Tíminn - 14.12.1973, Blaðsíða 24

Tíminn - 14.12.1973, Blaðsíða 24
ŒCD GBÐI MERKID.SEM GLEÐUR fyrir yóóan mat Hittumst í hmtpfélagínu ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Bretar að verða orkulausir: Þriggja daga vinnu vika í iðnaðinum NTB—London — Brezka stjórnin ákvaö I gær, aft vinnuvikan I iftnaöi skyldi nú verfta þrír dagar. Er þetta aft sjáifsögftu gert til aft spara orkuna, scm sifellt minnk- ar i landinu. Heath tilkynnti i þinginu i gær, aö iftnafturinn fengi afteins aft nota orku i fimm daga milli 17. og 31. desember, og eftir áramótin fá verksmiftjur aöeins rafmagn þrjá daga i viku. Verksmiftur, sem þurfa fram- leiftslunnar vegna aft nota raf- magn stöftugt, verfta að minnka framleiftsiuna um 65%. Sjón- varpsfyrirtækin eiga aft stytta dagskrána um hálfa aftra klukku- stund á dag. Heath kenndi kolanámamönn- um og lestarstjórum um þessar aftgerftir, en þeir neita nú aft vinna fuila vinnu vegna kröfu um hærri laun. 70% orkuvera á Bret- landi ganga fyrir kolum og sum þeirra eru orftin kolalaus, önnur hafa kol til fárra vikna. Þá sagfti Heath aft oliumálin væru ekki þaft slæm, aft gripa þyrfti til skömmtunar aft sinni, en þaft gæti þó orftift fyrirvaralaust, ef ástandift versnafti til muna. I gærmorgun var tilkynntur óhag- stæftasti vöruskiptajöfnuöur i sögu Bretlands. Var hann óhag- stæftur um 647 milljónir punda i október og nóvember. Hækkun oliuverfts haffti engin áhrif á þess- ar tölur. Iðulaus stórhríð nyrðra í fyrrinótt t FYRRINÓTT var norftaustan stórhrift á Norfturlandi samfara nokkru frosti, sem er um alit land. t gær birti vifta nokkuft upp aftur og spáin fyrir Noröurland I dag gefur tii kynna aft koma muni skárra veftur. tJrkoma var ekki mjög mikil, en þó setti f allmikla skafla hér og þar og olli ófærft. Múiavegurinn var ófær i gær, er vift ræddum viö fréttaritara okkar þar, Björn Stefánsson, en ætlunin var aft ryftja veginn i dag, ef birti almennilega upp, en hrfö var enn til fjalla á Ólafsfirfti i gær. Björn kvaftst álita, aft allmikil hætta væri á snjóflóöi á Múlaveg- inn núna, þaft væri alltaf i svona veftri. Þyrfti ekki nema smátitr- ing til aft skaflar hlypu fram úr giljunum. Björn sagftist hins vegar ekki hafa spurnir af þvi, hve mikift heffti fennt i Múlanum, en miklar likur væru þó á því, aft mikift heffti skeflt i gilin, þar sem verift heföi svo hvasst og gilin kröpp og fylltust fljótt. Snjórinn væri laus i sér, og þaft skapaöi mesta hættu. Ekki taldi Björn mikla hættu á snjóflóftum vift Ólafsfjaröarbæ sjálfan. A Siglufirfti geröi mikla skafla i stórhriðinni, en fréttaritari okkar þar, Jóhann Þorvaldsson, kvaft Framhald á bls. 23 FYLKIR FÉKK 83 KRÓNUR Á KG. ENN EITT sölumetift var sett i gær, og munafti ekkert um þaft, þvi aö 83 krónur fengust fyrir kilóiö. Siftasta met var 66.59, og er þarna um stórt stökk aft ræfta. Þaft var Fylkir frá Neskaupstaft, sem fékk þetta háa verft fyrir aflann, sem var aft tveim þriöju hlutum rauftspretta, en eins og kunnugt er, er þaft sá flatfiskur, sem hæstur er i verfti I Bretiandi. Fylkir seldi I Grimsby. Fylkir var ekki neö nema 19 lestir, og fékk fyrir þær 1.5 milljónir, efta 8256 pund. Astæðan fyrir þvi, aft aflinn var ekki meiri, mun hafa verið sú, aö skipift átti pant- aft pláss i slipp, og gat auk þess ekki fengift sölu eftir helgina i Bretlandi. Enginn afli veröur tekinn af islenzk um skipum eftir helgina, þvi þá berst mjög mikill afli úr brezkum skipum, sem verfta i heimahöfnum yfir hátift- arnar. Huginn VE seldi I Cuxhav- en i gær, 90.6 lestir fyrir 129 þús. mörk, efta rúmar 4 milljónir, meftalverftift 45,15, og Kristbjörg VE seldi i Bremerhaven rúmar 62 lestir fyrir 86 þús. mörk, efta 2.7 milljónir, meöalveröift 43.75. Ingimar Einarsson hjá L.l.Ú. sagfti i gær, aft þetta væri i sjálfu sér mjög gott verft, ef tekift væri tillit til þess, hve enska og þýzka gengift heffti lækkaft mikiö aft undanförnu, — efta eftir aft Arabarnir fóru aft ráöa gengisskráningu landa i Vestur-Evrópu, — eins og Ingimar orftaöi þaft. — hs — Sæmdur gullmerki A AÐALFUNDI Félags ísienzkra leikara, scm haldinn var fyrir nokkru, var Sigurftur Reynir Fétursson, sem vcrift hefur lög- fræðingur féiagsins i fimmtán ár, sæmdur gullmerki þess fyrir mikift starf aft samningamáium þess. Eitt helzta umræftuefnift á fundinum var leikskólamálift. Klemenz Jónsson, sem verift hefur formaftur félagsins i ár var endurkjörinn til þess starfs, og Gisli Alfreftsson einnig endur- kjörinn ritari. Miðstjórn A.S.