Tíminn - 25.07.1973, Síða 1

Tíminn - 25.07.1973, Síða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFTORG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Útgerðarfélag Akureyringa kaupir tvo færeyska skuttogara 1 nær hálfan þriftja tug ára hafa allmargir tog arar veriö geröirút á Akureyri. En nú eru þeir flestir orönir svo gamlir, aö sögu þeirra er aö ljúka. Þess vegna eru nýrri skip keypt. ísafjörður: Klipptu númerin af lögreglubílnum! OV:Reykjavík — Lögreglu- menn á tsafiröi misstu i gær þolinmæöina gagnvart bifreiö nokkurri, sem lengi haföi valdiö þeim ieiöindum vegna lélegs útbúnaöar og ástands og kiipptu þvi af henni skrásetningarnúmerin. Þetta væri sjálfsagt ekki i frásögur færandi, ef ekki hefði verið um lögreglubifreiöina sjálfa aö ræöa. Hefur bifreiðin, Chevrolet af árgerð 1967, jafnframt gegnt hlutverki sjúkrabifreiöar og sitja nú lögreglumenn þar vestra meö krosslagöar hendur og biöja þess, aö ekkert gerist, er krefst notkunar bifreiöarinn- ar. — Billinn verður ekki hreyfður fyrr en búið er að koma honum i viðunandi horf, sagði lögreglumaður á tsafirði, sem fréttamaður blaðsins ræddi við i gær. — A undanförnum mánuði er búið að fara með bilinn fimm eða sex sinnum i hemlaviðgerðir, en það dugar ekki nema i einn eða tvo tima. Auk þess er fjöldamargt annað að bilnum, svo aö sennilega væri hægara að telja upp það, sem i lagi er. Nú verður hann sendur suður um helgina og gert almenni- lega við hann en við verðum að fá lánaðan einhvern sendi- bilinn hér, ef i hart fer. Það kom til dæmis fyrir sl. nótt, sagði lögreglumaðurinn ennfremur, að lögreglumenn héðan þurftu að fara yfir til Súgandafjarðar, og þar er yfir fjallveg að fara, eins og menn vita. Þegar þeir voru svo á heimleið og komnir hér niður i Dagverðardal. þá fóru hemlarnir algjörlega og þeir á fullri ferð niður. Liklega voru þeir heppnir að sleppa lifandi og mikil mildi, að þetta gerðist ekki á vesturleiðinni, þvi þá eru þetta snarbrattar brekkur og stórhættulegar. Við erum margbúnir að kvarta yfir þessu, sagði lög- reglumaðurinn að lokum, og vonumst nú til, að eitthvað verði gert i málinu. Komi þessi bill i nothæfu ástandi til baka, þá má nota hann á vetrum, en að sjálfsögðu væri æskilegast að við hefðum hér tvo bila. 1 kaupstaðnum sjálfum má nefnilega ekkert gerast ef billinner í notkun annars staðar. Togararnir afhentir í næsta mdnuði Urðu þeir fyrstir til að koma öllu í hlöðu? Alhirt á bæ í Grýtu- bakkahreppi í gær félagsbúi i Fagrabæ, hafa sauðfé og eiga þrjár dráttarvélar og súgþurrkun i hlöðu. — Veðrið hefur verið frábær- lega hagstætt, sagði Jón. Það hefur ekki nema einu sinni komið smáskúr siðan við byrjuðum sláttinn, svo að ekki er heyið hrakið. Hvað þetta er mikið i hestburðum talið, veitég ekki, en túniö hjá okkur er tuttugu og fjór- ir hektarar að stærð. Og nú er bara að biða eftir þvi að háin spretti. Inni I Eyjafirði var i gær fjórtándi dagurinn i röð, sem ekki kom dropi úr lofti, svo að viðar hefur verið hagfelld heyskapartið en i Grýtubakkahreppnum. Margir bændur i öllum sveitum inni i firðinum eru langt komnir með fyrri slátt, sem og i Svarfaðardal, og stutt i það hjá stöku manni, að hann komi hverri tuggu i hlöðu. Allt hefur verið hirt hvanngrænt, og heyskapurinn gengið ákaflega hratt, enda fáir bæir i héraðinu, þar sem ekki eru tvær dráttar- vélar að minnsta kosti. — JH. ÚTGERÐARFÉLAG Akur- eyringa er i þann veginn að festa kaup á tveim færeyskum skut- togurum. Loforö um rikisábyrgö er þegar fengin, og i gær sam- þykkti bæjarstjórn Akureyrar kaupin aö sinu leyti meö ellefu samhljóða atkvæðum og þar meö ábyrgð af hálfu bæjarfélagsins. Verða togararnir afhentir út- gerðarfélaginu seint I næsta mánuði. Eins og kunnugt er hafði Út- gerðarfélag Akureyringa pantað tvo togara frá Spáni, og er enn allt I óvissu um það, hvort þau kaup standa eða ganga til baka. Hafa missmiði þau, er komið hafa fram á togaranum Bjarna Bene- diktssyni, I Reykjavik, komið heldur slæmu orði á Spánartog- LtKLEGA hafa bræöurnir Jón og Hallur Sæmundssynir I Fagrabæ i Grýtubakkahreppi oröiö einna fyrstir menna til þess aö alhiröa tún sitt. Þaö geröu' þeir I gærkvöldi. Og þaö þurfti svo sem ckki aö þvi aö spyrja: Hver ein- asta tugga cr græn og iimandi. Við áttum stutt simtal við Jón Sæmundsson i gærkvöldi. Hann sagði okkur, að þeir bræður hefðu byrjað slátt 8. júli, þó aö sprettan væri þá enn heldur lök, og siðan haldið áfram linnulaust. Þeir búa AÐFARANÓTT mánudagsins komu þrjár Herkúles-flugvélar á Keflavíkurflugvöll, hlaönar húshiutum til Viölagasjóös. Eru þessi hús hluti af gjöf frá sambandsstjórninni i Kanada, fylkisstjórninni I Manitóba og japanskri húsaverksmiöjuá Gimli. Hefur áöur verið sagt frá þeirri gjöf hér i biaöinu. Ljósmynd: Guömundur Fétursson. arana, svo að i efa er dregið, hversu góð kaup eru i þeim. Moldareimur i stað sjávarseltu Togarar þeir, sem Útgerðar- félag Akureyringa hyggst kaupa, eru fjögurra og fimm ára gamlir, smiðaðir i Noregi, 834 lestir að stærð, og heita Stella Kristina og Stella Karina. Kosta þeir hvor um sigum 180 milljónir króna, og eru þvi verði fólgin veiðarfæri og búnaður allur. Togarar þessir hafa verið gerðir út frá Klakksvik sem verk- smiðjuskip, er verið hafa á sjó marga mánuði samfleytt. Eig- andinn er hlutafélagið Stella, að Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.