Tíminn - 01.11.1973, Blaðsíða 12
I2
TÍMINN
Fimmtudagur 1. nóvember 1973.
//// Fimmtudagur 1. nóvember 1973
Heilsugæzla
Félagslíf
Almennar upplýsingar um
lækna* og lyfjabiíðaþjón-
ustuna i Reykjavik.eru gefnar
isima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl.
9—12 simi: 25641.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavík
vikuna 26. október til 1.
nóvember, verður i Holts
Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Næturvarzla verður i
Holts Apóteki.
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram á Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur alla
mánudaga frá kl. 17-18.
Lögregla og
slökkviliðið
Ileykjavik: Lögreglan simi:
11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið, simi: 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi:
41200, slökkviliðið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Logreglan,
simi 50131, slökkviliðið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Rafmagn. I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 2S524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ
bilanasimi 41575. simsvari.
Skógræktarfélag Reykja-
víkur. — Haustfagnaður 1.
nóv. kl. 8.30 i Átthagasal Hótel
Sögu. Sýndar verða litmyndir
frá skiptiferð skógræktarfólks
til Noregs s.l. sumar. Ómar
Ragnarsson skemmtir. FL til
skemmtunar. Dansað til kl. 1.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar. Kaffisala og
Bazar. Hinn árlegi fjár-
öflunardagur er á sunnudag-
inn kemur 4. nóv. kl. 3. á Loft-
leiðahótelinu. Þeir sem vilja
styrkja okkur og gefa kökur
með kaffinu, eða muni á
bazarinn, hafi samband við
Jenný s. 18144 — Ástu 32060 —
Vigdisi 41449.
Fundur verður haldinn i
Kvenfélagi Laugarnessóknar
mánudaginn 5. nóvember kl.
8,30 i fundarsal kirkjunnar.
Sýndur verður tizkufatnaður
frá Verðlistanum.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Fundur verður i Hlégarði
fimmtudaginn 1. nóv. kl. 8.30.
Spilað verður Bingó. Stjórnin.
Afmæli
Kristmundur Sæmundsson frá
Draumbæ Vestmannaeyjum,
verður 70 ára i dag 1. nóv.
Hann dvelur nú að Elliheim-
ilinu Grund, Reykjavik.
Flugdætlanir
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Jökulfell er i
Hull, fer þaðan til Esbjerg og
Svendborgar. Disarfell er á
Hornafirði, fer þaðan til
Vopnafjarðar og Norðurlands-
hafna. Helgafell er i Svend-
borg, fer þaðan til Rotterdam
og Hull. Mælifell er i Gufunesi.
Skaftafell fór frá Norfolk 25
þ.m. til Reykjavikur. Hvassa-
fell fór frá Ceuta 28. þ.m. til
Akureyrar. Stapafell losar á
Breiðafjarðarhöfnum. Litla-
fell er i Reykjavik.
Vængir flugáætlun. Áætlað er
að fljúga til Akraness kl. 11:00
f.h., til Blönduóss og Siglu-
fjarðar kl. 11:00 f.h.,til Gjög-
urs, Hólmavikur og Hvamms-
tanga kl. 12:00.
Flugfclag islands, innan-
landsflug. Áætlað er að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir), til
Vestmannaeyja, tsafjarðar (2
ferðir) til Hornafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Raufar-
hafnar, Þórshafnar og til
Egilsstaða.
Millilandaflug.Gullfaxi fer kl.
08:30 til Kaupmannahafnar.
1—
'iíflBi
yii
sSSIi
Hveragerði - Ölfus
Fundur verður i Framsóknarfélagi Hveragerðis og ölfuss
sunnudaginn 4. nóv. næstkomandi kl. 16:30 á venjulegum fundar-
staö. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 2. Rætt
um væntanlegar sveitarstjórnarkosningar. 3. önnur mál.
Stjórnin.^
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Næsti fundur er fimmtudaginn, 1. nóvember kl. 21.
Erindi: Saga og málefnabarátta Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson „ formaður þingflokks Framsóknar-
flokksins. Frjálsar umræður.
Framsóknarfélag Kópavogs
Aðalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn þriðju-
daginn 6. nóvember i Félagsheimilinu, neðri sal, kl. 20.30. Dag-
skrá: 1. Venjuleg aðalfundartörf 2. Lagabreytingar. 3. Kosning
fulltrúa á kjördæmissambandsþing. 4. Elias S. Jónsson for-
maður SUF ræðir um sameiningarmál. /
t LEIK Noregs og Irlands i
kvennaflokki á EM i Ostende kom
þetta spil fyrir.
