Tíminn - 30.08.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.08.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. ágúst 1973. TÍMINN 15 iiiiiifiiii NYTT SKIP LAUGARDAGINN 25. ágúst 1973, var sjósett hjá Þorgeir & Ellert hf. Akranesi, nýtt 104 rúm- lesta fiskiskip úr stáli, sem byggt er fyrir Vala- fell hf., Ólafsvik. Skipið er teiknað af Benedikt Erl. Guðmundssyni, skipaverkfræðingi hjá Þorgeir & Ellert hf. og byggt undir eftirliti Siglingamálastofnunr rikisins i samræmi við reglur Det Norske Veritas, en sérstaklega styrkt fyrir siglingar i is. Mesta lengs skipsins er 27.60 m breidd6,60m og dýpt 3,30 m. Skipið er útbúið til veiða með linu netum og botnvörpu. Það er búið eftirfarandi vélum og tækjum: Aðalvél: Alpha Diesel 405-26VO, 500hestafla við 400sn/min. ásamt tilheyrandi skiptiskrúfu og skrúfuhring. Hjálparvélar: Bukh 6K-105, 84 hestöfl við 1800 sn/min. og Bukh 4K-105, 56 hestöfl við 1500 sn/min. Stýrisvél: Frydenbö. Spilkerfi: Háþrýstispil frá EAPP, 2 togspil, losunar- og akkerisspil, bómuspil og linuspil. Fiskileitartæki : Atlas- Fischfinder 740 og Simrad asdic. Radar: Atlar, 65 milna. Sjálfstýring: Sharp. Talstöðvar: Sailor 100 vatta og örbylgjustöð. Fiskidæla: Rapp. Miðunarstöð, lorantæki, kall- kerfi, fjölbylgjutæki, sjónvarp, útvarp, auk allra venjulegra siglingatækja. Fiskilest skipsins er einangruð og búin tækjum til kælingar og einnig bjóðageymsla, sem stað- sett er aftast i þilfarshúsi. Frú Lára Jóna ólafsdóttir gaf skipinu nafnið Ólafur Bjarnason SH-137. Skipstjóri verður Björn Erling- ur Jdnasson, en skipið fer á tog- veiðar á næstunni. FASTEIGNAVAL Aðalfundur FUF í Austur- Húnavatnssýslu Aöalfundur FUF iA.-Hún. verður haldinn á Hótel Blönduósi mánudaginn 3. september kl. 9. Elias Snæland Jónsson formaður SUF mætir á fundinum. Stjórnin. Skólavörðustig 3A (II. hæð) ■ Simar 2-29-11 og 1-92-55 ■ Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið" samband við skrifstofu vora.J Fasteignir af öllum stærðum ■ og gerðum, fullbúnar og ij í smiðum. ■ ■ ■ Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast-S eignir yðar hjá okkur. Aherzla lög á góða og örugga ■ þjónustu. Leitiö upplýsinga" j um verð og skilmála. Maka-» ! skiptasamningar oft möguleg- ■ i jr ■ I ■ i önnumst hvers konar samn- ■ | ingsgerð fyrir yður. I L ! Jón Arason hdl. ! Málflutningur, fasteignasala ■ Kýr til sölu. A Minna-Núpi í Gnúpverja- hreppi eru til sölu 20 kýr. Suinar haustbærar, aðrar I góðri nyt. Upplýsingar i síma um Asa. MMMMMMrlMMMMPIMMrÍMHMMMMMMMMriM MMUMMMMMbOMMIiJMUMMMlMllnlMMMUMMMM Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavörum úr £3 gulli, silfri, pletti, tini o.fl. Önnumst viðgerðir á skartgripum. Sendum gegn póstkröfu. Gullsmíðaverkstæði ólafs G. Jósefssonar Oðinsgötu 7 (Rafhahúsinu) ( Sími 20032 M CmI bd ______ bdMMMMbJbdbdbJCMlMbdbdMbdMbdbaMMbdMbdbiaCMaMM rtI»»»»t»TFf »>Tf IfTTfTyTTTf !