Tíminn - 01.11.1973, Page 7
Fimmtudagur 1. nóvember 1973
TÍMINN
7
Litli dýravinurinn kominn
enn á ný
LITLI DÝRAVINURINN eftir
Þorstein Erlingsson, er komin út
enn á ný, en bókin var gefin út
fyrst 1958 hjá tsafoldarprent-
smiðju. Þetta er falleg bók i stóru
broti með kvæðum og sögum um
dýr, svo og myndum og teikning-
um. Á bókarkápu segir: Enn á ný
kemur Litli dýravinurinn til is-
lenzkra barna. Hann hefur löng-
um verið aufúsugestur og gleym-
ist seint þeim, sem einu sinni
kynnast honum. Nafn Þorsteins
Eirlingssonar og Dýravinarins er
svo samtvinnað, að ekki verður
annað nefnt svo hitt komi ekki i
hug manns. Það er óþarfi að
mæla með Litla dýravininum.
Hann mælir með sér sjálfur. Holl-
ara lesefni verður varla lagt i
hendur barna og unglinga, bæði
til þess að auka smekk fyrir mál-
fegurð og frásagnarsnilld og
samúð með hinum minnstu
bræðrum. —sb
Athugið! Ungan, reglusaman mann með
meirapróf vantar vinnu við
vörubílaakstur
úti á landi. — Getur byrjað strax.
Upplýsingar milli kl. 4 og 7 á daginn i sima
92-1548.
GeriÖ
ZIÍL83Tc!
forðabúrí
fjölskyidunnar
Elstar frystikysturnar 330 og 400 litra eru
fullar af taeknilegum nýjungum.
M. a. er ný einangrun Polyuretan, sem
hefur minni fyrirferð en meira einangrun-
argildi og kistan þvi stærra geymslurými.
Hraðfrysting er i öllum botninum auk
hraðfrystihólfs.
Kælistillir ræður ávallt kuldanum i kist-
unni, en sérstakur hraðfrystirofi stjórnar
djúpfrystingunni.
Að sjálfsögðu er Elstar frystikistan með
lausum körfum, skilrúmi i botni, innri lýs-
ingu, segullæsingu, læstu loki og á
hjólum til hægðarauka.
Elstar fæst lika i stærðinni
114 litra fyrir minni fjölskyldur
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
$ Véladeild
ARMULA 3, REYKJAVIK, SIMI 38900
Auglýsið í Tímanum
Ur sögu
nýaldar
— þriðja hefti
komið út
ÚR SöGU NÝALDAR, þriðja
bindi, er komið út hjá lsafoldar-
prentsmiðju. Helgi Skúli
Kjartansson endursagði. Er þetta
hefti i stóru broti og þar má finna
hinn margvislegasta friðleik um
lönd og menningu, sem ekki hefur
verið að finna i mannkynssögu
skólanna. Heftiðer 151 blað-
siða. Sb
Leiðrétting
t leiðara blaðsins i gær mis-
ritaðist nafn eins framkvæmda-
nefndarmanns Möðruvallahreyf-
ingarinnar. Var hann nefndur
Arnbór en heitir Arnór Karlsson.
Imiláiisviúwkipli ieiA
til lánsviúskipta
"BIJNAÐARBANKI
ISLANDS
I ili
SólaÓir
HJÓLBARÐAR
TIL SÖLU
FLESTAR
STÆRÐIR
A FÓLKSBÍLA.
BARÐINNf
ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501