Tíminn - 11.07.1973, Síða 10

Tíminn - 11.07.1973, Síða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 11. júli 1973. Miðvikudagur 11. júli 1973 DtAG! Almcnnar upplýsingar um læknai-og lyf jabúöaþjónústuna i Keykjavik, eru gelnar i sima: 18888. Lækningastolur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavaröstofan i Borgar"- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöid, nætur og helgidaga- var/la apóteka i Reykjavik, vikuna, 6. tii 12. júli verður i Holls Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Næturvarzla er i Holts Apóteki. Lækningaslofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögrcglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilaf narl jöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfiröi. slmi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Simahilanir simi,05 Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór i gær frá Reykjavik til Aust- fjarða, Gdynia og Ventspils. Disarfell fer væntanlega i dag frá Ventspils til Gdynia. Helgafell fer i dag frá Frede- rikshavn til Svendborg, Rotterdam og Hull. Mælifell er væntanlegt til Akureyrar i dag. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell fer i dag til Sauðár- króks, Akureyrar, Húsavikur og Austfjarðahafna. Stapafell er væntanlegt til Bremer- haven i dag. Litlafell fer i dag frá Reykjavik til Akureyrar. Vestri fer i dag frá Sauðár- króki til Akureyrar. Suðri er væntanlegur til Reykjavikur i dag. Eric Bo'ye lestar væntan- lega i Hamborg á morgun. Flugdætlanir Klugfélag islands, innan- landsflug. Aætlun er til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar , Egilsstaða (2 ferðir) til tsafjarðar (2 ferðir) til Patreksf jarðar og til Sauðárkróks. MiIIilandaflug. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn á mið- vikudagsmorgun til Osló, Keflavikur og aftur tl til Kaupmannahafnar. Sólfaxi fer frá Keflavik, til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur þá um kvöldið. Flugáætlun Vængja.Til Akra- ness alla daga kl. 14:00 og 18:30 til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 9:00 f.h. til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11:00 f.h. ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. V Félagslíf Feröalélagsl'eröir. Miðviku- dagskvöld kl. 20.00.Gönguferö um Geldinganes. Verð: kr. 200.00. Farmiðar við bilinn. Föstudagskvöld. kl. 18.30. Vestmannaeyjar. KI. 20.00. Landmannalaugar — Veiði- vötn; Hnappadalur — Ljósu- fjöll. Kerlingarfjöll — Trölla- barmur. Hvitárvatn — Karls- dráttur. I.augardagur kl. 8.00. Þórsmörk. Sumarleyfisferöir. 13.-22. júli. Kerlingarljalla- dvöl. 14.-22. júli. Mývatnsöræfi Ödáðahraun. 14.-19. júli. Kjölur — Strandir. Ferðafélag Islands, Oklugötu 3, simar: 19533 og 11798, Orösending frá orloíi hús- mæöra i Kópavogi. Dragið ekki að staðfesta umsóknir : ferðirnar 27. júli til 6. ágúst og 16. til 26. ágúst, örfá pláss laus. Skrifstofan opin þessa viku kl. 4 til 6 i félagsheimili Kópavogs annarri hæð. Orlofsnefnd. Afmæli 90 ára er f dag, 12. Júli, Frú Elin Einarsdóttir Vaðli á Barðaströnd. Hún dvelur þar heima hjá tengdadóttur sinni. Minningarkort Minningakort séra Jóns Stein- grimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzluninni Email, Hafnarstræti 7 Rvk., Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29 Kópavogi, Þórði Stefánssyni Vik i Mýrdal og séra Sigurjóni Einarssyni Kirkjubæjarklaustri. Minningarspjöld Háteigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, 'Simi: 31339, Sigriði Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni •-Hliðar Miklubraut 68. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlúninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. 1 tvimenningskeppni i Hollandi fékk kunnur spilari þar i landi, sem heitir þvi einkennilega nafni Aa, topp fyrir eftirfarandi spil. Mikil lúmska var i söngnum hans. Suður A enginn ¥ AKDG98642 4 DG92 jf, ekkert Norður A G952 ¥ 10 4 AK1054 4 G103 Á öllum borðum nema einu fórnuðu A/V i sjö spaða yfir sjö hjörtum og töpuðu aðeins fjórum slögum, 1100. Herra Aa fékk að spila sjö hjörtu dobluð og lagði auðvitað spilin á borðið eftir að Austur hafði spilað út L-Ás. En hvernig mátti þetta ske? Aa opn- aði á körfusögninni tveimur tigl- um. Austur sagði 2 Sp. og Suður beint i 6 tigla. Vestur sagði 6 Sp. og Aa i Norður sagði pass — mjög snjallt hjá honum. Suður doblaði auðvitað sex spaða, en nú sagði Norður sjöhjörtu. Austur með tvo ása, tvö tromp og eyðu i tigli hik- aði ekki við að dobla og hinir pössuðu. Á skákmóti i Stargard 1932 kom þessi staða upp i skák Ilichter, sem hafði hvitt og átti leik, og dr. Lachmann. 1. Hf6!! — Da7 2. De7!! — DxD 3. Hgl-F og mát. Magnús E. Baldvlnsson I 1 i - Slml 7 7 9 0 4 Vesturlands- kjördæmi Alinennir stjórnmálafundir verða haldnir á eftirtöldur stoðum: Félagsheimilinu Röst Félag'sheimilinu, ólafsvik miðvikudaginn 11. júli kl. 21. Hellissandi fimmtudaginn 12.júli kl. 21. Breiðabliki föstudaginn 13. júli kl. 14. Fundunum i Borgarnesi og á Logalandi er frestað um óákveðinn tíma. Fundarboðendur eru þingmenn Framsóknarflokksins i Vesturlandskjördæmi, Ásgeir Bjarnason, alþingismaður og Halldór E. Sigurðsson. fiármála- og landbúnaðarráðherra

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.