeins fyrir árið i ár. Omögulegt er að segja um, hvað siðar verður. — Hér bar margt til. 1 fyrsta lagi var það kostnaðarhliðin. Útvarpsráð og starfsmenn út- varpsins töldu sig ekki geta full- yrt, að þessar 10 mínútur á ensku væru i raun og veru svo mikil- vægur iiður, að ástæða væri til að halda þeim gangandi með þeim kostnaði, er af þvi leiddi. Við það bættist svo, að sá, sem séð hafði um þessar fréttir, með miklum ágætum, Michael Magnússon var að flytjast af landi brott. Vii helðum vafalaust getað fengii einhvern annan i hans stað, jafn vel látið fréttastofuna sjá sjálfí um þetta. En, sem sagt, fyrr nefnd ákvörðun var tekin of gildir þetta sumarið. Að sögn Guðmundar Jónssonar Framhald á bls. 15. tmilL i J Jl.i Um 900 laxar úr Þverá Veiði hefur verið heldur dræmari i Þverá upp á siö- kastiö en fyrr i sumar, að sögn Péturs Kjartanssonar á Guðnabakka. 1 gær voru komnir u.þ.b. 450 laxar á land af neðra veiðisvæðinu og Pétur gizkaði á, að álika laxafjöldi hefði fengizt á efra svæðinu. (Um helgina nam veiðin á efra svæðinu liðlega 400 löxum). Þessi veiði i Þverá nú er mun betri en i fyrrasumar, en þá veiddist mikili lax i ánni Fiskurinn er og mjög vænn, t.d. hafa hvað eftir annað komiðúránni stórlaxar 20 pd. að þyngd og þar yfir. Nú eru það útlendingar, sem aðallega stunda veiðar i Þverá. Þeir veiða eingöngu á flugu og er þaðað iikindum ein ástæða þess, að minna af laxi kemur úr ánni nú en áöur. Yfirleitt jöfn og góð veiði i Miðfjarðará Þóra Sigurðardóttir, ráöskona i veiðihúsinu i Laxahvammi, kvað veiðina í Miðfjarðará ganga vel. U.þ.b. 340 laxar hafa veiðzt i ánni, sem telst ágætt svo snemma sumars. Aðspurð taldi Þóra veiðina vera fremur jafna, þótt eðli- lega gengi einstökum veiði- mönnum misjafnlega. Sem dæmi um veiðina um þessar mundir sagði hún, að það „holl”, sem nú væri að veiðum I ánni, heföi fengið milli 30 og 40 laxa á tveim dögum. Að vanda hefur mest veiðzt i Vesturánni. Fiskurinn hefur verið sæmilega vænn, meðal- vigt rúmlega 10 pd. 1 gær var bliðskaparveður i Miðfirði og veiðimenn litu björtum augum á framtiðina. Veiði i Hítará fer vaxandi með ári hverju Hallbjörn Sigurðsson i Krossholti kvað laxveiði i Hitará hafa byrjað um miðjan júni. 1 þeim mánuöi fengust u.þ.b. 60 laxar úr ánni að sögn Haflbjarnar, en ekki vissi hann um veiðina þar, sem af er júli. Hitará hefur aö undanförnu ekki verið nýtt sem skyldi, þvi veriðer aðrækta ána upp. T.d. hefur I ár verið sleppt 10 þús. gönguseiðum i ána. Hallbjörn taidi engan vafa leika á, að laxveiði i Hitará færi vaxandi ár frá ári, enda sýndi veiðin i ár það, svo ekki yrði um villzt. Aöur fyrr veiddist ekkert af laxi fyrir ofan Kattarfoss, en nú vonast menn til, að lax- veiði glæðist fyrir ofan fossin, pvi að nokkuð fékkst af laxi á þeim slóðum i fyrra. Ekkert af laxi á Lagarfljótssvæðinu Að sögn Asdisar Sveins- dóttur á Egilsstöðum er lax ekki enn byrjaður aö ganga upp Lagarfljótið. Hún sagði, að veiða yrði laxinn i gildru og flytja hann upp fyrir Lagar- foss, meðan enn væri ekki kominn laxastigi við fossinn. Unz það yrði, gengi laxinn seint upp fljótið, ekki fyrr en um . 