Tíminn - 21.12.1973, Qupperneq 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR
UM
LAND
ALLT
—
wotel mimifi
SUNDLAUGIN
er eitt af mörgu, sem „Hótel Loftleidir"
hefur til sins ágætis og umfram önnur
hótel hérlendis. En það býður líka afnot
af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu-
og rakarastofu. VISIÐ VINUM Á HÖTEL
LOFTLEIÐIR.
Fjárlög 1974
afgreidd í gær
FJARLÖG fyrir 1974 voru af-
greidd frá Alþingi siðdegis i gær.
Allar breytingartiliögur fjár-
veitinganefndar og meirihluta
fjárveitinganefndar voru
samþykktar við atkvæða-
greiðsluna i gær, og að auki
nokkrar breytingartillögur þing-
manna. i blaðinu i gær var greint
frá nokkrum breytingartillögum
þingmanna, sem samþykki hlutu
við fjáriagaafgreiðslu.
Samþykkt var tillaga frá þing-
mönnum Suðurlandskjördæmis
um framlag til byggingar á eftir-
likingu sögualdarbæiar i Þjórsár-
dal, fyrsta greiðsla af fimm, 2.1
milljón króna.
Samþykkt var tillaga frá for-
setum þingsins um hækkun á
framlagi til sérfræðilegrar að-
stoðar við þingflokka úr 3.7
milljónum i 6 milljónir.
Samþykkt var tillaga frá
samgönuráðherra og samvinnu-
nefnd samgöngumála um að
hækka framlög til flóabáta og
vöruflutninga úr 33.2 milljónum i
39.5 milljónir.
Samþykkt var breytingartil-
laga frá Eggert G. Þorsteinssyni
um að kosta utanför kennara til
náms i þjálfun iþrótta fyrir
fatlaða, 425 þúsund.
Samþykkt var tillaga frá
Ragnhildi Helgadóttur um
hækkun framlags til Bandalags
Isl. skáta úr 750 þúsundum i 1100
þúsund
Samþykktvar tillaga frá Pétri
Sigurðssyni og fl. um að hækka
framlag til Hjartaver'ndar úr 8 i
10 milljónir.
Fjárlagafrumvarpið var
samþykkt i heild að viðhöfðu
nafnakalli með 31 atkvæði gegn
29.
-TK
Tollalækkunarfrum
varpið stöðvað
Bjarni Guðnason segir að stjórnin eigi að fara frá
TK-Reykjavik. — Siðdegis I gær
ákvað rikisstjórnin að fresta af-
greiðslu frumvarpsins um tolla-
lækkanir. Frumvarpið var
siðasta mál á dagskrá siðasta
fundar neðri deiidar fyrir jól, og
var það tekið út af dagskrá.
Rikisstjórnin tók þessa ákvörð-
un, eftir að fyrir lá, að stjórnar-
andstöðuflokkarnir voru stað-
ráðnir i að hagnýta sér fulltingi
Bjarna Guðnasonar til að fella
frumvarpið á jöfnum atkvæðum.
Þetta hugðust þeir gera vegna
heimildar ákvæða frumvarpsins
um að hækka mætti söluskatt um
1% til að vega upp á móti tolla-
lækkununum og tekjumissi rikis-
sjóðs, en fyrri tollalækkunum
hafa jafnan fylgt samsvarandi
tekjuöflunaraðgerðir til handa
rikissjóði.
I lok þingfundar i neðri deild
kvaddi Bjarni Guðnason sér
hljóðs utan dagskrár. Sagði hann,
að ljóst væri, að rikisstjórnin gæti
ekki stjórnað landinu, þvi að hún
gæti ekki komið neinu máli i
gegnum neðri deild. Þvi bæri
rikisstjórninni að segja af sér.
Spurði hann forsætisráðherra,
hvort hann hygðist ekki segja af
sér.
Ólafur Jóhannesson forsætis-
ráðherra sagði, að nú væri full-
ljóst orðið, að mesta áhugamál
Bjarna Guðnasonar væri að fella
þá vinstri stjórn, sem nú sæti að
Framhald á bls. 15.
MÁ BÚAST
VIÐ ÍSAVETRI
— Ilafisimi hefurnú stunduin
vcrið ineiri á þcssum tliíia
licldur cn iuí cr. A árunuin um
og cftir miðjan siðasta áratug,
þcgar is lokaði mörgum liöfn-
um landsins cr liða tok á vorið,
var ishrúnin i sjónmáli frá
landi i dcsembcr. Eittbvað á
þcssa lcið komsl Pall
Hcrgþórsson að orði i viðtali
við blaðið i gær.
Pall sagðist ekki telja ólik-
legt, að isröndin færi citthvað
suður með Austfjörðum, og
janvel inn á lirði lyrir norðai
og austan, þegar liða tækiá
vorðið, þ.e. i april-mai. Hann
sagði ennfremur, að hinn
mikli kuldi, sem verið hefði
undanfarið á og i nántunda
við landið, yki möguleikana á
þvi, að isinn legðist að
landinu.
TF-SÝR flugvél landhelgis-
gæzlunnar, fór i gær i
iskönnunarflug, og fylgir hér
mcð kort sem
leiðangursmenn gerðu af
isbrúninni fyrir Norðurlandi.
