Tíminn - 25.07.1973, Síða 10

Tíminn - 25.07.1973, Síða 10
10 TÍMINN Miövikudagur 25. júli 1973. //// Miðvikudagur 25. júlí 1973 Aimennar upplýsingar um læknai-og lyfjabúúaþjónustuna i Reykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Slysavarðstofan i Borgar*- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Kópavogs Apótek. Opiö öll kvöld til kl. 7. nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi: 40102. Kvöld og nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vík vikuna, 20. júli til 26. júli verður i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Næturvarzlan er i Laugarnesapóteki. Lækningastofur eru jokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Almennar upplýs- ingar um lækna og lyfjabúða- þjónustu i Reykjavik eru gefn- ar i simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi, 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópuvogur: Lögreglan sirjii 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilufnurfjöröur: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Bilanatilkynningar Rufinagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í llafnarfirði, slmi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vutnsveitubilanir simi 35122 Simubilanir slmi.05 Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 1,30-16. Arbæjarsafn er opið frá kl. 1 til 6 aila daga nema mánu- daga til 15. september. Leið 10 frá Hlemmi. AAinningarkort 'Minningarkort sjúkrahússjóðs lönuöa rm a nnafélags ins á Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik, verzlun- in Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnesinga, Kaupfélaginu Höfn og á sim- stöðinni i Hveragerði, Blóma- skála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Barnaspi- talasjoðsHringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blóma- verzl. Blómið Hafnarstræti 16. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vestur- bæjar-Apotek. Garðs-Apotek. Háaleitis-Apðtek. Kópa- vogs-Apdtek. Lyfjabúð Breið- holts Arnarbakka 4-6. Land- spitalinn. Hafnarfiröi Bóka- búð Olivers Steins. Frá Kvenfclagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi: 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi: 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi: 33065,hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi: 37554 og hjá Sigriði Sigurbjörnsdóttur Hjarðar- haga 24 simi: 12117. Hallgrímskirkju (GuSbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga icl. 2-4 e. h.; sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Olafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgölu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Minningarspjöld lláteigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar-' holti 32. Simi: 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut^ 47, Simi: 31339, Sigriði' Benonisdóttur Stigahlið 49, Simi: 82959 og bókabúðinni -Hliðar Miklubraut 68. Minningarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftirtöld- um stöðum: Sigurði M. Þor- steinssyni Goðheimum 22 simi: 32060. Sigurði Waage • Laugarásveg 73 simi: 34527. Stefáni Bjarnasyni Hæðar- garði 54 simi: 37392.Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi: 37404. Húsgagnaverzlun Guðmundar Skeifunni 15 simi: 82898 og bókabúð Braga Brynjólfssonar. Flugóætlanir Flugfélag lslands, innan- landsflug. Áætlun er til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) til tsafjarðar (2 ferðir) til Patreksf jarðar og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn á mið- vikudagsmorgun til Osló, Keflavikur og aftur til Kaup- mannahafnar. Sólfaxi fer frá Keflavik til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur þá um kvöldið. Flugáætlun Vængja.Til Akra- ness alla daga kl. 14:00 og 18:30. Til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 9:00 f.h. enn- fremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Siglingar Skipadeild SÍS. Jökulfell átti i gær að fara frá Gdynia til Svendborgar. Dísarfell fór 20. þ.m. frá Gdansk til Reyðar- fjaröar. Helgafell er i Reykja- vfk. Mælifell er væntanlegt til Leningrad 27. þ.m. Skaftafell átti að fara i gær frá Bilbao til Austfjarða. Hvassafell er i Ventspils. Fer þaðan til Kotka. Stapafell er i Bemer- haven. