Tíminn - 16.11.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.11.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 16. nóvember 1973. UU Föstudagur 16. nóvember 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustuna I Reykjavik.eru gefnar. Islma: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 slmi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík, vikuna 16. til 22. nóvember, verður I Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Nætur- varzla veröur I Vesturbæjar Apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöö Reykjavlkur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan slmi: 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö, slmi: 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Ilafnarfjöröur: Lð'greglan, slmi 50131, slökkviliöið simi 51100, sjúkrabifreiö sími 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. Hitavcitubilanir simi 24524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir slmi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ bilanasími 41575. slmsvari. Félagslil Óháði söfnuöurinn. Kvenfélag og bræörafélag safnaöarins muniö félagsvistina næstkom- andi sunnudagskvöld kl. 8.30 I Kirkjubæ. Góö verðlaun. Veizlukaffi. Tilkynning Bazar Kvenfélags Hallgrlms- kirkju verður haldinn laugar- daginn 24. nóv. I félagsheim- ilinu. Félagsk-onur og velunnar- ar kirkjunnar eru vinsamlega beðnir að senda gjafir slnar fimmtudaginn 2. nóv. og göstudaginn 23. nóv. kl. 3-6 e.h. I félagsheimili kirkjunn- ar. Upplýsingar veittar í síma 15969 (hjá Þóru Einarsdóttur) Bazarnefndin. Orösending frá verkakvenna- félaginu Framsókn Bazar félagsins verður 1. des. Vinsamlegast komið gjöfum á skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Kópavogsbúar og nágrannar. Kvenfélag Kópavogs heldur bazar i félagsheimilinu uppi, sunnudaginn 18. nóvember kl. 3. e. hd. Munum veitt móttaka föstudagskvöld og laugardag. Bazarnefndin. NÆSTI fræðslufundur Garð- yrkjufélagsins veröur haldinn I Domus Medica, föstudaginn 16. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Blómabrask I Danmörku. ofl. (Agústa, Marta og Stella). Rabb um blóm og ræktun (með almennri þátttöku). Stjórnin. St. Georgsskátar, halda köku- bazar i safnaðarheimili Lang- holtssafnaöar, laugardaginn 17. nóvember kl. 14. Nefndin. Kvenfélag Asprestakalls, heldur Bingó i Laugarásbiói, laugardaginn 17. nóvember kl. 16. Fjöldi góðra vinninga, meðal annars ferð til sólar- landa. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 15. nóv. kl. 8.30 i Félagsheimil- inu uppi. Kynntur verður fatnaöur úr islenzkri ull. Mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Hriseyingar.Aðalfundur Hris- eyingafélagsins á S-Vestur- landi veröur haldinn föstudag- inn 16. nóv. kl. 7.30 i Utgarði Glæsibæ. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sviðaveizla. Frjálsar umræður. Upplýsingar i simum 36139, 85254, 40656. Tilkynning Samhjálp Hvitasunnumanna- Símanúmer okkar er 11000. Giróreikningurokkar er 11600. Fjárframlögum er veitt mót- taka. Hjálpið oss aö hjálpa öörum. Samhjálp Hvitasunnu- manna. Árnað heilía Attræö er I dag 16. nóv. Stefanla Kristjánsdóttir Borgarholtsbraut 11. Kópa- vogi.fyrrum húsfreyja á Þórs- höfn á Langanesi. Eigin- maöur hennar er Tryggvi Sig- fússon útvegsbóndi. Hún eignaöist 14 börn og eru 9 þeirra á lifi. Stefania tekur á móti gestum á Hallveigar- stööum I kvöld kl. 16.-23. Trúlofun Nýlega opinberuðu trúloiun slna, ungfrú, Vigdfs Helga Eyjólfsdóttir, Kópareykjum Reykholtsdal, og Sigurjón Kárason, Sólvallagötu 54, Reykjavik. Siglingar Jöku;lfell fer á morgun frá Svendborg til Reykjavikur. Dlsarfell er i Svendborg. Helgafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag.Mæiifell er i Gautaborg, fer þaðan til Islands. Skaftafell fer i dag frá Keflavik til New Bedford. Hvassafell er á Ólafsfirði, fer þaðan til Akureyrar og Vent- spils. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur I dag. Litlafell er i oliuflutningum I Faxaflóa. Suöri er i Svendborg. Flugáætlanir Flugfélag tslands , innan- landslfug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow kl. 08:30 til Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Flugáætlun Vængja. Aætlað er aöfljúga tilAkraness kl. 11:00 f.h. Til Flateyrar kl. 11:00, til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi, kl. 10:00 f.h. Akranes Framsóknarfélag Akranes heldur fram- sóknarvist i félagsheimili sinu, að Sunnubraut 21, sunnudaginn 18. nóvember kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Reykjaneskjördæmi Miðstjórnarmenn og formenn Framsóknarfélaganna i kjör- dæminu Fulltrúaráðsfundur KFR i Framsóknarhúsinu i Kefla- vik mánudaginn 19. nóvember kl. 20.30. Fundarefni utanrikis- mál. FrummæíandiEinar Agústsson. Stjórn kjördæmissam- bandsins. 5. fundur I Félagsmálaskólanum verður laugardaginn 10. nóvemberkl. 5. Þriðja málfundaræfing. Mótun vilja fundar, skv. . 3. málfundaræfingu, bls. 300-301, Lýðræðisleg félagsstörf. / Við bjóðum viðskipta- vinum okkar alltaf það besta Við bjóðum þeim Junghaus klukkur Helgi Júlíusson úrsmiður, Akranesi I— Bf 1 Ráðstefna framsókm manna um ■mHta í dag kl. 16. hefst ráöstefna um sveitarstjórnarmálefni, sem haldin er á vegum Framsóknarflokksins. Ráöstefnan verður til húsa aö Hótel Esju. Allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins, sem fást við sveitarstjórnarmálefni eru velkomnir til ráðstefn- unnar. FÖSTUDAGUR: Fundarstjórar Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Hafnarfiröi og Guömundur G. Þórarinsson, Reykjavik Dagskrá: Kl. 16 - Ráöstefnan sett: Kristján Benediktsson, Reykjavik. Avarp: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra. Tekjustofnalögin og reynslan af siðustu breytingum á þeim: Bjarni Einarsson, Akureyri. Umræður og fyrirspurnir kl. 20:30 - Starfsemi Framkvæmdastofnunar rikisins með tilliti til sveitarfélaganna : Tómas Arnason, Kópavogi. Umræður og fyrirspurnir. LAUGARDAGUR: Fundarstjóri: Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi Dagskrá: KL. io - Landshlutasamtök sveitarfélaga: Alexander Stefáns- son, Ólafsvík. Umræður og fyrirspurnir. kl. 13 - Arangur af störfum núverandi rikisstjórnar varðandi byggðamálin: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra. Umræður og fyrirspurnir. kl. 16 - Lánasjóður sveitarfélaga og Bjargráðasjóður: Olver Karlsson, Asahreppi. Undirbúningur næstu sveitarstjórnar- kosninga: Steingrimur Hermannsson, Garöahreppi. Umræður og fyrirspurnir. Ráðstefnu slitið: Einar Agústsson, utanrikisráð- herra. Viðtalstími alþingismanna og borgarfulltrúa Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur verður til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, laugardaginn 17. nóvember, kl. 10 til 12 fyrir hádegi._____________________j ■í/ Beztu þakkir færi ég öllum þeim, sem á 80 ára afmælis- degi minum, 11. nóvember s.l., glöddu mig með heimsókn- um, skeytum og gjöfum. Jón Haukur Jónsson, Framnesi, Húsavik. + Þökkum innilega auðsýnda samúð, vinarhug, kveðjur og margvislega hjálp við andlát og jarðarför mannsins mins og fósturföður okkar Gisla Þorkelssonar Vogalæk. Guð blessi ykkur öll. Sigrlöur Benediktsdóttir, Arnbjörg Pétursdóttir Jóhannes Sigurbjörnsson,. Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Þorleifur Árnason frá Grænanesi lézt i Landspitalanum 14. þ.m. Jarðsett verður á Norðfirði. Guðriður Guömundsdóttir. börn, tengdabörn og barnabörn. Jóhannes Þ. Eiriksson ráöunautur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10.30. Sigrún Gunnlaugsdóttir, Eirikur Jónsson, og aðrir aöstandendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.