Í.: Hjálpum á — ef þörf MIÐSTJÓRNARFUNDUR A.S.t. var haldinn kl. 5 í gær, og voru þar teknar ákvarft- anir um þaft, hvernig skyidi bregöast, ef til verkfalls flugfreyja kæmi og flug- félögin settu annaft fóik I þeirra störf. Snorri Jónsson, forseti A.S.I., sagfti eftir fundinn, aft samþykkt heföi verift aft aft- stoöa flugfreyjur á allan mögulegan máta. Búift væri aft skrifa ákveftnum aftilum, allan hátt krefur þar sem fariö væri fram á eftirfarandi atrifti: Aftildarfélög A.S.I. leggi algjört bann vift þvi, að félagsmenn gangi inn i störf flugfreyjanna. Félögin athugi ennfremur, hvaft unnt sé aft gera, ef þörf krefur, t.d. meö samúftaraft- geröum er aö gagni koma. Ennfremur hafa veriö gerftar ráftstafanir til aft fá verkalýösfélög erlendis til aft gripa til aögerfta, ef á þarf aö halda. — hs — 310 milljónir greiddar í lausnargjald fyrir Getty NTB— Róm — Lausar- gjaldgjald fyrir Paul Getty III, sem talinn er hafa verift i höndum ræningja þá fimm mánuði, sem hann hefur verift horfinn, hefur verift greitt. Er þarna um geysilega fjárhæft aft ræfta, efta rúmar 300 millj- ónir ísl. króna. Nú biftur fjölskyldan og vinir Pauls eftir aft eitthvaö heyrist frá honum. Peningarn ir hafa verift greiddir mann- ræningjunum smátt og smátt. Eins og kunnugt er, sendu þeir afskoriö eyra i pósti til móftur Pauls og kvaftst hún sannfærð um, aft þaft væri af syninum. Hún hefur ekki viljaft ræöa mikift vift fréttamenn um lausnargjaldift og beðift þá aft hringja ekki til sin, svo siminn væri laus, ef sonurinn skyldi hringja. Rætt við Einar Ágústsson utanríkisrdðherra: Óbreytt staða í varnarmálunum TK—Reykjavik, — Einar Agústs- son, utanrikisráftherra, kom heim i fyrrakvöld, frá ráftherrafundi Nató i Brussel. Aftspurftur uin varnarmáiin og þau skrif, sem birt hafa verift i blöftum i sam- bandi við þennan fund, sagði Einar Agústsson, aft ekkert heffti komift fram á þessum ráftherra- fundi uin varnarmái islands, nema þaft, sem hann heffti sagt i sinni ræftu. Timinn átti vifttal við Einar Agústsson i gær og baft hann aft segja frá þessum fundi. Einar sagði: — A þessum fundi var rætt um nýja yfirlýsingu, sem i undir- búningi og bigerft er um fram- tiftarhlutverk Nato. Ég setti fram þá skoftun i minni ræðu, aft ég teldi, aft framtiftarhlutverk Nato yrfti aft taka til fleiri þátt en varnarmála og æskilegt væri aft hin nýja yfirlýsing kvæði á um viðtæk samskipti á ýmsum sviðum. Sú skoftun kom einnig fram hjá öftrum ráðherrum. I ræftu minni ræddi ég um við- ræðurnar i Vinarborg, og lýsti þeirri skoftun, að samningar um minnkun herafla næðu til fleiri svæfta en Mift-Evrópu. Ég drap einnig á öryggismálaráðstefnu Evrópu og lýsti áhuga tslendinga á þvi að ráðstefnan myndi stuftla að auknum samskiptum milli rikja i Austur- og Vestur-Evrópu. Þá ræddi ég landhelgismálið og skýröi frá samkomulaginu við Breta. Fagnaði ég þvi aft sam- komulagið haffti náðst og kvaðst vona að samningar tækjust vift Vestur-Þjóftverja, þannig að tollalækkun á islenzkum afurðum i Efnahagsbandalagslöndum kæmi til framkvæmda. Þá ræddi ég að lokum um varnarmálin og gerði þaft á sama hátt og ég gerfti hér á Alþingi Framhald á bls. 23 Orkuskortur nyrðra: Skömmtun í Eyjafirði ASTANDIÐ i raforkumálum á orkuveitusvæfti Laxár er nú mjög slæmt og i gær varft aö gripa tii rafmagns- skömmtunar á Akureyri, Dalvik og i Eyjafirfti. Slæmt veftur var nyrftra i fyrrinótt og truflaftist rennsli Laxár frá Mývatni og einnig í Laxárdal. Orkuframleiftsla stöftvar- innar fór stundum niftur fyrir 12 MW i gær, og er það ekki nema tveir þriftju hlutar af eftlilegri framleiftslu. Allt út- liternú fyrir, aft banna verfti notkun raforku til húsahit- unar á orkuveitusvæftinu — SB.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.