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Charlotte S fór 23. frá Gdansk til Hornafjarðar. Mogens S fór 21. þ.m. frá Sousse til Islands. Félagslíf Föstudagur kl. 20.00. Landmannalaugar — Eldgjá — Veiðivötn — Kerlingarf jöll — Snækollur — Hveravellir — Hvitárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatninu). Sumarleyfisfcrðir 28. júli — 2. ágúst. Lakagigar — Eldgjá — Landmannalaug- ar. 28. júli — 31. júli. Ferð á Vatnajökul. (Ekið um jökulinn i Snjó- ketti). 1 LEIK milli Sviss og Frakklands fyrir nokkrum árum kom eftir- farandi spil fyrir. Vestur spilaði út Sp-4 i tveimur spöðum Suðurs. é AG9 V K874 ♦ K52 * D83 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli minu þann 17. júli siðastliðinn með heimsóknum, gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. Hamingjan fylgi ykkur öllum. Jón Sigtryggsson Syðri-Neslöndum Mývatnssveit é D762 é 1043 V DG V A103 4 1086 ♦ AD93 Jf, A1052 * KG4 ♦ K85 V 9652 ♦ G74 ♦ 976 Frakkinn Pariente lét Sp-9 blinds og Besse i Austur gaf. Litlu hjarta var spilað frá blindum og Vestur tók Hj-D með As. Það var Claude Reichenbach og hann spilaði samstundis til baka T-D!! — Pariente gerði sér að sjálfsögðu grein fyrir, að V gat verið að spila frá As-D i tígli, en ákvað að reikna frekar með þvi, að V ætti DG93 i tfgli, og lét þvi litið úr blindum. Vestur spilaði þá litlum tígli raftur og var litið látið úr blindum. Austur fékk á T-G og Besse spilaði áfram T. Þá tók Reiehenback á As sinn. Siðar fékk vörnin slagi á Sp-K og L-K og 2 Sp. töpuðust þvi, sem var þýðing- armikið fyrir Svisslendingana i jöfnum leik. A SKAKMOTI i Karlsbald 1904 kom þessi staða upp i skák Schwalb og Tietz, sem hafði svart og átti leik. 1. —Re3 2. Hbb2 — Rxg2 3. Hxg2 — Hc2!! 4.Hxc2 — Hxc2!! 5. Hxg4 — Bxh2 6. Kfl — Ba6+ 7. De2 — Bxe2+ 8. Kel — Bg4 og hvitur gaf. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Björns Björnssonar Dagsbrún.Eskifirði. Sérstaka þökk viljum við færa læknum og hjúkrunarliði Sjúkrahúss Neskaupstaðar. Eiginkona, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarna- börn. Útför mannsins mins Guðmundar Guðnasonar bónda frá Vallancsi fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 30. júli kl. 13,30. Kristrún Vilhjálmsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar Jón Hjörleifsson, Skarðshlið, Eyjafjöllum andaðist að heimili sinu 23. þ.m. Guðrún Sveinsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug er okkur var sýnd við andlát og jarðarför móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu. Nikolinu Eyjólfsdóttur Laugardal, Vestmannaeyjum. Itagnar Eyjólfsson, Sigriður Alda Eyjólfsdóttir, Ragnar Hafliðason, Sigriður Eyjólfsdóttir, Pétur Þorbjörnsson, Jóhanna Eyjólfsdóttir, Valdimar Guðmundsson, Asta Þórðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Bifreiða- viðgerðir Fljótt og vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bifreiðastillingin Grensásvegi 11, simi 81330. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför eiginmans mins, föður, fósturföður, tengdaföð- ur, afa og langafa. Þorgils Ingvarssonar, bankafulltrúa. Margrét Björnsdóttir, Halldóra Þorgilsdóttir, Guðni Jónsson, Ingvar Þorgilsson, Inga Thorlacius, Björn Jónsson, Inga Dóra Guðmundsdóttir, Ileba Jónsdóttir, Tómas Tómasson, Jakob Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. Systir okkar Guðrún M.K. Jónsdóttir, I.önguhlið 19, oilkaa M/S ESJA fcr frá Reykjavik þriðjudag- inn 31. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsvíkur, Akur- cyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar og Vopnafjarðar. sem andaðist i Borgarspitalanum 18. þ.m., verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 27. þ.m. kl. 3. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Valgerður Jónsdóttir, Magnús G. Jónsson. Jarðarför mannsins mins, Sigurbergs Runólfssonar, frá Skáldabúðum, sem lézt 17. þ.m. fer fram frá Stóra-Núpskirkju laugar- daginn 28. júli kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðin en bent á liknar- stofnanir. Ragnheiður Benjaininsdóttir. ... r

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.