A
V
4
♦
A G87
V DG862
4 KD10
A 62
ÁKD96542
9
10
AKD
A 3
V K103
4 985432
Jf, 1973
♦ 10
V A754
4 Á76
Jf, G9854
Hvernig mundir þú segja á spil
Norðurs? — A báðum borðum var
opnað á 4 gröndum i Norður — nú
og það getur litið verið annað en
Blaekwoodásaspurning. Sem sagt
ósk um að Suður segi frá ásum
sinum. Þar sem irsku konurnar
voru með spil NS,sagði Suður sex
grönd og Norður sjö spaða. Það
var ekki eins gott hjá þeim norsku
— Suður sagði fimm lauf við fjór-
um gröndum. Norður sagði þá
fimm spaða, sem varð loka-
sögnin.
I skák milli Hornstein. USA
sem hafði hvitt og Dalk, V-Þýzka-’
landi, 1953 kom þessi staða upp.
Svartur á leik.
(m. mm. wííi.
AH 1$1,
mm líi
15-----Dxe2 16. Bxf4! — Be7 17.
Rc7+ — Kd8 18. Hel! — Bxc5 19.
Khl — Dg4 20. Rxa8 — Hxa8 21.
Db5! — Hc8 22. Dxc5 — Be6 23.
Dd6+ — Ke 8 24. Bg5! — Dxg5 25.
Hxe6-I---Re7 26. He5 og svartur
gaf.
Hraðkaup
Fatnaður i fjölbreyttu úrvali
á alla fjölskylduna á lægsta
fáanlegu verði.
Opið: þriðjud., fimmtud. og
föstud. til kl. 10, mánud.,
miðvikud. og laugardaga til
kl. 6
HRAÐKAUP
Silfurtúni, Garöahreppi
v/Hafnarfjarðarveg.
[Weapon-
Fólksbíla-
jEinnig ýmsar aórar, I
svo sem gripaflutn-|
ingakerrur.
Gísli
iJónsson &
Co hf
Klettagörðum 11
Sími 8-66-44,
t
öllum, sem hafa auðsýnt okkur vinarþel og samúð við
fráfall eiginmanns mins, föður, tengdaföður og afa
Einar Pálssonar
skrifstofustjóra, Lynghaga 15,
Þökkum viö af heilum hug og biðjum ykkur Guðs-bless-
Guölaug A. Valdimars,
Valdimar Einarsson,
Einar Páll Einarsson,
Hildur Einarsdóttir,
Þórdis Richter,
Edda S. Erlendsdóttir,
örn Kjærnested,
og barnabörn.
Eiginkona min
Sigriður Indriðadóttir
Skipholti 53
lézt að heimili sinu að morgni 31. október.
Jón .. Jónsson.
Eiginmaður minn
Guðni Jónsson
skósmiður
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 2.
nóvember kl. 1,30 eftir hádegi.
Margrét Lýðsdóttir.
Sonur okkar
Þórólfur Þorláksson
Eyjarhólum
verður jarðsunginn frá Skeiðflatarkirkju laugardaginn 3.
nóvember kl. 2 siðdegis.
Ingibjörg Indriðadóttir, Þorlákur Björnsson.
Hjartkær eiginkona min, móðir og amma okkar
Birna Guðrún Björnsdóttir
Heiðmörk 48, Hveragerði,
er andaðist að heimili sinu mánudaginn 29. október,
verður jarðsungin frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 3.
nóvember kl. 14.00.
Sætaferð verður frá BSl kl. 12.45.
Sigurður Auðunsson,
Auður Agnes Sigurðardóttir og barnabörn.
Eiginmaður minn og faðir okkar,
Jón Jóhannesson
frá Klettstiu.
sem andaöist á Dvalarheimili aldraðra i Borgarnesi 26.
október verður jarðsunginn frá Hvammskirkju i Norurár-
dal laugardaginn 3. nóvember kl. 2.
Ferð verður frá Umferðarmiðstööinni i Reykjavik kl. 10
sama dag.
Sæunn E. Klemenzdóttir og synir.
Þökkum innilega samúð og vinsemd við andlát og utför
systur okkar
Sigriðar Jónsdóttur.
Jóna Jónsdóttir, (
Sigurður Jónsson, Gunnar Jonsson.
Elskulegur eiginmaður, faðir, sonur og bróöir,
Svanur Eyland Aðalsteinsson
Ferjubakka 16
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni
nóvember kl. 13.30.
Hjördis Jónasdóttir,
Þráinn Ómar Svansson,
Berglind Svansdóttir,
Brynjar Svansson,
Óðinn Svansson,
Anna Guðjónsdóttir
systkini og aðrir aðstandendur.
föstudaginn 2.