20. júli. Að visu fékkst einn og einn lax á Lagar- fljótssvæðinu i fyrrasumar fyrir þann tima, en um veru- lega veiöi var ekki aö ræða. Sömu sögu er að segja um árnar i Jökuldal — enginn lax hefur fengizt i þeim til þessa. Veiðihornið vill þvi ráðleggja laxveiöimönnum að hefja ekki laxveiðar á Lagarfljóts- svæðinu fyrr en eftir 20. júli, en reyna má við silunginn hvenær sem er, enda hefur veriö ágæt silungsveiði I sumum ánum t.d. Grimsá. Hátt i 1000 laxar úr Norðurá— tæplega 400 úr Grimsá Mikil veiði hefur verið i Noröurá að undanförnu. Skv. upplýsingum skrifstofu SVFR voru komnir 900-1000 laxar úr ánniigær, þ.e. af öllum veiöi- svæðunum fjórum. Þá hefur Grimsá staðiö fyrir sinu, þvl að liðlega 380 iaxar voru komnir á land úr ánni i gær. Þá gengur veiöi vel i Gljúfurá, svo og Leirvogsá, sem nú er að koma til eftir fremur slaka byrjun. Kýklópur og kaupmenn 1 þessum pistli var i gær vitnað. til greinar í Mbl. um „Sjálfstæöisstefnuna” i verki. 1 Alþýðublaðinu sl. laugardag er grein um það, sem gerist að tjaldabaki i herbúðuni „sjálf- stæðis- og lýöræöishugsjónar- innar” i höfuðborg tslands. Er þar fjallað um slagsmálin um verzlunarlóöir I Reykjavik, sem er fariö nteð sent innan- flokksmál i Sjálfstæðisflokkn- unt. Er þar sögð sagan af þvi, Itverja untbun ntenn fá fyrir að vera ritarar á hverfa- fundunt Sjálfstæðisflokksins i lteykjavik Kunnugir menn segja, að höfundur Alþýðublaðsgreinar- innar sé tengdur og ná- kunnugur innviðum ihaldsins og leynist hann undir höfundarnafninu „Skjálgur” að þessu sinni. Hann á sér ittörg heiti en einn stil. Virðist höfundar hafa tekið til við leslur griskra goðsagna i fylgsni sinu eftir að dálka- höfundur Mbl. hafði ákveöiö upp úr nteö það að grisku þjóðinni hæfði ekkert sljórnarform betur en einræöi. Sctja Kýklópar og Odyseifsfcrðir mark á þessa frásögn hans. Huldu- maðurinn ntargnefndi segir m.a. um úthlutun verzlunar- lóðanna: „Ein eftirsótlasta verzlunarlóð að þessu sinni var ióö undir ' mikla verzlunarmiðstöð i Breiðholti 3 — i Ilólahverfinu svoncfnda. Þrir aðilar sóttu fast að fá þá lóð. Þeir voru Gunnar Snorra- son, núverandi l'orm.' Kaup- mannasamtakanna og kunnur úr Morgunblaðinu sein ritari frá hverfafundum ihaldsins, en sú vegtylla mun vera eins konar fylgifé kaupntanna- samtakaformennskunnar. Annar umsækjandi var niætur kaupmaður i Reykjavik, Óskar i Sunnubúðinni, fyrrv. form. Fél. matvörukaup- manna og virtur vel i stétt sinni. Þriöji umsækjandinn var svo IMA — Innkaupasam- band matvöruvcrzlana i Reykjavik — en formaður þess er Einar Bergmann. Er hér um að ræða öflugt fyrir- tæki, sem margar matvöru- búðir i Reykjavík eru aðilar að. Umbun hverfisritarans Að sjálfsögðu var fyrirfram vitað hvernig fara myndi Aöeins einn umsækjandanna var hverfisritari fyrir Sjálf- stæðisflokkinn. Auk þess hafði hann loforö frá Geir fyrr- verandi. Auðvitaö hlaut hann að fá lóöina, þótt hann hefði verzlað mun styttri tima, en hinir tveir. Niöurstöðurnar urðu svo þær, að borgarráöi var til- kynnt sú afgreiðsla lóða- nefndar, að Gunnari Snorra- syni ætti að úthluta lóðinni i Breiöholti 3." „Jafnframt ætti að gefa Óskari i Sunnubúðinni fyrir- heit um lóð f nýju ibúðar- hverfi vestur á Eibsgranda, þar sem enn er ekki einu sinni búið að ljúka við fullnaðar- skipulagningu hins nýja ibúðarhverfis, sem þar á að koma (!) og væri óskar búinn að samþykkja þá afgreiöslu fyrir sitt leyti. Einari Berg- mann ætti hins vegar að gefa fyrirheit um verzlunarlóð i Breiðholti 2, þó þannig, að lionum væri óheimilt að nota sér umferöina um Breiðholts- braut, sem liggur við hlið verzlunarstæðisins.”. „Annað eftirsótt verzlunar- stæði, sem auglýst var i svip- aðan mund, er neöst i Breið- holti 1 — i mjóddinni svo- Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.