-hs-
Sólarhring að brjótast um Breiðamerkursand
— sem venjulega
UM TVÖLEYTIÐ i gær kom
bllalest, sem i var tylft blla, til
ilornafjarðar, eftir langa ferð
og stranga. Erfiðast reyndist
að brjótast yfir Breiða-
merkursand, enda er hann al-
ræmd snjóakista. Bilalestin
var einn sólarhring að fara yf-
ir sandinn, en venjulega er sú
leið ekin á einni klukkustund.
— Þetta var mjög erfið ferð,
sagði Sigurður Björnsson á
Kviskerjum i öræfum. Bila-
lestin lagði upp frá Fagurhóls-
mýri laust eftir hádegi á mið-
vikudag. Þaðan var vegurinn
hingað austur að Kviskerjum
er klukkutíma akstur
greiðfarinn, en héðan og allt
austur að Stemmuöldum i
Suðursveit þurfti að ryðja
veginn. Lestinni tii aðstoðar
voru tveir heflar og ýta, sem
þó bilaði, þannig að ekki varð
fullt gagn áð henni.
Vegurinn um Breiða-
merkursand er ekki upp-
hleyptur, þannig að i slóðina
skefur jafnharðan og rutt er,
ef þannig viðrar. Á miðviku-
dag var sæmilegt veður og
skafrenningur litill, en um
nóttina hvessti, og þá fyllti
slóðina að baki bilunum jafn-
óðum og rutt var.
Mest voru þetta flutninga-
bilar með vörur, sem eiga að
fara austur á land, en með i
förinni voru lika jeppi með 6-8
farþega og einn fólksbill, sem
þurfti að draga. Alls voru um
30 manns með i ferðinni, og
þetta hefur verið strangt fyrir
fólkið, þvi að mikið þurfti að
fara út úr bilunum og moka
frá þeim. Skafrenningurinn og
fjúkið um nóttina var svo mik-
ið, að snjórinn hlóðst að bilun-
um um leið og stanzað var til
þess að biða eftir þvi, að
heflarnir og ýtan hreinsuðu
veginn framundan.
Fimm unglingar héðan úr
Oræfum hafa sótl skóla austur
I Nesjum i vetur. Þeir höfðu
um hrið beðið þess að komast
heim, og ætlunin var að þeir
kæmu með bil, sem færi i slóð
bilalestarinnar að sunnan, en
það reyndist ekki hægt, þvi að
vegurinn tepptist af snjó um
leið og lestin var farin hjá, og
núna er sandurinn með öllu
ófær. Þess vegna var brugðið
á það ráð að sækja unglingana
á snjósleða, svo að þeir kæm-
ust heim fyrir jólin.
Breiðamerkursandurinn er
einhver mesta snjókista, sem
til er á láglendi, sagði Sigurð-
ur, og hringvegurinn kemur
ekki að fullu gagni að vetrar-
lagi, fyrr en kominn er upp-
hleyptur vegur um sandinn.
— Bilalcstin kom hingað til
Hornafjarðar um tvöleytið i
gær, sagði Aðalsteinn Áðal-
steinsson, frétlaritari Timans
á llöfn. Flestir bilanna ætluðu
áfram austur á Firði, en þótt
búið sé að ryðja Lónsheiði,
treystu sumir bilstjóranna sér
ekki til þess að halda áfram,
heldur skildu bilana eftir hér á
Höfn, þar til færð balnar.
HHJ
NORÐLENDINGAR ÓTTAST HAFÍS
— olíufélögin gera viðeigandi ráðstafanir
— NORÐLENDINGAR eru
komnir með isskrekk og hafa
farið fram á það við okkur, að
sjá til þess, að nægar oliu-
birgðir verði ávallt til staðar,
ef hafnir skyldu lokast skyndi-
lega vegna hafiss, sagði Teit-
ur Jensson, I birgðabókhaldi
hjá Oliufélaginu h/f þegar
hann var spurður að þvi,
hernig ástatt væri með oliu-
birgðir fyrir norðan og austan.
Almennt virðast oliufélögin
betur undir það búin að hafa
fyrir hendi nægar birgðir af
oliu fyrir norðan og aust-
an.heldur en á isárunum um
og upp úr siðasta áratug,
þegar margar hafnir lokuðust
um lengri eða skemmri tima.
Blaðið grennslaðist fyrir um
þessi mál i gær, og virðist
ástandið i þessum málum
betra nú, heldur en hefur
verið, þrátt fyrir oliu-
kreppuna, sem nú herjar hinn
vestræna heim.
Hafis er nú þegar kominn
nokkuð nálægt landinu fyrir
norðan land, og er ekki talið
óliklegt, að hafnir geti lokazt i
vetur og vor. Hjá oliufélaginu
fengum við þær upplýsingar,
að nú væri alltaf höfð hliðsjón
af isfréttum, þegar oliu er
dreift á staðina, og yfirleitt
væru fyrir hendi birgðir til
minnst 2 mánaða.
Orn Guðmundsson, aðal-
bókari hjá Oliuverzlun Islands
h/f, sagði i gær,að unniö hefði
verið að þvi að undanförnu, að
auka birgðageymslurnar á
svæðinu fyrir norðarf óg m.a.
væri nýkominn nýr 3200 tonna
tankur á Akureyri..
Arni F>iðjónsson hjá
Skeljungi, sagði að birgðir
þeirra entust 2-3 mánuði þegar
allt væri fullt og keppt væri að
þvi, að halda öllum geymum
fullum allan veturinn
vegnaishættu. Skeljungur hef-
ur einnig bætt við birgða-
geymslur sinar fyrir noraðn.
-hfa-