>»»»**» »rtn SérleyfÍS- Og Reykjavik — I.augarvatn — Geysir — Gullfoss . ' j!. um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal skemmmeroir aiia daga _ engin fri við akstur BSÍ — Simi 22-300 — Ólafur Ketilsson lOtMtllllllilllllllllllilltllllllttllll ALLT r l n n n /-n. LTIVZJV^Li-l RAFKERFIÐ ilLOSSB---------- Skipholti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 • verkstæði • 8-13-52 skrifstofa Sauðárkrókur Framsóknarfélag Sauðárkróks heldur fund þriðjudaginn 4. september kl. 8:30 siðdegis i framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Bæjarstjórinn Hákon Torfason og bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins ræða bæjar- mál. 3. önnur mál. Fjölmennið á fundinn. Stjórnin. p*j bd pi Cf«a pi bd Concordia :, 18 daga ferð til Mallorca Lagt af stað 8. september Framsóknarfélögin i Reykjavlk gangast fyrir hópferð til Mall- orca í september. Lagt verður af stað frá Keflavik kl. 8:50 ár- degis 8. september og komið til Kaupmannahafnar kl. 12:40. Dvalizt veröur í Kaupmannahöfn eina nótt og farið þaðan til Mallorca 9. september kl. 8 árdegis. Dvalið veröur á hótelum eða i ibúðum eftir vali fólks i 15 daga. Flogið verður aftur til Kaup- mannahafnar 23. september og staðið þar við i tvo daga. Hótelin, semum er að velja eru Obelisco og Concordia á Arenal- ströndinni. tbúðirnar eru á Trianon á Magaluf-ströndinni. Allar upplýsingar veittar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Nauðsynlegt er að fólk hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst. Upplýsingar um aðrar ferðir á vegum Framsóknarfélaganna svo sem til London i kringum 25. ágíist., og Kaupmannahafnar um 4. september. M p*j M P«J M P<J M P«» Inl P«J M (n) Héraðsmót á Hvolsvelli 8. september Framsóknarfélögin i Rangárvallasýslu halda héröasmót aö Hvoli laugardaginn 8. sept. kl. 21. Halldór E. Sigurðsson fjár- málaráðherra flytur ræðu. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljóm- sveit Gissurs Geirs leikur. Nánar auglýst siðar. Kjördæmisþing framsóknarmann í Norður landskjördæmi vestra V. Kjördæmisþingið verður haldið að Húnavöllum laugardaginn 8. september og hefst kl. 10 árdegis. SAGÐl UPP GÓÐRI STÖÐU OG FÓR AÐ MALA "Vorið 1968 hélt ég einkasýningu i Bogasaln- um. Hún gekk það vel, að ég dreif mig meö alla fjöl- skylduna til Barcelona til að læra að mála. Ég sagði upp ágætri stööu, sem ég var ihjá þvi opinbera. Þá héldu margir, að ég væri geðveikur. Þó held ég, að þessi för sé eitt farsæl- asta skref, sem ég hef stigið i lifi minu til þessa.” Þetta segir Jónas Guðvarðarson m.a. i við- tali viö Vikuna. Hann nýt- ur álits sem listmálari, og einnig er hann mörgunorj^ kunnur sem 'leiþsögumað- - ur á Mailorka.' .’ v - >' i EINS OG AUGLÝSING I FJÖLMIÐLI "Formennska hans Alþýðubandalaginu minnir einna helzt á aug- lýsingu I fjölmiðli, þar sem miklu meira er lagt upp úr mynd en texta. Þó mun keppinautum hans reynast torvelt aö stjaka honum til hliðar. Hann er ekki aöeins kominn af hugsjónamönnum og skáldum. Hann getur einnig rakiö kyn sitt til raunhyggjufólks og er eins liklegur aö hrinda frá sér, ef meö þarf, og að þiggja sæta köku með bros á vörum.” Sjá palla- dóm eftir Lúpus um Ragnar Arnalds, alþing- ismann. BÓNDI I MIÐRI HÖFUÐBORGINNI '^Foreldrar minir gengu mjög vel frá öllum papp- irum, þegar þau byggðu hérna. Bæjaryfirvöldin geta ekki bannað mér að hafa hér neitt, né tekiö nokkurn skapaðan hlut frá mér, á meöan bærinn kaupir ekki af mér býlið. Landið er núna metið á rúmlega 10 milljónir króna, en ég geri ekki ráö fyrir, aö ég fái svo mikið fyrir það, þó að bærinn kaupi.” Þetta segir einn af siðustu bændunum í höfuðborginni i samtali við Vikuna. Hann býr að Reykjaborg i Laugar- dalnum og heitir Stefnir Ólafsson. Auglýsicf iltmanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.