Tíminn - 11.07.1973, Side 14

Tíminn - 11.07.1973, Side 14
14 TIMINN Miðvikudagur II. júli 1973. Smámorð FUNNY MOVIE! —VINCENT CANBY, N.Y. TIMES »» "AVICIOUS, BRILLIANT COMEDY!" —JUDITH CRIST, NBC-TV "FUNNYINA FRIGHTENIN6 ^ WAY!” •<* —NEWSWEEK 20th Century-Fox presents JUIES FEIFFfR S líffle rvmm ELLIOTT GOULD ISLENZKUR TEXTI Athyglisverö ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafnframt mjög fyndin ádeila, sem sýna hvernig lifið getur orðið i stórborg- um nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Juies Fciffer. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. hafnarbíó sími 16444 Rakkarnir ABC PCtURtS CORP prcsents DUSTIN HDFFMAN mSAMPECKWPAHS Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný bandarisk litmynd, um mann sem vill fá aö lifa I friöi, en neyöist til aö snú- ast til varnar gegn hrotta- skap öfundar og haturs. Aöalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag. Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er 1-23-23 Innheimtustörf Karlmaður, kvenmaður eða góður unglingur óskast til innheimtustarfa, þarf helzt að hafa bil. Einni.g óskast unglingur á skellinöðru. Upplýsingar á skrifstofu Timans Aðalstræti 7. Orðsending Samkvæmt lögum nr. 10/1973 um Fóstur- skóla íslands hefur Fóstruskóla Sumargjafar verið breytt I rikisskóla F'ósturskóla íslands og er hann jafnt fyrir karla sem konsr. Inntaka i skólann haustið 1974 verður byggð á inntökuskilyrðum skv. greindum lögum. Inntökuskilyrði eru þessi: I. Stúdentspróf, kennarapróf frá Kenn- araskóla islands eöa gagnfræðapróf aö viöbættu tveggja ára námi I framhaldsdeild gagnfræðaskóla eöa að viöbættu tveggja ára námi i öörum skólum, t.d. verziunarskóla, lýðháskóla eöa húsmæðraskóla. 2. Ileimilt er aö veita umsækjendum skólavist, þótt þeir fullnægi ckki menntunarkröfum 1. töluliöar, meö liliðsjón af hæfniprófum eða öðruin tiltækum matsaðferöum og að nokkru nieð tilliti tii starfsreynslu á þeim stofnunum, sem skólinn inenntar starfsliö til. 3. Nemaiuli skal eigi vera yngrien 18 ára. 4. Nemandi skal cigi vera haldinn neinum andlegum eða likamlegum kvilia eða annmarka, er hamli honum i námi eða starfi aö dómi skóianefndar. Umsóknir fyrir skólaárið 1974-1975 sendist skóiastjóra Fósturskóla Islands, Lækja'm gotu 14 B, fyrir 1. mai 1974. Skólastjóri sími 2-21-40 Á valdi óttans Fear is the key O Akttaír kUcliM t 'Fmt it IW Kty" . M.VtfM* .- - .. .... Gerö eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æöisgengnasta mynd, sem hér hefur veriö sýnd. þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Newman, Suzy Kendall. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Easy Rider ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopp- er, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar ver- ið sýnd meö metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Karlmaður vill komast i kaupa- vinnu i sumar, gjarnan i sveit fjarri Suðurlandi. Upplýsingar i sima 91-38190. sími 3-20-75 Þúsund dagar önnu Boleyn Richard Burton Genevieve Bujold Bandarisk stórmynd, frábærlega vel leikin og gerö i litum meö 1S- LENZKUMjTEXTAj sam- kvæmt leikriti Maxwell ] Anderson. Framleiöandi 'Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aöalhlutverk: Richard Burton, Cenevieve Bujold, Irene Papas, Anthony Quayle. ■JÍV íV Highest rating. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Chisum DET SOM'CHISUM: SKfíBTE HISTOMEI DET BfíRSKT VUDE VESTEN/. ■N uiiummim Forrest Tucker- ChristopherGeorge Ben Johnson • Bruce Cabot • Glenn Corbett Patric Knowles • Andrew Prine Richard Jaeckel • LyndaDay Hörkuspennandi og viö- buröarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Pana- vision. Aöalhlutverk: John Wayne, • Forrest Tucker, Ben Johnson. Bönnuð inrran 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Viðlagasjóður auglýsir Auglýsing nr. 5 frá Viðlagasjóði um bætur fyrir tjón á lausafé. í 39. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973, um Viðlagasjóð segir: „Nú hefur lausafé manna sannanlega glatazt eða skemmzt af völdum náttúru- hamfaranna i Vestmannaeyjum og skal sjóðurinn bæta tjón manna, annað hvort eftir mati trúnaðarmanna sinna eða mati dómkvaddra manna. Sjóðsstjórn skal úrskurða um bætur þessar, og er úrskurður hennar endanlegur um hvað bæta skuli og bóta- fjárhæð”. Sérstök eyðublöð fyrir umsóknir um bætur samkvæmt þessari grein liggja frammi á skrifstófu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu i Reykjavik. Umsóknar- frestur rennur út 20. júli 1973. Stjórn Viðlagasjóðs. Þorpari You are looking at the face of a Villain. Richard Burton "Vfflam’ Spennandi ensk sakamála- mynd i sérflokki, tekin ijit- um og Panavision. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Sérkennileg og stórmerk úr- vals litmynd, meö islenzkum texta. Aöalhlutverk: Cornel Wilde, Gert Van Den Berg. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuö börnum. Tónabíó Sfmi 31182 Rektor á rúmstokknum ■ den festlige fortsættelse HU ai "Mazurka” cKEKTORi^PAj Sengekanten ^ fritetter OLE S0LTOFT ■ BIRTE TOVE ANNIE BIRGIT GAROE PAUL HAGEN AXEL STR0BYE•KARL STEGGER Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gamanmyndinni „Mazúrki á frúmstokknum”, sem sýnd var hér við metað- sökn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirrimynd: Ole Söltoft, Birte Tove, Axel Ströbye, Annie Birgit Garde, og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard (stjórnaði einnig fyrri „rúmstokksmyndunum.”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.