Tíminn - 01.11.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.11.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 1. nóvember 1973. pólska dráttarvélin Við getum afgreitt núna nokkrar URSUS dráttar- vélar, 40 og 60 hestafla, ennþá á sérstaklega hagstæðu verði: 40 hö: Verð kr. 226.000,00 60 hö: Verð kr. 309.000,00 Leitið upplýsinga og kynnist fjölþættum útbúnaði URSUS dráttarvélanna. vtiáDcce Skeifunni 8 * Reykjavík * Sími 8-66-80 xzz Hjj œ: - ::H :::: Féiagsfundur jjjt Verzlunarmannafélag Reykjavikur ||jj heldur félagsfund i Hótel Esju, i dag j| fimmtudaginn 1. nóvember 1973 kl M 20,30. I Dagskrá: Kjaramál VERIÐ VIRK í V.R U' M liii.i mil. III lll.lí. Hverju var að leyna? Ég vil þakka Andrési Kristjánssyni, fv. ritstjóra Timans, greinar hans um land- helgismálið. i Sunnudagsblaðinu. Ég hef ekki orðið þess var, að það hafi verið gert, en einhverjir ómerkingar hafa vegið að honum ómaklega. bað var — og er væntanlega enn — margra manna mál, að þá © BÍLALEIGAN 5IEYSIR CARRENTAL -«“24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Innkaupastjórar er brezka stjórnin sendi herskipa- flota til innrásar i islenzka land- helgi, hafi þeir fyrirgert rétti — ef nokkur var —til samninga við Is- lendinga um veiðar innan 50 milna landhelginnar. I hinum nýju lögum er ákvæði, sem verður að teljast ógerlegt að samþykkja, en það er að kalla til brezkt herskip, við samningsbrot togara, það er, að Bretar hafi lög- gæzluvald innan isl. landhelgi ásamt tslendingum. Þjóðinni var sagt fyrir ráð- herrafundinn, að gæzla yrði eftir sem áður á miðunum. Við þetta var ekki staðið, og þvi til sönnunar, eru kvartanir skipstjóra á miðunum útaf Kögri um óþolandi ástand, stóraukinn ágang á miðunum og meiri sókn á friðuð svæði en jafnvel meðan herskip vernduðu veiðiþjófana. „Þessir ensku togarar eru nú eins og heilagar kýr i Indlandi,” segir skipstjórinn á skuttogaran- Um Páli Pálssyni. Það er áreiðanlega ekki sök landhelgisgæzlunnar að svona er komið, en hún fær fyrirmæli að ofan ,sem kunnugt er. OPIÐ: Virka daga kl. (i-ioe.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. Ó<BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 1 Þá er þetta laumuspil með til- lögurnar fyrstu dagana eftir ráð- herrafundinn all furðulegt. Þjóðin fékk fréttirnar um þær i meginat- riðum strax eftir fundina frá brezkum fjölmiðlum, og ekki i fyrsta sinn, sem mikilvægar fréttir berast þaðan,á meðan allt er vafið leyndarhjúpi hér heima. Það hefði verið viðkunnanlegra að hafa annan hátt á. Hverju var að leyna? Harldur Guðnason. Snjöll hugsjón! Tryggvi Jónatansson, bóndi að Litla-Hamri i Eyjafirði, brá sér til Reykjavikur á sjötugsafmæli sinu og leit þá Bændahöllina i fyrsta skipti. Þótti honum fátt minna á, að þetta hús hafði risið fyrir framtak bændastéttarinnar Urðu þá þessar visur til: Oft mig dreymir æði margt, en ekkert svona vitt og bjart. Ég held ég sé kominn himna til, i hlutunum ég litið skil. Margur svitadropinn datt, sá dropi þessa veggi batt. I Reykjavik að reisa höll var reifuð hugsjón snjöll. Hver reisti þessa háu höll? hljóð er um það sagan öll Hvorki mynd né mí,njasöfn minna á þeirra nöfn. JOHNS-MANVILLE ^ eínang'run er nú sem fyrr vinsæiasta og öruggasta glerul I- areinangrun á markaönum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Wh JÚN LOFT8SON HF. Whi LOFTSSONI Hringbrout 121 . Sfmi 10-600 Jólavörurnar eru komnar Snyrtivörur — llmvötn Búsóhöld — Leikföng ° o Ljósakrónur — Lampor Speglar o.fl. Heildverzlun ^^étur^éturóóon W!\ Suðurgata 14 Símar 2-10-20 og 2-51-01 Forstöðumaður véladeildar Þórisós h/f óskar eftir að ráða mann til að veita forstöðu véladeild fyrirtækisins. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á vinnuvélum og rekstri þeirra ásamt vara- hlutaþjónustu og haldgóða reynslu og þekkingu á rekstrarbókhaldi og almennri stjórnun, þar á meðal samningsgerð og kjaramálum. Sá, sem ráðinn kann að verða, þarf að geta byrjað störf eigi siðar en 1. jan. 1974. Umsækjendur snúi sér per- sónulega til Páls Hannessonar fram- kvæmdastjóra eða bréfleiðis með upp- lýsingar um fyrri störf eigi siðar en 10. nóv. n.k. Fyrirspurnum verður ekki svarað i sima. Launakjör eftir samkomu- lagi. A ■ i’omsosiihH ÞÓIÍISÓS HF. Jörð óskast Óska eftir bújörð á Suður- eða Vestur- landi, til leigu eða kaups frá næstu fardögum. Tilboð sendist i pósthólf 108, Keflavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.