Tíminn - 25.07.1973, Qupperneq 2

Tíminn - 25.07.1973, Qupperneq 2
2 TÍMINN Miðvikudagur 25. júli 1973. Barnavinafélagið Sumargjöf OKKUR VANTAR forstöðukonu að dagheimili i Árbæjarhverfi. Einnig fóstru eða kennara til að veita forstöðu skóladagheimili i Vesturbænum (Skála). Heimilin taka væntanlega til starfa i september n.k. Umsóknir sendist skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 10. ágúst. Stjórn Sumargjafar. I M11i|1Hiii,I 111 Mffi'WIifi 11 Hi kw Hlutföllin mega ekki raskast Mig rak i rogastanz, þegar ég las fréttafrásögn ykkar af þvi, hvað komið hefur á land i Kald- rananeshreppi i vor. Það er trú- lega ekki neitt smálitið, sem þetta fólk þarna norður frá leggur i þjóðarbúið, ef allt væri reiknað og talið. Og svo er þetta eitt af þess- um afskekktu sveitarfélögum, sem sifellt á við manneklu að striða, og sveitabæir fara i eyði hver af öðrum. Manni skilst það betur en áður, hvað við liggur, að litlu fiskiþorp- in á ströndum landsins fái að njóta að minnsta kosti allmikils af unga fólkinu, sem þar elst upp, og raunar hlunnindajarðirnar lika. Það hlýtur sýnilega illa að fara, lika fyrir okkur hinum, Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af »1 f n 4* lagu verði AuglýsícT i Tímanum Búsáhöld, garðhúsgögn, gastæki, ferðatöskur, svefnpokar, bakpokar, vindsængur, íslenzk og sænsk tjöld, strigaskór og margt fleira til ferðalaga og útilifs. MUNIÐ 10% AFSLÁTTARKORTIN sem ekki komum nálægt beinum framleiðslustörfum, ef hlutfallið raskast stórlega á þann veg, að sjórinn verður ekki stundaður og hlunnindin nýtt. Þá er hætt við, að rýrni heildarhagurinn. Þetta megum við hugsa um oftar og betur en við gerum að jafnaði. K.J. UTIHURÐIR Trésmiöur tekur að sér að skafa og olíu bera harðvið (hurðir o.fl.) yfir sumar mánuðina. Pantið tímanlega. — Simi 1-46-03. IDNSKOLINN I REYKJAVIK þarf að ráða kennara i eftirtöldum greinum: 1. Sérgreinar byggingamanna, hugsanl. yfi’rkennari i Meistaraskóla 1 staða 2. Iðnfræði og teikning málmiðnaðar. manna 1 staða :i. Rafmagnsfræði, verkleg og bókleg I staða l. Hárgreiðsla (kvenna) 1/2 staða 5. Bifvélavirkjun, verkleg og bókleg 1 staða (>. wSöðlasmiði, (til óákveðins tima) l staða 7. Eðlis-og efnafræði 1 staða 8. Stærðfræði l staða !). Bókhald með stærðfræði sem aukagrein 1 staða Umsóknir sendist til skólans fyrir 30. júli 1973. Umsóknareyðublöð fást á sama stað, frá og með 9. júli. Skólastjóri Lokun vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa verða eftirtaldar steypustöðvar i Reykjavik og nágrenni lokaðar vikuna 6.-11. ágúst n.k. Steypustöð BM Vallá h.f. Steypustöðin hf. Steypustöðin Verk h.f. Steypustöð Suðurlands Selfossi. Steypustöð Suðurnesja Ytri-Njarðvik. Vegna sumarleyfa verður engin af- greiðsla á lausu sementi vikuna 6.-11. ágúst n.k. Sementsverksmiðja rikisins. Til sölu Eignir Tunnuverksmiðju rikisins við Ilafnarstræti á Akureyri verða seldar, ef viðunandi tilboð fæst. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á kaupum, sendi tilboð til stjórnar Tunnuverksmiðju rikisins, Garðastræti 37, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.