Tíminn - 01.11.1973, Síða 19

Tíminn - 01.11.1973, Síða 19
Fimmtudagur 1. nóvember 1973. TÍMINN 19 O Alþingi býlissvæða i 543 tilvikum. Þess hefur verið gætt, áður en leyfi er veitt til sölu eða eigendaskipta að fasteign. að hafa samband við viðkomandi sveitarfélag og at- huga, hvort það samþykkir þá ráðstöfun, og sveitarfélög eiga siðan 1968 forkaupsrétt að slikum eignum, sem til sölu eru. Yfirvöld hafa heimild til að hafa áhrif á söluverð lands samkvæmt 4. gr. laga nr. 290/1965, og í greinargerð með þeim lögum er tekið fram, að sérstök ástæða sé til að neita um kaup á landi til annarra en þeirra, sem vinna við landbúnað sem aðalstarf, einkum þegar ljöst er að um sé að ræða „spekulation; eða kapitalplacerings” kaup, serr þar að auki, vegna hinna verð hækkandi áhrifa, sem slik kauf hafa á land, samrýmast ekk frumhagsmunum þjóðarheildar Eins áður kemur fram, er reynl eftir beztu getu að hafa áhrif á aukna hagkvæmni i nýtingu lands og að fella saman lendur og skák ir i hagræðingarskyni, og flest öli kaup rikisins á landi byggjast á þeim rökum. Samkvæmt árs skýrslu landbúnaðarráðuneytis ins var eign sænska rikisins i landbúnaðarfasteignum i árs- byrjun 1972 20.023 ha. akurlendis. 120.172 ha. af skógi, og heildar- verðmæti þessa lands er metið á 118.613 þús. s. kr. Á árinu 1972 keypti rikið i 1552 tilfellum land. samtals 8790 ha. akurlendis og 40.699 ha. af skógi, en matsverð þessara eigna er 63.111 þús., en kaupverð 116.538.000.00. Á sama ári áttu sér stað 2623 sölur á rikis- eignum, og voru seldir 10.405 ha. af akurlendi og 47.108 ha. af skógi. Matsverð þessara eigna var 73.004.000 s. kr. en söluverðið var 127.785.000 s. kr. 1 árslok 1972 var heildareign rikisins i land- búnaðarfasteignum þessi: Akur- lendi 18.268 ha., skóglendi 110.847 ha., og er heildarmatsverð þess- ara eigna 106.980.000 s. kr. Timi sá, sem liður frá þvi að rikið eignast land og þar til það hefur verið selt aftur, er að jafn- aði 2 ár, akurlendi, en 3 ár, skóg- lendi. All mörg dæmi eru þess, að rik- ið kaupi eignir af bændum, sem þurfa að yfirgefa eignir sinar og fara i önnur störf. Sænska rikið kaupir einnig af hliðstæðum ástæðum og Jarðeignasjóður ger- ir hér. Danmörk Samkvæmt dönskum lögum er skylt að reka bú á bújörðum, en landbúnaðarráðuneytið getur upphafið þá skyldu, þegar sér- stakar aðstæður eru fyrir hendi. Eigi að leigja jörð til lengri tima en 15 ára, þarf samþykki landbúnaðarráöuneytisins varð- andi timalengd samningsins. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM AÐALSTÖÐIN KEFLAVÍK Skilyrði fyrir þvi að geta fengið jörð eða hluta af jörð til umráða, skv. afsali eða leigusamningi, er m.a. að viðkomandi sé minnst 20 ára gamall, taki sér fasta búsetu á viðkomandi jörð og hafi land- búnaðarstörf að aðalatvinnu. Sé þessum skilyrðum ekki full- nægt, er þvi aðeins hægt að fá ráð vfir jörð eöa jarðarhluta,að land- búnaðarráðherra veiti leyti til þess. Slikt leyfi skal að jafnaði ekki veita, ef ástæða er til að ætla, að stefnt sé að þvi að ná umráðum yfir eign til þess að ávaxta á þann hátt fé, ef mikið ósamræmi er milii kaupverðs eignar og raun- verðs, éf eignin telst óheppileg til sjálfstæðs búrekstrar og jörðinni yrði betur ráðstafað til að bæta rekstur, sem þegar er fyrir á svæðinu. Félagssamtök, stofnanir, jafnt opinberar sem einkastofnanir, geta ekki fengið ráð á jörðum eða jarðarhlutum nema að fengnu samþykki landbúnaðarráðuneyt- isins. t lögum um öflun fasteigna til fristunda og útilifsáhugamála er rikinu veitt heimild til að ráðstafa árlega allt að 100 milljónum danskra króna til að kaupa sjálft jarðir og jarðarhluta eða veita sveitarfélögum og félagasamtök- um lán i sama skyni.” —TK Það borgár sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Sendum cfni gegn póstkröfu. ÞÉTTITÆKNI H.F. I lí llúsaþpttin^ar rktakar Kfnissala 2-5:t-«6 Fósthólf 502 Tr\nnvaKötu 4JÉ ^^t^jtæææææææææææ Chevrolet Camaro '70 til sölu. Bifreiðin er með 8 cyl. véi, sjálfskipt og með vökvastýri. Mjög vel með farin og glæsileg. Uppiýsingar i siina 36571. ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•# jBÆNDUR ■ Gefið búfé yðar \ EWOMIN I ■ vítamín Í og ■ steinefna- ■ blöndu L——■ O Á víðavangi birgðasamkomul. hefði verið gert. ,,fcg vona þá, að engin þykkja verði i mönnum og að þeir geti rætt saman i sátt og saml.”, sagði I.aing og brosti. Ég spurði hann þá, hvort hann hefði nokkuð að segja um hina sigildu spurningu — er nokkuð að lokum? I.aing sagðist þá vonast til þcss, að íslendingar héldu ekki, að þótt Bretar hefðu verið ósammála út- færslu landhelginnar, þá skorti þá skilning og samúð gagnvart íslendingum. Bretar skildu mæta vel vandamál ís- lendinga, sem væru svo háðir fiskveiðum, sem raun hæri vitni. ,,Viö segjum ekki i sjálfu sér, að það sé rangt að ykkur að færa fiskveiðilögsögu ykk- ar út i 50, 100 eða jafnvel 200 milur. — Deilan stendur að- eins um það, hvernig is- lendingar ætla að ná þessu takmarki.” —TK RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsstúlka óskast til starfa við Dagheimili Kleppsspitalans. Starfið er fólgið i þvi að annast börn á ýmsum aldri og er þvi nauðsynlegt að umsækjandi sé barngóður að eðlisfari. Starfsstúlkur óskast einnig til ræstingastarfa við Kleppsspitalann. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 30. október 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Félagsmálanámskeið Tómstundaráð Kópavogskaupstaðar mun i samvinnu við UMSK standa fyrir félags- málanámskeiði i Kópavogi. Ráðgert er, að námskeiðið hefjist 6. nóvember n.k. og verður kennt tvö kvöld i viku, þriðjudaga og fimmtudaga, 2-3 stundir hvert kvöld. Námskeiðið tekur i allt 15 stundir og verður þvi um 3-4 vikna námskeið að ræða. öllum er heimil þátttaka, en tilkynna verður þátttöku á skrifstofu Félagsmála- stofnunarinnar að Álfhólsvegi 32 fyrir 6. nóvember n.k., þar sem jafnframt eru gefnar frekari upplýsingar i sima 41570. Hjálp í viðlögum Námskeið i Hjálp i viðlögum á vegum Tómstunaráðs Kópavogskaupstaðar og Slysavarnadeildar Kópavogs, fer fram i Þingholtsskóla dagana 6. 8. og 10. nóvem- ber. Kennari á námskeiðinu verður Jón Odd- geir Jónsson. Innritun fer fram að Álfhólsvegi 32, (Félagsmálastofnuninni) i sima 41570. Tómstundaráð. SKYNDI- VIÐGE ef springur á bílnum — án þess að þurfa að skipta um hjól. sprautið Puncture Pilot, sem er fljótandi gúmmíupplausn, í hjól- barðann. Brúsinn er með slöngu og tengingu til að tengja við ventil hjólbarð- ans. Efnið lokar fyrir lekann og þér akið áfram. Tvær brúsastærðir og 2ja brúsa sett fyrir vörubíla. — íslenskar notkunarreglur fáanlegar með hverjum brúsa. Þér ARAAULA 7 - SIAAI 84450 ÞANNIG BYRJAÐI ÞAÐ ,,Það var fyrir fimmtán ár- um, þegar maðurinn minn var nýbyrjaður með dans- skóla sinn, að við fórum af stað með fjölskyldu- skemmtanir á Hótel Sögu. Hermanni datt i hug, að það gæti verið gaman að sýna fatnað á þessum skemmtun- um til að auka fjölbreytnina. Þetta atriði varð geysilega vinsælt. Þá var þetta náttúr- lega eins og hvert annað skemmtiatriði, og verzlan- irnar lánuðu okkur bara fatnað. Við fengum ekki krónu fyrirað sýna vörurnar þeirra. En þetta var nú upp- hafið.” — Sjá viðtal við Unni Arngrimsdóttur i nýjustu Viku. GOÐ BÓK ER wu seí^fornbóksali i Reykjavik tíuðbrandarbibliu á 850 krónur. Nú er verð á sambærilegu eintaki orðið á annað hundrað þúsund krón- ur! Þetta sannar áþreilan- lega, að góðar bækur eru gulli betri, ekki sizt i þjóð- félagi eins og okkar, þar sem verðbólgan tröllriður öllu. Vikunni lók forvitni á að kynnast verzlun með gamlar bækur og heimsótti þvi Ijóra lornbóksala i höfuðborginni. AÐ ANDA MEÐ MAGANUM ,,Það er merkilegt, hversu margir kunna ekki rétta önd- un. Ef horft er á smábarn, sér maður rétta öndun: Það á að anda með maganum, en ekki reyna krampakennt að þrýsta loftinu niður i lung- un.” Svo segir i grein um Yoga i Vikunni. Yoga er nýj- asta afþreying fólks ’ i Bandarikjunum. Þúsundir manna og kvenna á öllum aldri sækja þar daglöng yoganámskeið. tslenzka sjónvarpið sýnir um þessar mundir yogaþátt, svo að kannski nær Yoga lika út- breiðslu hér.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.